Vistheimili

18. sep 08:09
Afhjúpun um Breiðavík stungið ofan í skúffu árið 1974
Lokaverkefni í réttarsálfræði um vistheimilið Breiðavík var stimplað trúnaðarmál hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkur árið 1974. Niðurstaðan gaf allt aðra mynd en yfirvöld höfðu um heimilið. Sannleikurinn kom ekki í ljós fyrr en áratugum síðar.

28. maí 05:05
Póstar forstjórans valda usla á Grund
Vistmenn á Grund upplifa sumir vanlíðan vegna tölvupósta frá forstjóra heimilisins sem stundum varða hagsmuni þeirra og aðstandenda. Sumir póstanna persónulegir og pólitískir. Hægt er að eyða póstunum, segir forstjórinn.