„Jarð­skjálft­a­hrin­ur í upp­haf­i síð­ast­a árs á Reykj­a­nes­i og fjög­urr­a sent­i­metr­a land­ris við fjall­ið Þor­björn, fóru ekki fram­hjá mér. Jarð­vís­ind­a­menn voru sam­mál­a um að tími væri kom­inn á gos, sem gæti kom­ið hvar sem væri, en lík­leg­ast norð­an Grind­a­vík­ur,“ seg­ir Sig­urð­ur Odds­son, verk­fræð­ing­ur og sver af sér alla spá­dóms­gáf­u, þó hann hafi strax í febr­ú­ar 2020 rit­að grein í Bænd­a­blað­ið með yf­ir­skrift­inn­i: Björg­um Grind­a­vík.

„Mér varð hugs­að til eld­goss­ins á Heim­a­ey 1973 sem kom fyr­ir­var­a­laust – og í fram­hald­in­u til dæl­ing­ar sjáv­ar á hraun­ið. Sú fram­kvæmd skipt­i sköp­um í að verj­a mann­virk­i í Eyj­um, með­al ann­ars höfn­in­a, því hraun­ið storkn­að­i og mynd­að­i vegg. Ég sá fyr­ir mér að hægt væri að byggj­a á þess­ar­i reynsl­u ef hætt­a steðj­að­i að Grind­a­vík og bein­a hugs­an­leg­um hraun­straum­i frá henn­i, eins og nið­ur­lag grein­ar­inn­ar í Bænd­a­blað­in­u lýs­ir:

„Garð­ur gæti kom­ið norð­an og ofan við Grind­a­vík með stefn­u suð­aust­ur til sjáv­ar. Ofan á garð­in­um þyrft­i að vera ak­veg­ur fyr­ir trukk­a. Þá væri hægt að dæla sjó nið­ur á fljót­and­i hraun­ið. Jarð­veg­i aust­an garðs­ins væri ein­fald­leg­a ýtt upp í hann. Í leið­inn­i lækk­ar yf­ir­borð­ið aust­an garðs­ins og mynd­ar far­veg fyr­ir hraun­rennsl­i til sjáv­ar. Það gæti borg­að sig fyr­ir trygg­ing­a­fé­lög og sjóð­i sem bæta nátt­úr­u­ham­far­ir að láta hann­a svon­a varn­ar­garð og fjár­magn­a bygg­ing­u hans.“

Lögn frá sjó þyrft­i að leggj­a vest­an garðs, þann­ig að trukk­ar með dæl­ur gætu keyrt eft­ir garð­in­um og tengst við lögn­in­a, ef dæla þyrft­i á hraun­ið.

Síð­ust­u mán­uð­i hef­ur Sig­urð­i, að eig­in sögn, oft ver­ið hugs­að til fyr­ir­lest­urs frá náms­ár­un­um fyr­ir 60 árum, um stífl­ur. „Próf­ess­or­inn sagð­i: „Þið get­ið slökkt eld en ekki stífl­að á. Stífl­an fyll­ist og skemm­ist nema yf­ir­fall sé sem leið­ir vatn úr henn­i, eða fram­hjá í far­veg neð­an við hana.“ Nú voru byggð­ir stífl­u­garð­ar til að reyn­a að hindr­a hraun­flæð­ið á Reykj­a­nes­i. Stað­an er þann­ig að hraun­ið hef­ur mynd­að nátt­úr­u­legt yf­ir­fall og stefnir til sjáv­ar, sem leng­i tek­ur við þó dal­irn­ir fyll­ist. Á sama tíma hef­ur ver­ið sett fram hug­mynd um brú yfir, eða jafn­vel und­ir, hraun­án­a. Hver vill keyr­a fyrst­ur und­ir eða yfir?“

Sig­urð­ur tel­ur fjár­mun­um bet­ur var­ið í að dýpk­a far­veg fyr­ir hraun­rennsl­ið til suð­urs og ýta upp traust­um leið­i­garð­i í þá stefn­u. „Lögn frá sjó þyrft­i að leggj­a vest­an garðs, þann­ig að trukk­ar með dæl­ur gætu keyrt eft­ir garð­in­um og tengst við lögn­in­a, ef dæla þyrft­i á hraun­ið. Storkn­að hraun styrk­ir garð­a,“ bend­ir hann á og bæt­ir við: „Ein­hvern tíma hætt­ir hraun­rennsl­ið, þá er hægt að tengj­a Suð­ur­strand­ar­veg aft­ur, enda hef­ur veg­ur ver­ið lagð­ur gegn­um hraun víða á Ís­land­i.“