Vogunarsjóðir

09. feb 07:02

Oaktr­e­e eini kröf­u­haf­inn sem hagn­ast á fall­i E­ver­grand­e

08. apr 07:04

Reynir kaupir í Arion banka fyrir um milljarð

Stofnandi Creditinfo bætist við hluthafahóp bankans eftir stóra sölu bandaríska sjóðsins Taconic um mánaðamót. Fjársterkir einstaklingar og eignarhaldsfélög, einkum í gegnum framvirka samninga hjá bönkunum, halda áfram að auka mjög við hlut sinn í Arion. 

15. feb 09:02

Goldman hækkar verðmat sittt á Arion og metur gengið á 150 krónur

Fjárfestingabankinn hækkar verðmat sitt á Arion um meira en 33 prósent og mælir með kaupum í bankanum. Samkvæmt verðmati Goldman er markaðsvirði bankans um 260 milljarðar en það er um 30 prósentum hærra en bókfært eigið fé hans um áramót.

16. des 20:12

Och-Ziff minnkar enn við sig í Arion og selur fyrir 2,3 milljarða

Bandaríski vogunarsjóðurinn selur stóran hlut í bankanum í annað sinn í þessum mánuði. Minnkað hlut sinn um nærri fjögur prósent, fyrir um sex milljarða, og er nú fjórði stærsti hluthafinn í Arion.

Auglýsing Loka (X)