Vísindi

19. jan 05:01

Fljúgandi skot­pallur fyrir geim­ferðir langt á veg kominn

Níunda tilraunaflug stærstu flugvélar heims, Stratolaunch Roc, gekk eins og í sögu í Kaliforníuríki á dögunum. Vonir standa til að vélin auðveldi almenningi að komast í geimferðir í nánustu framtíð, meðal annars með því að lækka verðið á geimferðum.

07. jan 05:01

Mörg þúsund útlendinga vantar í ferðaþjónustuna

29. des 05:12

Bylting með nýrri vísinda­rann­sókn

Niðurstöður úr íslensku rannsókninni Blóðskimun til bjargar eru sagðar hafa mikil áhrif á greiningu á forstigi mergæxlis og geta sparað mörgum óþarfa áhyggjur ævina á enda.

17. nóv 05:11

Sæðistala karla heimsins lækkar

17. nóv 05:11

Mannkynið snýr aftur til tunglsins

16. nóv 05:11

Vís­ind­a­kaff­i í Borg­ar­bók­a­safn­in­u

28. okt 05:10

Útnefnd áhrifamesta vísindakona í Evrópu

27. okt 10:10

Unnur út­nefnd á­hrifa­mesta vísinda­kona Evrópu

18. okt 05:10

PCR-próf á ormum á sjávar­botni

Sjálf­virkur kaf­bátur danska tækni­há­skólans mun mæla stöðu líf­ríkisins undir sjó­kvíum. Verk­efna­stjóri hjá Mat­ís segir rann­sóknina gerða til að auð­velda stýringu á eldis­svæðum.

05. okt 05:10

Nýsköpun skorar hátt á Íslandi

29. sep 05:09

Tveir klónaðir úlfar komnir í heiminn í Kína

03. sep 05:09

Plógför ísjaka finnast á miklu dýpi

24. ágú 05:08

Fjórðungur af ís­lenskum mið­alda­sögum sé glataður

Sam­kvæmt nýrri fjöl­þjóð­legri rann­sókn byggðri á vist­fræði, hafa vísinda­menn reiknað út hversu stór hluti mið­alda­sagna hafi varð­veist. Ís­land kemur á­gæt­lega út í rann­sókninni.

15. júl 05:07

Elsta ljós sem mann­kyn hefur barið augum

Nýju myndirnar frá James Webb-geim­sjón­aukanum sýna ekki að­eins fjar­lægustu hluti sem mann­kynið hefur barið augum, heldur einnig þá elstu. Frekari rann­sóknir með sjón­aukanum koma til með að gefa okkur vís­bendingar um upp­haf al­heimsins og um mögu­leikann á líf­væn­legum plánetum.

30. jún 05:06

Klám­notkun farin úr böndum hjá tíunda hverjum há­skóla­nema

23. jún 10:06

Ung­ling­ar í Vog­a­skól­a mæta seinn­a í skól­ann næst­a vet­ur

19. jún 08:06

Rannsakar hendur Íslendinga

Jana Napoli hefur um árabil lesið í lófa fólks og hefur nú gert það að stórri vísindarannsókn að rannsaka hendur fólks á Íslandi og hvernig þær hafa þróast.

15. jún 22:06

Telja sig hafa leyst 700 ára ráð­gátu um svarta­dauða

14. jún 05:06

Ungt fólk í mestri hættu á endursýkingu lifrarbólgu C

10. jún 21:06

Vís­ind­a­menn fund­u leif­ar af stærst­u rán­dýrs ris­a­eðl­u Evróp­u

09. jún 05:06

Skag­firsk börn hærri og þyngri en með minni styrk en fyrir einni öld

Mikill munur er á líkamlegu ástandi nútímabarna og barna á fyrri hluta 20. aldar, samkvæmt nýrri rannsókn úr Skagafirði. Heimilisaðstæður og tímasetning kynþroska spila inn í.

21. maí 05:05

Rekaviður horfinn innan hálfrar aldar

17. maí 21:05

Telur raunhæft að fólk lifi til 130 ára aldurs

05. apr 05:04

Fuglar verpa nú næstum mánuði fyrr

02. apr 10:04

Genamengi mannsins kortlagt að fullu

07. feb 20:02

Lam­að­ur mað­ur get­ur geng­ið aft­ur með að­stoð í­græddr­a raf­skaut­a

14. jan 05:01

Um fjórðungur umsækjenda fær styrk

27. des 17:12

Umdeildur faðir félagslíffræðinnar látinn

Bandaríski fræðimaðurinn Edward O. Wilson er látinn 92 ára að aldri. Wilson var brautryðjandi í sínu fagi vegna rannsókna sinna í tengslum við mannlegt eðli og vistkerfi jarðar.

11. des 05:12

Blóðörn ekki jafn kvalafullur og ætla mætti

Samkvæmt nýrri rannsókn á hinni alræmdu aftökuaðferð víkinganna, blóðerninum, hefði fórnarlambinu blætt út og það kafnað á örskotsstund. Doktor við Háskóla Íslands telur aðferðina hafa verið notaða sem hefnd.

18. nóv 23:11

Ný grein koll­varpar kenningum um upp­runa Co­vid-19

06. nóv 11:11

Hef­ur meir­i á­hyggj­ur af kap­ít­al­ism­a en gerv­i­greind

Banda­ríski rit­höfundurinn Ted Chiang kemur fram á furðu­sagna­há­tíðinni IceCon um helgina. Chiang er ein stærsta stjarna vísinda­skáld­sagna­heimsins um þessar mundir, en kvik­myndin Arri­val, sem gerð var eftir sögu hans, vakti heims­at­hygli á þessum annars hæg­láta og hóg­væra höfundi.

