Auglýsing
Tímamót

Spjallað saman gegnum myndsíma og glugga

Á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri ríkir heimsóknabann í sóttvarnaskyni, eins og víðar þessa dagana. En tækni og aðstaða auðveldar ástvinum að hafa samband sín á milli, eins og Matthildur Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri lýsir.

Auglýsing Loka (X)