Vinstri-Græn

Djöfulgangur Vigdísar Hauks hafi ýtt undir þöggun

Um helmingur kjósenda VG styður aðild að NATO

Ögmundur segir illa komið fyrir sínum gamla flokki
Einn helsti áhrifamaður í sögu VG gerir upp við flokk sinn í nýrri bók og fellir jafnt harða sem milda dóma yfir samherjum og andstæðingum.

Ríkisstjórnin mun ganga til verka sinna full bjartsýni

Þetta eru ráðherrar Vinstri grænna í nýrri ríkisstjórn

Ný könnun MMR: Miðflokkur út, Sósíalistar inn

Margir spá hrókeringum á stjórnarheimilinu
Margir leika sér að því að leggja ráðherrakapla. Flestir gera ráð fyrir því að halla muni á landsbyggðarkjördæmin í næstu ríkisstjórn og konur verði fleiri en karlar í nýrri stjórn.

„Þetta er allt dautt. Það er ekkert að gerast“

Píratar tilbúnir að styðja minnihlutastjórn Samfylkingar, VG og Framsóknar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður og talsmaður Pírata, segir að flokkurinn sé tilbúinn að styðja minnihlutastjórn Samfylkingar, Vinstri grænna og Framsóknarflokks.

Sósíalistaflokkurinn fengi fimm þingmenn

Segir vinstri stjórn besta kostinn til að ná árangri í umhverfisvernd
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis-og auðlindaráðherra og varaformaður Vg, segir vinstri stjórn besta kostinn til að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir mikla losun hér á landi mega rekja til stóriðjunnar og stórra atvinnugreina.

Sjálfstæðisflokkurinn orðinn háður vinstrimönnum

Steingrímur kveður: „Ég ætla ekki að hafa þetta væmið“
„Ég ætla ekki að hafa þetta væmið,“ segir Steingrímur J. Sigfússon sem flytur sína síðustu ræðu í þingi í dag.

Stór áherslumál VG daga líklega uppi
Frumvörp ráðherra VG um hálendisþjóðgarð, vörslu fíkniefna, rafrettur og breytingar á stjórnarskrá ná líklega ekki fram að ganga á kjörtímabilinu. Frjálslyndisfrumvörp um áfengi, mannanöfn og rekstur leigubíla munu líklega einnig daga uppi.

Þiggur ekki sæti 4. sæti í Suðurkjördæmi

Daníel sækist eftir 2. sæti í Reykjavík hjá VG

Listi VG í Norðausturkjördæmi kynntur

Kolbrún Halldórs vill aftur á þing fyrir VG

Una sækist eftir forystusæti í Kraganum

Vinstri græn fordæma friðaráætlun
Flokksráð Vinstri grænna fordæmir friðaráætlun Donalds Trump í málefnum Ísraels og Palestínu og segir hana brjóta gegn alþjóðalögum. Í ályktun flokksráðsfundar er skorað á íslensk stjórnvöld að hvetja til höfnunar á áætluninni.

Katrín tjáir sig ekki í dag um niðurstöðu MDE
Forsætisráðherra er stödd í New York og mun ekki tjá sig um niðurstöðu mannréttindadómstólsins í dag.