Merkisatburðir

Gorbatsjov kosinn forseti

Frá leiðtogafundinum í Höfða 1986 þegar Ronald Reagan og Gorbatsjov hittust. Ljósmyndasafn

Míkhaíl Gorbatsjov var kosinn fyrsti forseti Sovétríkjanna hinn 15. mars 1990. Gorbatsjov fæddist í borginni Stavropol Krai 2. mars árið 1931. Hann útskrifaðist frá háskólanum í Moskvu árið 1955 með gráðu í lögfræði og varð í kjölfarið virkur í pólitísku starfi Kommúnistaflokksins.

Árið 1985 var Gorbatsjov kosinn aðalritari flokksins og þótti líklegur sem næsti leiðtogi komandi kynslóðar. Hann var svo kosinn forseti hinn 15. mars árið 1990. Á kaldastríðsárunum voru Sovétríkin og Bandaríkin ráðandi öfl í heiminum. Eftir átök innan Kommúnistaflokksins og þeirra ríkja sem mynduðu Sovétríkin fór það svo að Gorbatsjov sagði af sér og eftirlét Borís Jeltsín, forseta Rússlands, völdin. Árið 1991 liðuðust Sovétríkin í sundur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Merkisatburðir

St. Paul strandar við Meðalland

Merkisatburðir

Eldur kviknaði í Innréttingum Skúla fógeta

Merkisatburðir

Strippdans bannaður á Íslandi

Auglýsing

Nýjast

Tímamót

Tíu ár frá gas, gas, gas

Tímamót

Tilraunastöðin að Keldum fagnar sjötíu ára starfi sínu

Tímamót

Íslenskir námsmenn gera byltingu

Tímamót

Opnar heim orgelsins

Tímamót

VERTOnet stofnað

Tímamót

Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust

Auglýsing