VR

18. nóv 07:11

„Við mun­um ekki sætt­a okk­ur við það að vera kennt um hans hag­stjórn­ar­mis­tök"

Formaður VR segir að verkalýðshreyfingin muni ekki sætta sig við það að vera kennt um „hagstjórnarmistök" seðlabankastjóra og muni verkalýðshreyfingin sækja hverja einustu krónu.

20. okt 07:10

Hyggj­ast sækj­a laun­a­hækk­an­ir

Í Lífskjarasamningnum sem undirritaður var vorið 2019 var ákvæði um að launafólk ætti að fá launahækkun ef svigrúm myndaðist með auknum hagvexti.

26. ágú 06:08

Launa­hækkanir hins opin­bera birtist sem kröfur á al­menna markaðinum

Formaður VR stéttarfélags segir hlutfallslega miklar launahækkanir opinberra starfsmanna leggja línurnar fyrir næstu kjaraviðræður. Formaður Samtaka atvinnulífsins telur hækkanirnar neikvæða þróun.

27. maí 16:05

Vilja verslunar­fólk í for­gangs­hóp bólusetningar

24. mar 16:03

VR hagn­að­ist um 835 millj­ón­ir

Greiðslur sjúkradagpeninga lækkuðu um átta prósent samanborið við árið 2019.

12. mar 14:03

Ragn­ar Þór end­ur­kjör­inn for­mað­ur VR

18. feb 06:02

Yfirlýsing frá Ragnari Þór

17. feb 07:02

Segja Ragnar Þór hvorki vitni né sakborning

08. feb 16:02

Fer fram gegn formanni VR

08. feb 11:02

Starfsfólk Geysisbúðanna ekki heyrt neitt enn

21. jan 13:01

Ragnari finnst ó­lík­legt að verka­lýðs­hreyfingin bjóði fram

For­maður VR mun kynna könnun á stuðningi við stjórn­mála­flokk á vegum verka­lýðs­hreyfingarinnar, á mið­stjórnar­fundi ASÍ á morgun. Hann segir það vera skyldu verka­lýðs­hreyfingarinnar að setja þrýsting á stjórn­mála­flokka, og frekar megi lesa þessar hug­myndir sem slíkan þrýsting. Ó­lík­legt sé að verka­lýðs­hreyfingin muni bjóða fram í kosningum.

19. des 16:12

Laun hjá VR hafa hækkað um rúm tvö prósent

Endurskoðendur hafa hæstu laun félagsmanna VR og afgreiðslufólk í verslunum með sérvörur hefur lægstu launin. Launin hækkuðu um rúm tvö prósent á sjö mánuðum.

29. mar 12:03

Fundað stíft hjá sáttasemjara

Sex stéttarfélög og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft næstu daga. Verkföllum sem voru boðuð í dag og í gær var aflýst.

27. mar 12:03

Sam­stilla verk­falls­að­gerðir á Suð­vestur­horninu

Fjögur stéttarfélög funduðu í morgun um samstilltar aðgerðir. Tveggja daga vinnustöðvun hópbifreiðastjóra og hótelstarfsmanna hefst á miðnætti.

Auglýsing Loka (X)