Vísindi

Fljúgandi skotpallur fyrir geimferðir langt á veg kominn
Níunda tilraunaflug stærstu flugvélar heims, Stratolaunch Roc, gekk eins og í sögu í Kaliforníuríki á dögunum. Vonir standa til að vélin auðveldi almenningi að komast í geimferðir í nánustu framtíð, meðal annars með því að lækka verðið á geimferðum.

Mörg þúsund útlendinga vantar í ferðaþjónustuna

Bylting með nýrri vísindarannsókn
Niðurstöður úr íslensku rannsókninni Blóðskimun til bjargar eru sagðar hafa mikil áhrif á greiningu á forstigi mergæxlis og geta sparað mörgum óþarfa áhyggjur ævina á enda.

Sæðistala karla heimsins lækkar

Mannkynið snýr aftur til tunglsins

Vísindakaffi í Borgarbókasafninu

Útnefnd áhrifamesta vísindakona í Evrópu

Unnur útnefnd áhrifamesta vísindakona Evrópu

PCR-próf á ormum á sjávarbotni
Sjálfvirkur kafbátur danska tækniháskólans mun mæla stöðu lífríkisins undir sjókvíum. Verkefnastjóri hjá Matís segir rannsóknina gerða til að auðvelda stýringu á eldissvæðum.

Nýsköpun skorar hátt á Íslandi

Tveir klónaðir úlfar komnir í heiminn í Kína

Plógför ísjaka finnast á miklu dýpi

Fjórðungur af íslenskum miðaldasögum sé glataður
Samkvæmt nýrri fjölþjóðlegri rannsókn byggðri á vistfræði, hafa vísindamenn reiknað út hversu stór hluti miðaldasagna hafi varðveist. Ísland kemur ágætlega út í rannsókninni.

Elsta ljós sem mannkyn hefur barið augum
Nýju myndirnar frá James Webb-geimsjónaukanum sýna ekki aðeins fjarlægustu hluti sem mannkynið hefur barið augum, heldur einnig þá elstu. Frekari rannsóknir með sjónaukanum koma til með að gefa okkur vísbendingar um upphaf alheimsins og um möguleikann á lífvænlegum plánetum.

Rannsakar hendur Íslendinga
Jana Napoli hefur um árabil lesið í lófa fólks og hefur nú gert það að stórri vísindarannsókn að rannsaka hendur fólks á Íslandi og hvernig þær hafa þróast.

Telja sig hafa leyst 700 ára ráðgátu um svartadauða

Ungt fólk í mestri hættu á endursýkingu lifrarbólgu C

Skagfirsk börn hærri og þyngri en með minni styrk en fyrir einni öld
Mikill munur er á líkamlegu ástandi nútímabarna og barna á fyrri hluta 20. aldar, samkvæmt nýrri rannsókn úr Skagafirði. Heimilisaðstæður og tímasetning kynþroska spila inn í.

Rekaviður horfinn innan hálfrar aldar

Telur raunhæft að fólk lifi til 130 ára aldurs

Fuglar verpa nú næstum mánuði fyrr

Genamengi mannsins kortlagt að fullu

Um fjórðungur umsækjenda fær styrk

Umdeildur faðir félagslíffræðinnar látinn
Bandaríski fræðimaðurinn Edward O. Wilson er látinn 92 ára að aldri. Wilson var brautryðjandi í sínu fagi vegna rannsókna sinna í tengslum við mannlegt eðli og vistkerfi jarðar.

Blóðörn ekki jafn kvalafullur og ætla mætti
Samkvæmt nýrri rannsókn á hinni alræmdu aftökuaðferð víkinganna, blóðerninum, hefði fórnarlambinu blætt út og það kafnað á örskotsstund. Doktor við Háskóla Íslands telur aðferðina hafa verið notaða sem hefnd.

Ný grein kollvarpar kenningum um uppruna Covid-19

Hefur meiri áhyggjur af kapítalisma en gervigreind
Bandaríski rithöfundurinn Ted Chiang kemur fram á furðusagnahátíðinni IceCon um helgina. Chiang er ein stærsta stjarna vísindaskáldsagnaheimsins um þessar mundir, en kvikmyndin Arrival, sem gerð var eftir sögu hans, vakti heimsathygli á þessum annars hægláta og hógværa höfundi.

Tilraunum hætt með lyf Pfizer gegn Covid

Græddu svínsnýra í heiladauðan einstakling

Sláandi myndir sýna áhrif hækkun sjávar á borgir heims

Jöklar hopa hratt á Íslandi: „Eyjan er að tapa ísnum“

Nýtt lyf við Covid vekur mikla von

„Þessi vírus mun aldrei yfirgefa okkur“

Miðhálendið eins og köld eyðimörk
Feðgarnir Stephen og Benjamin Carver, ásamt Oliver Kenyon, dvöldu hér á landi í tvær vikur í ágústmánuði og kortlögðu svæði við Vatnajökul. Að verkefninu standa Wildland Research Institute, Leeds-háskóli, Náttúruverndarsamtök Íslands, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, Skrauti og Ungir umhverfissinnar.

Út í geim frá Langanesbyggð

Snillingur undir fögru skinni
Heather Massie sameinar ást sína á vísindum og listum í einleik um kvikmyndastjörnuna Hedy Lamarr, sem þótti á sínum tíma fegursta kona heims, en er að verða þekktari fyrir að hafa þróað tæknina á bak við þráðlausa gagnaflutninga.

Bandaríkjaher þróar pillu gegn öldrun

Vígahnöttur sprakk yfir Íslandi í gær

Erfðabreyttum moskítóflugum sleppt út í náttúruna

Undirbýr stóra rannsókn á eldgosinu
Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur, undirbýr rannsókn á gosinu í Geldingadölum sem verður að hluta til unnin með sama teymi og rannsókn á hafstraumum sem gerð var 2018. Þá var flogið yfir hafsvæði á rannsóknarflugvél í þrjátíu metra hæð yfir sjávarmáli.

Miklar vonir bundnar við nýtt bóluefni gegn HIV

Draumur Guðmundar hafi ræst

Ár mikilla áskorana í vísindum
Vísindamenn víða um heim hafa látið til sín taka á þessu merka vísindaári. Samstillt átak varð til þess að bóluefni fannst við COVID-19 faraldrinum, ekki nóg með það heldur er það strax á leið til landsins. Íslenskir vísindamenn létu heldur ekki sitt eftir liggja, bæði við að auka þekkingu í tengslum við faraldurinn heldur einnig á öðrum sviðum. Fréttablaðið stiklar á stóru í því helsta sem gerðist í vísindum á árinu sem er að líða.

Bökuðu sannkallaðar geimkökur
Þrjár súkkulaðibitakökur sem bakaðar voru í Alþjóðlegu geimstöðinni í desember komu til jarðar nýlega. Þær munu ganga í gegnum ítarlegar rannsóknir þar sem komist verður að því hvernig til tókst.

Látnir fái að gefa sæði
Tveir vísindamenn segja í grein í fræðiriti að sæðistaka úr látnum mönnum sé jafn siðferðislega réttlætanleg og líffæragjafir. Skortur er á sæðisgjöfum í Bretlandi og er þetta sögð lausn á þeim vanda.

Óhollt mataræði lækkar sæðistölu
Þórhallur Ingi Halldórsson prófessor tók þátt í stórri rannsókn á frjósemi danskra hermanna. Niðurstöðurnar voru að óhollt mataræði hefur mjög mikil áhrif á sæðistöluna. Þeir hermenn sem borðuðu mikið af fiski, hvítu kjöti og grænmeti komu best út.