Merkisatburðir

Þýskaland varð eitt

Þetta gerðist: 3. október 1990

Þennan dag árið 1990 sameinuðust Þýska alþýðulýðveldið og Sambandslýðveldið Þýskaland. Eftir síðari heimsstyrjöldina var Þýskalandi skipt í tvennt þar sem hernámssvæði Sovétmanna myndaði Þýska alþýðulýðveldið eða Austur-Þýskaland, og hernámssvæði bandamanna (Bandaríkjamanna, Breta og Frakka) myndaði Sambands lýðveldið Þýskaland eða Vestur-Þýskaland.

Með falli Berlínarmúrsins og lokum kalda stríðsins voru ríkin tvö sameinuð á ný. Berlín varð á ný höfuðborg Þýskalands en landið er fjölmennasta ríki Vestur-Evrópu og lykilmeðlimur í Evrópusambandinu.

Tengdar fréttir

Tímamót

Afmælishátíð íslenska hestsins í Danmörku

Tímamót

Fólk hefur val um hvort það les textana eða ekki

Tímamót

Opnað Hjá Höllu í Leifsstöð

Auglýsing

Nýjast

Býður fjölskyldunni í Fjósið

Stærsta kókaínmál hérlendis kom upp

Hermann Göring gleypti blásýruhylki

Með kindur í bakgarðinum

Gústi guðsmaður á stall

Alltaf verið að leika mér

Auglýsing