Vöruskipti

09. maí 09:05

Vör­u­við­skipt­i ó­hag­stæð um 13,8 millj­arð­a í apr­íl

Inn- og útflutningur eykst mjög milli ára og halli á vöruskiptum eykst. Tölurnar bera með sér að efnahagsumsvif eru að taka skarpt við sér eftir lægð í faraldrinum.

Auglýsing Loka (X)