Vogar

26. apr 13:04

Forstjóri Landsnets segir Suðurnesjalínu 2 í lagalegu tómarómi

„Við veltum fyrir okkur hvort stjórnsýsluferlið í kringum uppbyggingu flutningskerfisins virki sem skyldi,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.

26. apr 10:04

Landsnet kærir ákvörðun Voga

Landsnet byggir kæru sína á því að öll skilyrði laga fyrir veitingu framkvæmdaleyfis hafi verið uppfyllt. Því sé höfnun Voga ólögmæt, „auk þess sem hún vekur upp mörg álitamál sem nauðsynlegt er að fá skorið úr um,“ segir í tilkynningunni.

Auglýsing Loka (X)