Vindmyllur

31. ágú 06:08

Stefnt að vetnisverksmiðju í Hvalfirði

Franska fyrirtækið Qair hyggur á framleiðslu vetnis á Grundartanga og hyggst í fyrsta áfanga nota 280 megavött af rafmagni sem að stærstum hluta komi úr áformuðum vinduorkuverum.

10. jún 06:06

Hafni vind­myllum vegna and­stöðu en VSÓ segir upp­lýsingar vera rangar

Borgarbyggð á að marka skýra stefnu um nýtingu vindorku, segir skipulagsnefnd sem vill að sveitarstjórn hafni óskum um vindmyllugarð vegna mikillar andstöðu. VSÓ ráðgjöf segir nokkuð um misskilning og rangar upplýsingar um möguleg áhrif af vindmyllunum.

26. maí 07:05

Kynntu vindorku­ver við strendur Ís­lands með sæ­streng til Bret­lands

Breskt orku­fyrir­tæki hefur kynnt á­ætlanir um að reisa vind­myllur við strendur Ís­lands. Þær yrðu tengdar við breska raf­orku­kerfið með sæ­strengjum. Fyrir­tækið hefur ekki leitað til Orku­stofnunar.

19. mar 05:03

Leggjast gegn áformum um vindmyllugarð í Borgarfirði

25. apr 06:04

Vaxandi áhugi er á vindorkuverkefnum

Mikill fjöldi verkefna á sviði vindorku er í tillögum sem verkefnisstjórn um fjórða áfanga rammaáætlunar hefur fengið sendar. Sviðsstjóri hjá Landsvirkjun segir vindorku góðan kost á Íslandi. Kostnaður hefur lækkað mikið.

Auglýsing Loka (X)