Tímamót

Anna Frank hóf að halda dagbók

Þetta gerðist: 12. júní 1942

Anna Frank.

Gyðingastúlkan Anna Frank fékk dagbók í afmælisgjöf þennan dag árið 1942 þegar hún varð þrettán ára. Hún tók hana umsvifalaust í notkun og trúði henni fyrir upplifunum sínum á meðan hún var í felum í Amsterdam, ásamt fjölskyldu sinni, í seinni heimsstyrjöldinni.

Sumarið 1944 var fjölskyldan svikin og flutt í útrýmingarbúðir en sjö mánuðum síðar lést Anna úr flekkusótt, nokkrum dögum á undan systur sinni, Margot Frank. Otto Frank, faðir þeirra, var sá eini úr fjölskyldunni sem sneri aftur til Amsterdam eftir að stríðinu lauk. Þar komst hann að því að dagbók Önnu hafði verið varðveitt og árið 1947 gaf hann hana út, ritskoðaða. Bókin varð ein sú mest lesna í heiminum. Hún kom síðar út óritskoðuð, meðal annars á íslensku.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Tímamót

Alþjóðadagur flóttafólks haldinn hátíðlegur í dag

Tímamót

Virkja í sér svikaskáldið

Auglýsing

Nýjast

Merkisatburðir

Birna drepin áður en deyfilyfið kom á staðinn

Tímamót

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu

Tímamót

Samskiptatæknin þá og nú

Tímamót

Sagan við hvert fótmál

Tímamót

Hornsteinn lagður að Landspítala

Tímamót

Ferð sem hófst fyrir ellefu mánuðum endaði vel

Auglýsing