Vinnumarkaður

11. ágú 05:08

Flestir án at­vinnu á Suður­nesjum

28. júl 05:07

Sakar SFS um á­róður og lygar

SFS og Fram­sýn greinir á um stöðu launa í fisk­vinnslu. Hæst í heimi, segja SFS. Fram­sýn segir launin aftur á móti mjög lé­leg, eða eða á bilinu 370.000-387.000 krónur.

27. júl 05:07

Færri missa vinnu vegna gjald­þrota

14. júl 07:07

Um 54 prós­ent fyr­ir­tækj­a skort­ir vinn­u­afl

Viðskiptaráð Íslands bendir á í nýútgefnu riti sínu að aldrei hafi verið fleiri á vinnumarkaði en nú og að 54 prósent fyrirtækja telja að þau skorti vinnuafl. Þetta sé vandamál sem sé ekki aðeins hér á landi heldur sé staðan þessi víðs vegar í heiminum. Þó sé ýmislegt sem gefi tilefni til aukinnar bjartsýni.

05. júl 05:07

Konum fjölgar hjá Alcoa Fjarðaáli

01. júl 09:07

Verð­bólg­an étur upp kaup­mátt­ar­aukn­ing­u

Verðbólgan er nú orðin svo há að hún hefur stöðvað langt tímabil kaupmáttaraukningar á íslenskum vinnumarkaði og er farin að éta upp það sem unnist hefur hjá launafólki undanfarin misseri og ár. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkaðinn.

07. apr 11:04

Vinnutími á Íslandi styttist

Á vef Hagstofunnar kemur fram að árið 2021 voru að jafnaði 208.400 manns á aldrinum 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði sem jafngildir 78,8 prósenta atvinnuþátttöku. Atvinnuþátttaka kvenna var 75,1 prósent en karla 82,3 prósent. Vinnuaflið jókst um 6.200 manns frá árinu 2020 og atvinnuþátttakan um 1,4 prósentustig.

22. mar 13:03

Verð­bólg­a hæg­ir á vext­i kaup­mátt­ar

Hagstofan birti í morgun gögn um vísitölur launa og kaupmáttar fyrir febrúarmánuð. Launavísitalan hækkaði á milli mánaða í febrúar og hefur árstaktur vísitölunnar verið nokkuð stöðugur uppá síðkastið. Kaupmáttur launa rýrnaði þó á milli mánaða vegna mikillar. Hagvaxtarauki mun hækka laun enn frekar í maí næstkomandi.

10. mar 05:03

Fólk með skerta starfs­getu hefur átt erfitt með að fá vinnu eftir far­aldur

Atvinnuleysistölur eru orðnar svipaðar og fyrir faraldurinn en einn hópur hefur setið eftir, öryrkjar og fólk með skerta starfsgetu. Vinnumálastofnun hefur hafið átak í að koma því út á vinnumarkaðinn í samstarfi við atvinnulífið.

04. feb 10:02

Færr­i laun­þeg­ar fórn­ar­lömb gjald­þrot­a 2021 en 2020

28. jan 09:01

Vinn­u­mark­að­ur sterk­ur þrátt fyr­ir far­ald­ur­inn

Í Hagsjá Landsbankans sem birtist í morgun kemur fram að samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að um 208.900 manns hafi verið á vinnumarkaði í desember 2021, sem jafngildir 78 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru um 199.700 starfandi og um 9.200 atvinnulausir og í atvinnuleit, eða um 4,4 prósent af vinnuaflinu.

27. jan 09:01

Laun­a­hækk­an­ir mis­mun­and­i eft­ir störf­um og at­vinn­u­grein­um

Á tímabilinu frá 2015 til 2021 var 30-40 prósentustiga munur á launahækkunum þeirra starfsstétta sem hækkuðu mest og minnst, verkafólk hækkaði mest, um 71 prósent, og stjórnendur minnst, um rúmlega 40 prósent. Á sama tíma hækkuðu laun í helstu atvinnugreinum á almenna markaðnum í kringum 60 prósent, nema í fjármála- og vátryggingarstarfsemi þar sem hækkunin var um 50 prósent. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkaðinn sem birtist í morgun.

