Merkisatburðir

Tyson beit stykki úr eyra Holyfields

Þetta gerðist 28. júní 1997

(Photo by Jeff Kravitz/FilmMagic, Inc) Mike Tyson, Evander Holyfield

Hnefaleikakappinn Mike Tyson gerði sér lítið fyrir og beit stykki úr hægra eyra kollega síns, Evanders Holyfield, þennan dag árið 1997. Þeir mættust í hringnum í MGM Grand Garden Arena-höllinni í Las Vegas og kepptu um WBA-beltið í þungavigt. Þegar 40 sekúndur voru eftir af þriðju lotu gerðust ósköpin og þegar Tyson endurtók leikinn og beit Holyfield í vinstra eyrað batt dómarinn enda á bardagann.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Merkisatburðir

65 ár frá fyrsta Landsmóti hestamanna

Merkisatburðir

Þórður kakali og Kolbeinn ungi börðust á Húnaflóa

Merkisatburðir

Birna drepin áður en deyfilyfið kom á staðinn

Auglýsing

Nýjast

Tímamót

Álitinn klikkaður þegar hann sagðist á leið í sjóinn

Tímamót

Sækja í leikskólann sinn

Tímamót

Vildi vera betri fyrirmynd

Tímamót

Hvalfjarðargöngin opnuð

Tímamót

Skallinn sem skyggði á sigurstund Ítala

Tímamót

Loksins sól og hitamet slegið í Reykjavík

Auglýsing