WOW air

16. okt 10:10

Skúli tapaði um 8 milljörðum á WOW

16. okt 05:10

Hefði getað endað sem bitur og gamall karl

04. okt 15:10

„Hér er mikið mistur og hér er mikil þoka“

29. sep 05:09

Þrjú neituðu að bera vitni um flug­rekstrar­hand­bækur

Lögmaður þriggja fyrrverandi lykilstarfsmanna WOW og núverandi starfsmanna hjá Play segir kröfu félags Mi­chelle Ballarin um að þeir mæti í vitnaleiðslu tilhæfulausa og vera hluta af viðvarandi leikþætti sem haldið sé uppi.

08. júl 06:07

Michele Ballarin krefst þess að þrotabú WOW skipti um nafn

Flugfélagið WOW air vill að þrotabú WOW air breyti um nafn enda hafi nafnið fylgt með eignum úr búinu. Lögmaður Michele Ballarin segist viss um að flugrekstrarhandbækur WOW séu í fórum Play.

24. jún 18:06

„Hún er af­skap­leg­a skemmt­i­leg­ur og lit­rík­ur kar­akt­er“

23. jún 15:06

Dögg Páls­dótt­ir á þriðj­ung í WOW-fé­lag­i Ball­ar­in

23. jún 06:06

WOW air sækir um flug­rekstrar­leyfi

22. jún 16:06

Hafn­ar stuld­i á flug­rekstr­ar­bók­um: „Al­gjör­leg­a fjar­stæð­u­kennt“

22. jún 05:06

Ball­ar­in vill vitn­a­skýrsl­ur af for­svars­mönn­um Play vegn­a horf­inn­a flug­rekstr­ar­bók­a

20. jún 12:06

Ballarin ýtti undir „Ita­lygate“ og laug um að eiga 30 milljóna sveita­setur

15. apr 16:04

Sam­­göng­­u­­stof­­a svar­­ar engu um skýrsl­­u fyrr en Rík­­is­­end­­ur­­skoð­­un birt­ir hana

14. apr 22:04

Sam­göngu­stofa veitti ráðu­neyti villandi upp­lýsingar fyrir fall WOW

03. feb 23:02

WOW tekur á flug á Facebook

Lífsmark virðist nú vera með Facebook-síðu WOW Air, en í gær og í dag birtust fyrstu færslur fyrirtækisins í nokkra mánuði. Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður hins endurreista félags, segir að starfsmenn félagsins í Bandaríkjunum hafi sett færslurnar inn. Hann segir að ekki sé hægt að túlka þessar vendingar sem svo að komin sé nákvæm dagsetning á að flugvélar félagsins taki á loft, en segir að fyrirtækið mæli það í vikum frekar en mánuðum.

31. maí 11:05

45 milljónir til að efla menntun á Suður­nesjum eftir WOW

Ríkisstjórnin bregst við afleiðingum falls WOW air á Suðurnesjum með því að efla menntun þar með ýmsum hætti.

12. apr 10:04

Fall WOW geti haft „mjög mikil“ á­hrif á rekstur borgarinnar

Í minnisblaði sem lagt var fyrir á fundi borgarráðs í gær var farið yfir möguleg áhrif á rekstur borgarinnar vegna falls WOW air. Þar segir að það séu margir óvissuþættir en að áhrifin geti orðið mjög mikil.

11. apr 22:04

Gjaldþrot WOW „þyngra högg en við bjuggumst við“

Ferðaskrifstofan Gaman ferðir hafa í kjölfar gjaldþrots WOW air tilkynnt að þau séu hætt starfsemi. Farþegum er bent á að leita til Ferðamálastofu varðandi fyrirhugaðar ferðir sem þau munu ekki komast í . Allir sem eru í ferðum úti eiga þó að komast heim án nokkurra vandræða.

04. apr 13:04

Furðulostnir Twitter-notendur bregðast við flugfréttum

Nýjustu fréttir úr flugheiminum vekja að sjálfsögðu athygli netverja, sem eru stöðugt á vaktinni.

