Merkisatburðir

Tyson beit stykki úr eyra Holyfields

Þetta gerðist 28. júní 1997

(Photo by Jeff Kravitz/FilmMagic, Inc) Mike Tyson, Evander Holyfield

Hnefaleikakappinn Mike Tyson gerði sér lítið fyrir og beit stykki úr hægra eyra kollega síns, Evanders Holyfield, þennan dag árið 1997. Þeir mættust í hringnum í MGM Grand Garden Arena-höllinni í Las Vegas og kepptu um WBA-beltið í þungavigt. Þegar 40 sekúndur voru eftir af þriðju lotu gerðust ósköpin og þegar Tyson endurtók leikinn og beit Holyfield í vinstra eyrað batt dómarinn enda á bardagann.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Tímamót

Skákkennsla verður efld í grunnskólum Akureyrar

Tímamót

Bíllaus fagna tíu ára starfi

Auglýsing

Nýjast

Fyrsta blökkukonan krýnd fegurðardrottning

Fyrst á svið fyrir 60 árum

Yrkir ádrepur af ýmsu tagi

Okkur fannst ótvíræð þörf fyrir þennan skóla

Aldarafmælis minnst með flutningi ljóða við ný lög

Hrókurinn fagnar 20 árum með stórmóti

Auglýsing