Vintage Caravan

16. okt 05:10

Tommi tímaskekkja rokkar

Óskar Logi Ágústsson, gítarleikari og söngvari rokksveitarinnar Vintage Caravan, er með báða fætur á jörðinni og laus við alla stjörnustæla gengur hann um borgina og auglýsir útgáfutónleika sveitarinnar upp á gamla mátann, með því að líma upp plaköt á áberandi stöðum.

Auglýsing Loka (X)