31. mar 15:03

Ís­lenska krónan „fíllinn í her­berginu“

Þingmaður Viðreisnar spyr hvort ekki eigi að ræða íslensku krónuna í samhengi við fall flugfélagsins WOW Air og hvaða áhrif hún hefur á íslensk útflutningstæki.

31. mar 14:03

ASÍ og FFÍ tryggja flug­freyjum lág­­marks­­að­­stoð

Alþýðusamband Íslands aðstoðar Flugfreyjufélag Íslands við að tryggja flugfreyjum og -þjónum WOW Air lágmarksaðstoð um mánaðarmótin. Vegna þrots félagsins hefði fólkið ekki fengið nein laun um mánaðarmótin.

29. mar 19:03

VR lánar fé­lags­mönnum fyrir mánaðar­launum

Stéttarfélagið VR mun lána þeim félagsmönnum sínum sem misst hafa starf sitt hjá WOW Air ótilgreinda upphæð til að koma í stað útborgunar núna um mánaðamót.

29. mar 11:03

Kvik at­vinnu­grein sem stækkar og minnkar hratt

Formaður SAF segir ferðaþjónustuna kvika atvinnugrein sem stækki og minnki hratt. Ferðaþjónustufyrirtækin séu nú í óðaönn að svara fyrirspurnum um afbókanir.

28. mar 16:03

Hafna öllum beiðnum vegna WOW

Lögmaður sem hefur aðstoðað farþega að leita réttar síns og fá bætur ef brotið er gegn þeim segir öllum umsóknum vegna WOW sé hafnað.

28. mar 15:03

Fastur í Boston: „Rusl í augum þeirra“

Íslenskur maður situr fastur á flugvelli í Boston eftir að WOW hætti starfsemi í morgun. Segir hann flugfélagið koma fram við farþega eins og rusl.

28. mar 14:03

„Svekkjandi“ að WOW lét ekki vita fyrr

28. mar 11:03

Far­þegar WOW í miklu upp­námi: „Þetta er fá­rán­legt“

Farþegar WOW á Keflavíkurflugvelli voru í miklu uppnámi í morgun og gagnrýndu skort á upplýsingum frá félaginu. Öll þurftu þau að bóka sér annað flug til að komast á áfangastað.

28. mar 11:03

Þór­dís: „Þýðir ekkert að sitja með hendur í skauti“

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, segist hafa vonað það besta en stjórnvöld hafi verið undirbúin undir fall WOW air. Næstu daga verður unnið að því að koma strandaglópum heim.

28. mar 10:03

Isavia stöðvaði vél WOW í nótt

Isavia beitti stöðvunarheimild á vél WOW í nótt. Starfsfólk Isavia á Keflavíkurflugvelli mun aðstoða farþega WOW air eftir bestu getu næstu daga.

28. mar 09:03

Net­verjar syrgja WOW: „Hvíldu í friði elsku Wow“

Netverjar safnast nú saman á alnetinu og ýmist syrgja eða lasta flugfélagið WOW sem aflýsti öllum flugferðum í gær og í morgunsárið áður en tilkynnt var að flugfélagið hefði hætt starfsemi. Langflestir virðast þó sjá á eftir flugfélaginu og margir lýsa yfir samúð sinni með starfsfólki flugfélagsins sem missa nú vinnuna.

28. mar 09:03

Skúli: „Ég mun aldrei gleyma ykkur“

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, sendi bréf á starfsmenn fyrirtækisins í morgun þar sem hann þakkar fyrir liðin ár.

28. mar 08:03

Flugrekstarleyfi WOW Air enn í gildi

Samskiptastjóri samgöngustofu og aðstoðarmaður samgönguráðherra mótmæla óstaðfestum fregnum um að WOW Air hafi misst flugrekstarleyfi sitt í gær. Samgöngustofa vill ekki tjá sig um málefni WOW Air að öðru leyti fyrr en eftir fréttatilkynningu fyrirtækisins klukkan níu.

28. mar 05:03

Allt flug WOW air stöðvað og farþegar strand


Allt flug hjá WOW air hefur verið stöðv­að, en í tilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að flugfélagið sé á „loka­metr­un­um“ með að fá nýjan eigendahóp inn í félagið.

Auglýsing Loka (X)