Auglýsing
Tímamót

Matarmenning og smakk í boði á Pólskum dögum

Pólsk matarmenning og matarsmökkun eru meðal viðburða á Pólskum dögum sem fram fara í Veröld – húsi Vigdísar í vikunni. Kennari við Háskólann í Varsjá sem heldur fyrirlesturinn segir að matur sé mikilvægt umfjöllunarefni í tungumálanámi.

Auglýsing Loka (X)