Vikumatseðillinn

23. jan 14:01

Heilsumamman býður upp á heiðar­legan og góðan viku­mat­seðil

Heiðurinn af vikumatseðlinum að þessu sinni á Oddrún Helga Símonardóttir heilsumarkþjálfi og margir þekkja undir nafninu heilsumamman en hún heldur úti heimasíðunni Heilsumamman.com.

05. des 15:12

Vikumatseðill Sollu Eiríks

21. nóv 15:11

Mat­reiðslu­meistari sviptir hulunni af sínum full­komna viku­mat­seðli

14. nóv 14:11

Fyrir­liði kokka­lands­liðsins býður upp á viku­mat­seðil af betri gerðinni

24. okt 14:10

Vetrarlegur vikumatseðill í boði Dagrúnar hjá Blábjörgum

17. okt 12:10

Hanna Þóra býður upp á ljúffengan og ketóvænan vikumatseðil sem steinliggur

Hanna Þóra Helgadóttir matarbloggari og flugfreyja á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem er ketóvænn enda liggur ástríðu Hönnu Þóru í matargerðinni að vera með ketóvæna rétti.

03. okt 12:10

Íris bæjarstýra býður upp á girnilegan vikumatseðil með haustblæ

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem er fullur af góðri orku með girnilegum sælkeraréttum og allir fá þá eitthvað við sitt hæfi. Íris segir að bestu stundir fjölskyldunnar séu að borða öll saman og njóta góðs matar á fallegum haust- og vetrarkvöldum.

26. sep 12:09

Guðbjörg Glóð býður upp á sælkera vikumatseðil sem steinliggur

Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem lítur alveg dásamlega út og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

19. sep 11:09

Ketóvænni matseðillinn hennar Hönnu Þóru einn sá vinsælasti

Einn vinsælasti matseðillinn sem birtur hefur verið á matarvef DV.is á fyrri hluta þess árs er ketóvænn matseðill í boðið Hönnu Þóru Helgadóttur matreiðsubókarhöfundi og matarbloggara. Seðillinn einstaklega girnilegur og ketóvænn á allan hátt.

12. sep 13:09

Ævintýralegur og frumlegur vikumatseðill í boði Hildar arkitekts

Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt og umhverfisfræðingur og framkvæmdastjóri JVST Iceland á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem er hinn frumlegasti og ævintýralega skemmtilegur. Hildur leggur mikið upp úr því að eiga gæðastundir fjölskyldunnar og vill því gjarnan fara auðveldu leiðina í matargerðinni en samt fá ljúffenga og fallega rétti sem allir elska að borða. Hugmyndaauðgi Hildar er dásamlega skemmtilegur og svo er hún með svo skemmtilegan Instagram reikning sem vert er að fylgjast með.

05. sep 12:09

Nýr og girnilegur vikumatseðill í boði Öglu Maríu landsliðskonu

Knattspyrnu- og landsliðskonan Agla María Albertsdóttir, sem er ein af okkar hæfileikaríkustu knattspyrnukonum landsins, setti saman vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni sem er hinn girnilegasti og býður upp á fjölbreytta rétti sem gleðja bæði líkama og sál. Agla María er fyrirmynd í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur hvort sem það er í námi, starfi eða hinu daglega lífi.

29. ágú 14:08

Ásdís bæjarstýra ljóstrar upp sínum girnilega vikumatseðli

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem er afar fjölskylduvænn, með girnilegum réttum og allir fá eitthvað við sitt hæfi. Helstu gæðastundir fjölskyldunnar er að borða saman og eiga góðar stundir í eldhúsinu eftir annasama daga.

22. ágú 12:08

Ómótstæðilegur og bráðhollur vikumatseðill í boði Lindu Pé

Linda Péturdóttir á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins þessa vikuna sem er hreint út sagt ómótstæðilegur og stuðlar að hollum og heilsusamlegum lífsstíl. Hún setti saman nokkrar af sínum uppáhalds uppskriftum.

15. ágú 11:08

Glænýr vikumatseðill í boði Gurrýjar sem gleður bragðlaukana

Unnur Guðríður Indriðadóttir markaðsstjóri og einn af eigendum Lemon setti saman vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni sem er fjölbreyttur og gleður bragðlaukana þar matur og munúð er í forgrunni.

