Viskí

07. nóv 11:11
Flóki viskí í sókn á Kínamarkaði
Íslenski viskíframleiðandinn Eimverk ehf. skrifaði um helgina undir samning við China Poly Group Co. Ltd um sölu á Flóka viskí í Kína. Samningurinn var undirritaður á CIIE sýningunni í Shanghai þar sem Eimverk hefur verið þátttakandi ásamt fjölda íslenskra fyrirtækja undanfarin ár.

07. sep 05:09
Viskí selt yfir borðið beint frá framleiðanda

14. okt 14:10
Átta ára gamalt viskí með íslensku vatni
„Við framleiðum um 30 tegundir af vinsælu sterku áfengi sem fer víða um heim,“ segir Magnús Arngrímsson, framkvæmdastjóri Pure Spirits.