vísitala íbúðaverðs

21. sep 11:09

Fast­eign­a­mark­að­ur kóln­ar

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,4% milli mánaða í ágúst. Þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember 2019 sem vísitalan lækkar og skýr merki um að markaðurinn sé farinn að kólna.

16. ágú 15:08

Heldur dregur úr hækkun fjölbýli milli mánaða

Vísitala íbúðaverðs hækkar um 1,1 prósent milli júlí og ágúst og síðustu 12 mánuði hefur hún hækkað um 25,5 prósent. Ekkert lát virðist samt á hækkunum sérbýlis hér á landi.

17. maí 16:05

Vís­i­tal­a í­búð­a­verðs hækk­að­i um 2,7 prós­ent í apr­íl

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu er 893,6 í apríl 2022 (janúar 1994=100) og hækkar um 2,7 prósent á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísitalan um 8,5 prósent, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 13,1 porósent og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 22,4 prósent.

16. feb 16:02

Hækk­un leig­u ein­ung­is ¼ af hækk­un kaup­verðs

Síðastliðna 12 mánuði hækkaði vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu um 5,8 prósent sem er einungis um fjórðungur af hækkun kaupverðs íbúða á sama tímabili. Þetta kemur fram í tölum sem Þjóðskrá hefur tekið saman.

Auglýsing Loka (X)