Wei Li

29. maí 06:05

Rannsókn leiddi í ljós að mynt Wei Li var ófölsuð

Rannsókn á mynt sem Kínverjinn Wei Li flutti til landsins á dögunum er lokið í Bretlandi. Myntin reyndist ófölsuð. Li segir það ekki koma sér á óvart.

11. feb 10:02

Arion banki skoðar skipti á krónum Wei Li

Barátta kínverska ferðamannsins Wei Li fyrir að skipta 170 kílóum af íslenskri mynt hérlendis heldur áfram. Arion banki mun ákveða á morgun hvort bankinn taki við hluta myntarinnar.

10. feb 05:02

Flutti 170 kíló af mynt frá Kína til Keflavíkur

Kínverskur ferðamaður furðar sig á því að Seðlabankinn vilji ekki skipta um 1,6 milljónum króna af íslenskri mynt sem hann ferðaðist með til landsins frá Kína. Þetta er þriðja ferð hans til landsins og áður hafa skiptin gengið í gegn.

Auglýsing Loka (X)