Merkisatburðir

Johnny Carson lét af störfum

Þetta gerðist 22. maí 1992

Johnny Carson.

Johnny Carson var bandarískur þáttastjórnandi og naut mikilla vinsælda. Hann stjórnaði hinum geysivinsæla þætti The Tonight Show í 30 ár eða á árunum 1962-1992. Milljónir sátu sem límdar við skjáinn á hverju kvöldi þar sem Carson tók á móti góðum gestum. Ásamt viðtölum voru í þáttunum tónlistaratriði og fastir liðir þar sem slegið var á létta strengi. Eftirmaður Johnnys Carson var Jay Leno, sem stjórnaði þættinum til ársins 2014. Þá tók Jimmy Fallon við stjórnartaumunum og hefur stýrt þáttunum allar götur síðan.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Merkisatburðir

Birna drepin áður en deyfilyfið kom á staðinn

Merkisatburðir

Lauk lögfræðiprófi fyrst kvenna

Merkisatburðir

Skaftáreldar hefjast

Auglýsing

Nýjast

Tímamót

Virkja í sér svikaskáldið

Tímamót

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu

Tímamót

Samskiptatæknin þá og nú

Tímamót

Sagan við hvert fótmál

Tímamót

Hornsteinn lagður að Landspítala

Tímamót

Ferð sem hófst fyrir ellefu mánuðum endaði vel

Auglýsing