Tímamót

Alþjóðadagur flóttafólks haldinn hátíðlegur í dag

Í dag, 20. júní, er Alþjóðadagur flóttafólks. Til að vekja athygli á stöðu flóttamanna býður Rauði krossinn á Íslandi upp á ókeypis kvikmyndasýningu í Bíói Paradís. Einnig verður boðið upp á arabískan mat, tónlist og ljósmyndasýningin Bið verður sett upp.

Auglýsing
Auglýsing

Þessi vika

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing