Vísindi

07. apr 20:04

Mikl­ar von­ir bundn­ar við nýtt ból­u­efn­i gegn HIV

15. mar 16:03

Lof­steinn eldri en jörð­in fannst í Sah­ar­a eyð­i­mörk­inn­i

19. jan 11:01

Draumur Guð­mundar hafi ræst

22. des 06:12

Ár mikilla áskorana í vísindum

Vísindamenn víða um heim hafa látið til sín taka á þessu merka vísindaári. Samstillt átak varð til þess að bóluefni fannst við COVID-19 faraldrinum, ekki nóg með það heldur er það strax á leið til landsins. Íslenskir vísindamenn létu heldur ekki sitt eftir liggja, bæði við að auka þekkingu í tengslum við faraldurinn heldur einnig á öðrum sviðum. Fréttablaðið stiklar á stóru í því helsta sem gerðist í vísindum á árinu sem er að líða.

24. jan 22:01

Bökuðu sann­kallaðar geim­kökur

Þrjár súkku­laði­bita­kökur sem bakaðar voru í Al­þjóð­legu geim­stöðinni í desember komu til jarðar ný­lega. Þær munu ganga í gegnum ítar­legar rann­sóknir þar sem komist verður að því hvernig til tókst.

21. jan 15:01

Látnir fái að gefa sæði

Tveir vísinda­menn segja í grein í fræði­riti að sæði­s­taka úr látnum mönnum sé jafn sið­ferðis­lega rétt­lætan­leg og líf­færagjafir. Skortur er á sæðis­gjöfum í Bret­landi og er þetta sögð lausn á þeim vanda.

03. júl 06:07

Ó­hollt matar­æði lækkar sæðis­tölu

Þórhallur Ingi Halldórsson prófessor tók þátt í stórri rannsókn á frjósemi danskra hermanna. Niðurstöðurnar voru að óhollt matar­æði hefur mjög mikil áhrif á sæðistöluna. Þeir hermenn sem borðuðu mikið af fiski, hvítu kjöti og grænmeti komu best út.

Auglýsing Loka (X)