05. nóv 15:11

Til­­raunum hætt með lyf Pfizer gegn Co­vid

04. nóv 22:11

„Sögu­­legur dagur“ er Bretar leyfa nýtt lyf við Co­vid-19

28. okt 22:10

Þung­­­­­lyndis­lyf gæti skipt sköpum í bar­áttunni við Co­vid-19

21. okt 18:10

Græddu svín­snýra í heila­­­dauðan ein­stak­ling

12. okt 20:10

Sláandi myndir sýna á­hrif hækkun sjávar á borgir heims

11. okt 22:10

Jöklar hopa hratt á Ís­landi: „Eyjan er að tapa ísnum“

06. okt 11:10

Nób­els­verð­laun­in í efn­a­fræð­i veitt fyr­ir nýja að­ferð við gerð sam­eind­a

05. okt 11:10

Nób­els­verð­laun fyr­ir rann­sókn­ir á lofts­lags­breyt­ing­um og flókn­um kerf­um

01. okt 10:10

Nýtt lyf við Co­vid vekur mikla von

24. sep 17:09

Veður­stofan og Stjörnu-Sæ­var fengu viður­kenningu Rann­ís

12. sep 22:09

„Þessi vírus mun aldrei yfirgefa okkur“

08. sep 21:09

Hætt­a verð­ur fram­leiðsl­u jarð­efn­a­elds­neyt­is til að sigr­ast á lofts­lags­vand­an­um

28. ágú 22:08

Mið­há­lend­ið eins og köld eyð­i­mörk

Feðgarnir Stephen og Benjamin Carver, ásamt Oliver Kenyon, dvöldu hér á landi í tvær vikur í ágústmánuði og kortlögðu svæði við Vatnajökul. Að verkefninu standa Wildland Research Institute, Leeds-háskóli, Náttúruverndarsamtök Íslands, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, Skrauti og Ungir umhverfissinnar.

06. ágú 05:08

Út í geim frá Langanesbyggð

20. júl 23:07

Co­v­id var mög­u­­leg­a kom­ið til Evróp­u áður en smit greind­ist í Wu­h­an

10. júl 11:07

Snillingur undir fögru skinni

He­at­her Massi­e sam­einar ást sína á vísindum og listum í ein­leik um kvik­mynda­stjörnuna Hedy Lamarr, sem þótti á sínum tíma fegursta kona heims, en er að verða þekktari fyrir að hafa þróað tæknina á bak við þráð­lausa gagna­flutninga.

07. júl 22:07

Band­­a­­ríkj­­a­h­er þró­­ar pill­­u gegn öldr­­un

03. júl 17:07

Víg­a­hnött­ur sprakk yfir Ís­land­i í gær

20. jún 22:06

Lang­­tím­­a­­­af­­­leið­­­ing­­­ar vegn­­­a COVID meir­i hjá ungu fólk­­i

18. jún 11:06

Nýtt spálíkan um lífslíkur þróað hjá Íslenskri erfðagreiningu

15. maí 22:05

Erfðabreyttum moskítóflugum sleppt út í náttúruna

08. maí 22:05

Fund­u lík­ams­leif­ar níu Ne­and­er­dals­mann­a í ít­ölsk­um hell­i

06. maí 21:05

Næt­ur­still­ing­in á sím­an­um hjálp­ar þér ekki að sofn­a

06. maí 05:05

Undir­býr stór­a rann­sókn á eld­gos­in­u

Haraldur Ólafs­son, veður­fræðingur, undir­býr rann­sókn á gosinu í Geldinga­dölum sem verður að hluta til unnin með sama teymi og rann­sókn á haf­straumum sem gerð var 2018. Þá var flogið yfir haf­svæði á rann­sóknar­flug­vél í þrjá­tíu metra hæð yfir sjávar­máli.

07. apr 20:04

Mikl­ar von­ir bundn­ar við nýtt ból­u­efn­i gegn HIV

15. mar 16:03

Lof­steinn eldri en jörð­in fannst í Sah­ar­a eyð­i­mörk­inn­i

19. jan 11:01

Draumur Guð­mundar hafi ræst

22. des 06:12

Ár mikilla áskorana í vísindum

Vísindamenn víða um heim hafa látið til sín taka á þessu merka vísindaári. Samstillt átak varð til þess að bóluefni fannst við COVID-19 faraldrinum, ekki nóg með það heldur er það strax á leið til landsins. Íslenskir vísindamenn létu heldur ekki sitt eftir liggja, bæði við að auka þekkingu í tengslum við faraldurinn heldur einnig á öðrum sviðum. Fréttablaðið stiklar á stóru í því helsta sem gerðist í vísindum á árinu sem er að líða.

24. jan 22:01

Bökuðu sann­kallaðar geim­kökur

Þrjár súkku­laði­bita­kökur sem bakaðar voru í Al­þjóð­legu geim­stöðinni í desember komu til jarðar ný­lega. Þær munu ganga í gegnum ítar­legar rann­sóknir þar sem komist verður að því hvernig til tókst.

21. jan 15:01

Látnir fái að gefa sæði

Tveir vísinda­menn segja í grein í fræði­riti að sæði­s­taka úr látnum mönnum sé jafn sið­ferðis­lega rétt­lætan­leg og líf­færagjafir. Skortur er á sæðis­gjöfum í Bret­landi og er þetta sögð lausn á þeim vanda.

03. júl 06:07

Ó­hollt matar­æði lækkar sæðis­tölu

Þórhallur Ingi Halldórsson prófessor tók þátt í stórri rannsókn á frjósemi danskra hermanna. Niðurstöðurnar voru að óhollt matar­æði hefur mjög mikil áhrif á sæðistöluna. Þeir hermenn sem borðuðu mikið af fiski, hvítu kjöti og grænmeti komu best út.

Auglýsing Loka (X)