Merkisatburðir

Tyson beit stykki úr eyra Holyfields

Þetta gerðist 28. júní 1997

(Photo by Jeff Kravitz/FilmMagic, Inc) Mike Tyson, Evander Holyfield

Hnefaleikakappinn Mike Tyson gerði sér lítið fyrir og beit stykki úr hægra eyra kollega síns, Evanders Holyfield, þennan dag árið 1997. Þeir mættust í hringnum í MGM Grand Garden Arena-höllinni í Las Vegas og kepptu um WBA-beltið í þungavigt. Þegar 40 sekúndur voru eftir af þriðju lotu gerðust ósköpin og þegar Tyson endurtók leikinn og beit Holyfield í vinstra eyrað batt dómarinn enda á bardagann.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Tímamót

Fyrsta konan útskrifast frá Háskóla Íslands

Tímamót

Hef vonandi náð að gleðja einhverja í gegnum lífið

Tímamót

List í ljósi er okkar barn

Auglýsing

Nýjast

Árás á Downingstræti

Abdúlla verið konungur Jórdaníu í tuttugu ár

Apollo 14 lendir á Tunglinu

Stefán Jóhann Stefánsson verður forsætisráðherra

Þegar Challenger-skutlan fórst yfir Flórídaskaga

Burns kvöld á BrewDog

Auglýsing