Virkjanir

16. júl 05:07

Vill virkja í Stein­gríms­firði og Bjarnar­firði á Ströndum

Virkjanir í Bjarnar­firði og Stein­gríms­firði á Ströndum gætu átt þátt í að auka raf­orku­öryggi svæðisins, segir fram­kvæmda­stjóri Smá­virkjana ehf. Fullt sé af van­nýttum mögu­leikum víða um land.

14. jún 05:06

Ósætti með nýja rammaáætlun

11. jún 05:06

Íslandsvirkjun upplýsir ekki hvort félagið standi að baki Hnútuvirkjun

10. jún 05:06

Fimm náttúru­verndar­sam­tök og land­eig­endur kæra Hnútu­virkjun

Náttúru­undur í sögu­frægu Skaft­ár­elda­hrauni eru að mati fjölda heima­manna og náttúru­verndar­sam­taka í hættu, gangi á­form um virkjun í Hverfis­fljóti eftir.

08. maí 07:05

Orðin, á­formin og eyði­leggingin

Eftir­farandi er skrifað á á­byrgð höfundar sem náttúru­barns, ekki blaða­manns.

04. maí 07:05

Landeigandinn lítur svo á að Hnútuvirkjun sé í höfn

21. mar 19:03

Tryggja þarf raforku til almennings með lögum segir forsætisráðherra

10. mar 11:03

Eitt erf­ið­ast­a vatns­ár sög­unn­ar

Staðan í vatnsbúskap Landsvirkjunar er með þyngsta móti og staða miðlunarlóna enn lægri en spáð var í janúarlok. Áfram verður allt gert til að tryggja afhendingu á forgangsorku. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að miðað við stöðuna nú sé ljóst að skerðingar standi út aprílmánuð, en jafnframt hafi Landsvirkjun leitað eftir endurkaupum á raforku hjá stórnotendum og virkjað slík ákvæði þar sem samningsbundnar heimildir eru til staðar.

10. jan 12:01

Þurrka­tíð setur strik í reikninginn hjá Lands­virkjun

10. des 05:12

For­stjóri OR telur enga þörf á fleiri virkjunum til orku­skipta

20. nóv 05:11

Telja virkjun á Folalda­hálsi ógn við stór­brotið lands­lag

Bæjarráð Hveragerðis óttast að ný virkjun á Folaldahálsi verði aðeins upphafsskref inn á verðmætt náttúrusvæði. Verkfræðistofan Efla segir svæðið við háspennulínur, sem séu mun meira afgerandi en virkjunin verði.

09. jan 19:01

Máli land­eig­enda gegn Vestur­verki vísað frá

Héraðs­dómur Vest­fjarða taldi það ekki sannað að eig­endur Dranga­víkur á Ströndum væru eig­endur lands sem fram­kvæmdir vegna Hvalár­virkjunar, eru fyrir­hugaðar á.

04. jan 09:01

Hlúum að hjarta landsins

Hálendið er hjarta Íslands, segir Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir. Hann segir hálendi Íslands sé ein dýrmætasta auðlind landsins og að hægja verði á virkjanaframkvæmdum á hálendinu.

27. des 11:12

Sam­þykkt að breyta skipu­lagi vegna Hvalár­virkjunar

Vesturverk hefur fengið heimild til að vinna breytingu á deiliskipulagi vegna Hvalárvirkjunar og skipulagsfulltrúa verður falið að vinna breytingar á aðalskipulagi. Íbúar hreppsins eru klofnir í afstöðu sinni til virkjunarinnar.

Auglýsing Loka (X)