Merkisatburðir

Tyson beit stykki úr eyra Holyfields

Þetta gerðist 28. júní 1997

(Photo by Jeff Kravitz/FilmMagic, Inc) Mike Tyson, Evander Holyfield

Hnefaleikakappinn Mike Tyson gerði sér lítið fyrir og beit stykki úr hægra eyra kollega síns, Evanders Holyfield, þennan dag árið 1997. Þeir mættust í hringnum í MGM Grand Garden Arena-höllinni í Las Vegas og kepptu um WBA-beltið í þungavigt. Þegar 40 sekúndur voru eftir af þriðju lotu gerðust ósköpin og þegar Tyson endurtók leikinn og beit Holyfield í vinstra eyrað batt dómarinn enda á bardagann.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Afmæli

Athvarf listamanna í 35 ár

Tímamót

Fólk fer betur með bílinn sinn en röddina

Tímamót

Stofna sjóð til minningar um fjöl­hæfan lista­mann

Auglýsing

Nýjast

Félag háskólakvenna heldur upp á 90 árin

Fyrsta Harry Potter-bókin leit dagsins ljós

Reykvíkingar tóku varla eftir lokum stríðsins

Mín faglega fjölskylda

Óænt tvist frá Póllandi í danskeppni götustílsins

Gúttóslagurinn í Reykjavík

Auglýsing