26. jan 09:01

Mest­a hækk­un laun­a­vís­i­töl­u frá 2016

Launavísitalan var nær óbreytt milli nóvember og desember samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Síðustu 12 mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,3 prósent, sem er eilítið lægri árstaktur en verið hefur síðustu mánuði. Launavísitalan hækkaði um 8,3 prósent milli meðaltala áranna 2020 og 2021 og hefur ekki hækkað meira síðan 2016. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkað sem birtist í morgun.

21. jan 10:01

Tekj­ur og tekj­u­þró­un mjög mis­mun­and­i mill­i at­vinn­u­grein­a

Samkvæmt gögnum Hagstofunnar hækkuðu staðgreiðsluskyld laun allra á vinnumarkaði (launasumman), um 8,4 prósent milli fyrstu tíu mánaða 2020 og 2021. Fjöldi launafólks sem fékk staðgreiðsluskyldar greiðslur fyrstu tíu mánuði 2021 var nær óbreyttur frá sama tíma 2020, þannig að meðallaun hækkuðu talsvert. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkað í morgun.

10. jan 10:01

Jafn­væg­i að mynd­ast á vinn­u­mark­að­i

Í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands er áætlað að um 210.200 manns hafi verið á vinnumarkaði í nóvember 2021, sem jafngildir 78,7 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru um 203.100 starfandi og um 7.100 atvinnulausir og í atvinnuleit, eða um 3,4 prósent vinnuaflsins. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um vinnumarkað.

16. nóv 06:11

Ekki á­kveðið hvort ráðningar­styrkir verði fram­lengdir

12. nóv 05:11

Leigu­bíla­frum­varpið komið í for­gang eftir álit ESA

Eftirlitsstofnun EFTA sendi stjórnvöldum rökstutt álit í vikunni vegna brota á EES-samningnum með takmörkunum á úthlutun leigubílaleyfa. Samgönguráðherra segir álitið setja leigubílafrumvarpið í forgang á nýju þingi, sem gæti opnað fyrir farveitur á Íslandi.

15. okt 05:10

Konum fækkar í efstu stigum þegar fyrirtækin verða stærri

14. okt 05:10

Þrjú prósent sem lentu í vinnuslysi

24. sep 09:09

At­vinn­u­þátt­tak­a hef­ur auk­ist á þess­u ári

Atvinnulausir og í atvinnuleit voru 10.900 eða um 5,5 prósent af vinnuaflinu.

17. sep 05:09

ASÍ vill ekki í viðræður við Atvinnufjélagið

23. júl 06:07

Telur heimilt að skikka fólk í skimun

Sérfræðingur í vinnurétti telur að atvinnurekandi hafi heimild til að skipa starfsfólki að fara í skimun áður en það mætir aftur til vinnu eftir dvöl erlendis. Þetta telst ekki út fyrir það sem skynsemi mælir með á þessum tímum.

09. feb 11:02

Efling segir frum­varp ráð­herra „blauta tusku í and­lit þol­enda launa­þjófnaðar“

20. jan 06:01

Stórtæk könnun á stöðu og líðan kynja á vinnustöðum

15. jan 14:01

At­vinnu­leysi eykst en búast ekki við auknum fjölda upp­sagna

14. jan 09:01

Ellefu prósent fleiri nýir í þjónustu og út­skrifaðir hjá VIRK

14. des 18:12

Krefjast þess að ríkið fjölgi aftur störfum í bænum

29. apr 06:04

Aukið álag og engin árshátíð vegna WOW

Afleiðingar gjaldþrots WOW air teygja anga sína víða. Hætt hefur verið við árshátíðarferð starfsfólks Vinnumálastofnunar, sem fara átti fram erlendis, vegna gjaldþrots flugfélagsins. Starfsfólkið svekkt en stendur þó þétt saman.

06. apr 08:04

Þurfum að skapa og móta framtíðina

Forstjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar segir að þótt gríðarlegar breytingar séu í farvatninu á vinnuumhverfi heimsins óttist hann ekki varanlegan skort á störfum. Hins vegar megum við ekki bara bíða eftir framtíðinni.

Auglýsing Loka (X)