Tímamót

Með allt á hreinu var frumsýnd

Með allt á hreinu

Kvikmyndin Með allt á hreinu eftir Stuðmenn í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar var frumsýnd þennan mánaðardag árið 1982. Hún sló í gegn.

Með allt á hreinu er tónlistar- og grínmynd sem fjallar um tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærurnar (Grýlurnar). Ástir og afbrýði meðlima hljómsveitanna koma við sögu og spaugileg atriði í ferðalagi þeirra um Ísland til tónleikahalds og skyggnilýsinga á sviðum félagsheimila.

Handritið er eftir Ágúst Guðmundsson, Eggert Þorleifsson og Stuðmenn og tónlistin eftir Stuðmenn, Grýlurnar og Sigurð Bjólu Garðarsson. Með aðalhlutverkin fara Eggert Þorleifsson, Ragnhildur Gísladóttir, Valgeir Guðjónsson, Tómas M. Tómasson, Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Tímamót

Minni Íslands og sögunnar

Tímamót

Bára Tómasdóttir – kona ársins

Tímamót

Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða

Auglýsing

Nýjast

Ég er alveg í skýjunum

Sveitungar fjöl­menntu á há­tíð norð­lensks matar

Ungar athafnakonur ætla að fjölmenna í Hörpu

Meiri afslöppun að spila lag en að sitja í tölvunni

Tug­milljónir í bætur við Arnar­ker og í Reykja­dal

Söng, söng, meiri söng

Auglýsing