„Ég fagn­a bara hverj­u ár­in­u sem líð­ur, það eru ekki all­ir sem ná þess­um aldr­i. Fimm núll, mað­ur,“ seg­ir lát­úns­bark­inn Bjarn­i Ara­son sem ger­ist svo fræg­ur að ná fimm­tugs­aldr­i í dag. „Mað­ur þrosk­ast allt­af ei­lít­ið með hverj­u ár­in­u.“

Bjarn­i kipp­ir sér ekk­ert sér­stak­leg­a upp við tím­a­mót­in en seg­ir þau hafa bor­ið að fyrr en hann grun­að­i. „Ég man þeg­ar mamm­a og stjúp­fað­ir minn héld­u upp á fimm­tugs­af­mæl­in sín. Mér fannst þett­a vera eld­gam­alt fólk,“ seg­ir Bjarn­i sem tek­ur fyr­ir að hon­um líði sjálf­um sem eld­göml­um mann­i. „Það er samt skrít­ið með æv­in­a hvað hún er stutt. Mann­i verð­ur það sí­fellt ljós­ar­a eft­ir því sem ár­un­um fjölg­ar. Þeg­ar mað­ur er tví­tug­ur er heil­langt í þett­a og svo dett­ur þett­a allt í einu inn.“

Bjarn­i og fjöl­skyld­a ætla að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar.
Mynd/Óttar Geirsson

Það virð­ist ekki vera fast­mót­uð dag­skrá á af­mæl­is­deg­i Bjarn­a sem end­ar hugs­an­leg­a á að grill­a í rign­ing­unn­i. „Gegn­drep­a borg­in­a ég flý,“ seg­ir hann og vís­ar til dæg­ur­lags­ins Þeg­ar sól­in sýn­ir lit sem hann gaf út í vor. „Þett­a verð­ur nú lík­leg­a bara fá­mennt og góð­mennt með fjöl­skyld­unn­i.“

Fög­ur rödd Bjarn­a gerð­i fyrst vart við sig á lands­vís­u árið 1987 þeg­ar hann tók þátt í Lát­úns­bark­a­keppn­i Stuð­mann­a í beinn­i út­send­ing­u frá Tív­ol­í­in­u í Hver­a­gerð­i. „Sím­inn hef­ur nú hringt ótt og títt alla tíð síð­an,“ seg­ir Bjarn­i sem hef­ur ver­ið feng­inn til að syngj­a í ýms­um af­mæl­is­veisl­um og út­för­um í gegn­um árin. „Þett­a eru oft stór til­efn­i og ég fagn­a því bara að fá að taka þátt í þeim.“

Mað­ur er nú allt­af með ann­an fót­inn í tón­list­inn­i.

Bjarn­i starfar í dag sem hót­el­stjór­i hjá Ís­lands­hót­el­um þar sem er í nógu að snú­ast eft­ir að ferð­a­þjón­ust­an tók við sér. Hann seg­ist þó eiga nóg af lög­um í skúff­unn­i. „Mað­ur er nú allt­af með ann­an fót­inn í tón­list­inn­i – ég er með lög sem á eft­ir að taka í gegn í hljóð­ver­i og þróa lengr­a.“

Sum­ar­ið í heild er ekki bet­ur skip­u­lagt en af­mæl­is­dag­ur­inn sjálf­ur en Bjarn­i seg­ir lík­legt að fjöl­skyld­an hreyf­i sig eitt­hvað. „Ætli við keyr­um ekki eitt­hvað um land­ið,“ seg­ir hann. „Við mun­um lík­leg­a elta veðr­ið bara.“