vöru- og þjónustujöfnuður

27. maí 11:05

Enn við­skipt­a­hall­i en bati vænt­an­leg­ur

Halli á vöru- og þjónustuviðskiptum nam 25 milljörðum á fyrsta fjórðungi ársins. Tekjur af ferðafólki eru þó teknar að aukast á ný eftir tekjuhrun í ferðaþjónustunni vegna Covid-19 faraldursins.

17. maí 10:05

Vöru- og þjón­ust­u­jöfn­uð­ur nei­kvæð­ur um 18,1 millj­arð í febr­ú­ar

Vöru- og þjónustujöfnuður var neikvæður um 18,1 milljarð í febrúar. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.

17. feb 10:02

Hall­i á vöru- og þjón­ust­u­við­skipt­um við út­lönd 21,6 millj­arð­ar í nóv­emb­er

Samanlagður vöru- og þjónustuútflutningur Íslands í nóvember 2021 nam 112,8 milljörðum og jókst um 48 prósent frá sama mánuði 2020. Vöru- og þjónustu innflutningur í sama mánuði nam 134,4 milljörðum og jókst um 53 prósent milli ára. Vöru- og þjónustuhallinn nam því 21,6 milljörðum í nóvember. Þetta kemur fram í tölum sem Hagstofan birti í morgun.

Auglýsing Loka (X)