Merkisatburðir

Þýskaland varð eitt

Þetta gerðist: 3. október 1990

Þennan dag árið 1990 sameinuðust Þýska alþýðulýðveldið og Sambandslýðveldið Þýskaland. Eftir síðari heimsstyrjöldina var Þýskalandi skipt í tvennt þar sem hernámssvæði Sovétmanna myndaði Þýska alþýðulýðveldið eða Austur-Þýskaland, og hernámssvæði bandamanna (Bandaríkjamanna, Breta og Frakka) myndaði Sambands lýðveldið Þýskaland eða Vestur-Þýskaland.

Með falli Berlínarmúrsins og lokum kalda stríðsins voru ríkin tvö sameinuð á ný. Berlín varð á ný höfuðborg Þýskalands en landið er fjölmennasta ríki Vestur-Evrópu og lykilmeðlimur í Evrópusambandinu.

Tengdar fréttir

Tímamót

Tíðar­andinn nær jafn­vel í gegn í kirkju­görðunum

Tímamót

Aðgengi fyrir allt árið hlaut umhverfisverðlaun

Tímamót

Við verðum í jólaskapi

Auglýsing

Nýjast

Garðurinn standsettur á undan baðherberginu

Skemmtistaðurinn Glaumbær brann

Heiðruðu fjölþjóðlegan hóp nýdoktora frá HÍ

Menningarteiti Teits haldið þriðja árið í röð

Drifinn áfram á kraftinum

Í dag verður reynt að lenda geimfarinu InSight á Mars

Auglýsing