18. júl 14:07

Mataræði er kjarni og grunnur í daglegu lífi hjá Sigríði Hrund

Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir, eigandi Vinnupalla og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA gefur okkur hér brot af sínum drauma vikumatseðli.

20. jún 15:06

Vikumatseðillinn - Boðið upp á sælkerakræsingar úr matarkistu Breiðafjarðar

Steinunn Helgadóttir matgæðingur og veitingahúseigandi býður upp á vikumatseðilinn að þessu sinni sem er sannkallaður sælkeraseðill. Hún mælir með kræsingum úr matarkistu Breiðafjarðar og finnst allra best að nýta fyrsta flokks hráefnið úr nærumhverfinu. Hún mælir líka með að hver og einn eldi og framreiði eftir sínu höfði og leiki sér aðeins með krydd og brögð sem eru í uppáhaldi.

13. jún 12:06

Vikumatseðillinn þar sem matur og munúð eru í forgrunni að hætti Berglindar

Heiðurinn af vikumatseðlinum á matarvef Fréttablaðsins þessa vikuna á Berglind Guðmundsdóttir sem heldur úti síðunni Gulur, rauður, grænn og salt og er þekkt fyrir útgeislun sína og sælkerakræsingar.

06. jún 12:06

Nýr vikumatseðill í boði Írisar Ann matgæðings og ástríðukokks

Íris Ann Sigurðardóttir er lærður ljósmyndari og rekur listræna vinnustofu ásamt því að vera í veitingarekstri en hún og eiginmaður hennar, Lucas Keller, eiga og reka veitingastaðinn Coocoo´s Nest og hinn frumlega og skemmtilega bar Luna Flórens út á Granda.

30. maí 12:05

Anna Björk býður upp á sælkera vikumatseðil með sumarlegu ívafi

Anna Björk Eðvarðsdóttir matar- og sælkerabloggari á heiðurinn að vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni sem á eftir að slá í gegn hjá sælkerum landsins. Hún elskar rétti þar sem brögðin fá að njóta sín.

23. maí 08:05

Kaja býður upp á sælkeramatseðil vikunnar

Karen Jónsdóttir, sem ávallt er kölluð Kaja, sem á og rekur Matarbúr Kaju, Kaja Organic og Café Kaju á Akranesi býður upp á vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni. Kaja hefur síðustu vikur staðið í ströngu og tekið þátt í íslenskum markaðsdögum sem haldnir voru á dögunum í Hagkaup. Kaja er með fjölmargar vörur í framleiðslu og bætt enn frekar við framleiðslu sína með nýjum vörur sem slógu í gegn á markaðsdögunum.

16. maí 12:05

Kristján Thors frumkvöðull frumsýnir vikumatseðilinn sinn

Kristján Thors kokkur og frumkvöðull með meiru á heiðurinn að vikumatseðlinum að þessu sinni.

09. maí 13:05

Gleðigjafinn Berglind Festival býður upp á vikumatseðilinn -nýjar mánudagshefðir

Berglind Pétursdóttir, ávallt kölluð Berglind Festival, á heiðurinn á vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni.

02. maí 13:05

Girnilegur og spennandi vikumatseðill í boði þáttarins Matur og heimili

Vikumatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut og Bónus en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili.

25. apr 11:04

Elísa býður upp á spennandi vikumatseðil af betri gerðinni

Elísa Viðarsdóttir knattspyrnu- og afreksíþróttakona er mikil áhugamanneskja um mat og notar eldamennsku sem hálfgerða hugleiðslu. Henni finnst mjög gaman að nostra við matinn og legg mikið upp úr því hvernig maturinn er borinn fram, nota fallega liti og segir að ekki skemmi fyrir að borða matinn í góðum félagsskap.

11. apr 11:04

Ómótstæðilega girnilegur vikumatseðill að hætti Evu Maríu

Eva María Hallgrímsdóttir ástríðubakari, sælkeri og eigandi Sætra synda á heiður á þessum girnilega vikumatseðli Fréttablaðsins sem tilheyrir páskunum. Eva elskar að vera í eldhúsinu og útbúa sælkera kræsingar fyrir fjölskyldu og vini.

04. apr 11:04

Vikumatseðillinn í boði Örnu sem boðar vorið

Arna G. Einarsdóttir kökuskreytingarmeistari og matgæðingur á heiðurinn að vikumatseðli Fréttablaðsins fyrstu viku aprílmánaðar sem er boðberi vorsins.

Auglýsing Loka (X)