Viðskipti

05. mar 07:03

Vöruviðskipti voru óhagstæð

02. mar 09:03

Viðskiptaafgangur var jákvæður á síðasta ári

Hrein staða þjóðarbúsins jákvæð um 1,039 milljarða króna og batnar milli ára. Nemur nú 35 prósentum af vergri landsframleiðslu.

12. feb 06:02

Stærsta vegan búðin breytist og stækkar

Vegan búðin í Faxafeni hefur sótt um enn eina breytinguna. Búðin hefur vaxið og dafnað síðan hún opnaði fyrir nokkrum árum. Eigendurnir telja að hún sé stærsta 100 prósent vegan búð í heimi. Bónuskælar fá nýtt hlutverk.

04. feb 07:02

Húmor Íslendinga valdið uppsöfnun á Corona-bjór

26. jan 06:01

Hald­lagðar húð­vörur þvælast enn á milli lög­reglu­em­bætta

CBD-húðvörusending sem haldlögð var á Keflavíkurflugvelli hefur þvælst á milli lögregluembætta í næstum því ár án efnagreiningar. Vörurnar eru vottaðar af Evrópusambandinu. Eigendurnir hafa ekki þorað að panta meira á meðan málið er hjá lögreglunni. Síðasti söludagur er liðinn eða nálgast óðfluga.

20. jan 07:01

Kaup­fé­lag Skag­firðinga kaupir ham­borgara­staðinn Metro

Kaupfélag Skagfirðinga hefur eignast M-veitingar ehf., en félagið annast rekstur Metro-hamborgarastaðanna. Kaupin koma til vegna skuldauppgjörs við KS.

20. jan 07:01

Seldu fleiri bíla í desember

22. des 18:12

Gagn­rýna stífni ráðu­neytisins og „af­leita stjórn­sýslu“

14. des 12:12

Fleiri raf­magns­bílar en bensín­bílar ný­skráðir á árinu

11. des 11:12

Bogi orðinn stærsti einkafjárfestirinn í Icelandair

Félag í eigu hjónanna Boga Þórs og Lindu Bjarkar með tæplega tveggja prósenta hlut sem er metinn á nærri milljarð króna. Hafa meira en tvöfaldað hlut sinn í flugfélaginu á síðustu vikum.

05. feb 22:02

Voda­fone fjar­lægir Huawei búnað úr fjar­skipta­kerfinu

Voda­fone mun fjar­læga búnað frá Huawei úr kjörnum í fjar­skipta­neti sínu á næstu fimm árum. Á­ætlað er að fram­kvæmdin muni kosta um tvö hundruð milljón evrur.

04. feb 20:02

Fjár­festir rekinn fyrir að stela mat

Hátt settur starfs­maður Citigroup bankans er í vand­ræðum eftir að hann var gripinn við að stela sam­lokum úr mötu­neyti bankans í London. Maðurinn er 31 árs og var yfir deild innan bankans sem sá um við­skipti með skulda­bréf.

28. jan 15:01

Play segir enga á­­stæðu fyrir töfunum

Flug­fé­lagið Play vill ekkert gefa upp um hve­nær miða­sala hefst og segir enga sérstaka ástæðu fyrir töfunum, en upphaflega átti sala flugmiða að hefjast í nóvember. Engin laus störf eru lengur aug­lýst inn á vef­síðu flug­fé­lagsins og segir upp­lýsinga­full­trúi þess að verið sé að boða um­sækj­endur í við­töl.

20. des 16:12

Mogginn gefur ekki jólagjafir í ár: „Jólakveðja“

Árvakur mun ekki gefa neinar jólagjafir í ár. Í tölvupósti sem barst starfsmönnum fyrirtækisins fyrir nokkrum mínútum segir að ákvörðunin sé tekin „vegna erfiðrar rekstrarstöðu."

02. des 12:12

Fólk hvatt til að kaupa hluti sem það vantar ekki fyrir pening sem það á ekki

Formaður Neytendasamtakanna gagnrýnir tilboð smálánafyrirtækja í aðdraganda svarts föstudags og segir þau hvetja til óhóflegrar neyslu. Forstjóri Neytendastofu segir að tilfinning starfsfólks sé að ekki hafi borist meira um ábendingar um verðhækkanir nú en í fyrra. Fleiri ábendingar gætu þó enn borist.

18. sep 05:09

Vill að­komu fag­fjár­festa að flug­vellinum

Á næstu þremur árum er gert ráð fyrir um 30 milljarða króna fram­kvæmdum Isavia á Kefla­víkur­flug­velli. Flug­vallar­fjár­festar hafa sýnt á­huga. Auð­veldara að sækja fjár­magn en þekkinguna. Stjórn Isavia hefur ekki rætt málið sér­stak­lega.

03. sep 05:09

Engin leið að keppa við ON

Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla.

17. ágú 08:08

Gáfu ranga mynd af rekstri WOW air

Skiptastjórar WOW air telja möguleika á að ekki hafi verið dregin upp rétt mynd af fjárhag flugfélagsins fyrir skuldabréfaútboðið haustið 2018. Félagið hafi verið ógjaldfært. 

12. júl 06:07

Ameríkanar endurreisa WOW

Bandarískir flugrekendur, ótengdir WAB, hafa keypt flugrekstrareignir þrotabús WOW air. Kaupverðið greitt með eingreiðslu. Markmiðið er að endurvekja lággjaldaflugrekstur á grunni hins fallna flugfélags.

10. júl 06:07

Ráða starfsfólk vegna fjölgunar gesta frá Kína

Bláa lónið auglýsti nýverið eftir kínverskumælandi starfsmanni í verslun fyrirtækisins í Grindavík og segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri hjá Bláa lóninu, að það sé ekki nýtt af nálinni.

14. jún 06:06

Hag­stæðustu vextir í sögu lýð­veldisins

Fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar að skuldabréfin sem Ríkissjóður gaf út í gær beri 0,1% fasta vexti og eru gefin út til 5 ára á á­vöxtunar­kröfunni 0,122%.

06. jún 06:06

Fékk bakteríuna snemma

Helgi Magnússon fjárfestir hefur fest kaup á helmingshlut í Torgi, sem á og rekur Fréttablaðið. Helgi er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir umræðu um bága stöðu einkarekinna fjölmiðla. Hann lítur á Torg sem áhugavert fjárfestingartækifæri, en hann hefur einnig mikinn áhuga á fjölmiðlum.

17. maí 06:05

Attestor selur í Arion fyrir fjóra milljarða

Breski vogunarsjóðurinn Att­estor Capital seldi í gær hátt í þriggja prósenta hlut í Arion banka fyrir um fjóra milljarða króna,

03. maí 06:05

Isavia þurfa ekki að afhenda vélina

Þetta kom fram í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í gær.

25. apr 09:04

450 milljónir króna á ábyrgð Landsbankans

Valitor var dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna vegna lokunar á greiðslugátt. Landsbankinn í ábyrgð fyrir 450 milljónum af upphæðinni. Valitor segist líklega munu áfrýja dómnum. 

13. apr 08:04

Flýta frum­varpi um er­lendar sendingar

Frumvarpi um erlendar póstsendingar er flýtt í gegnum Alþingi til að reyna að stöðva tap Íslandspósts. Umsagnaraðilar gera alvarlegar athugasemdir við frumvarpið.

11. apr 06:04

Telja væntar endurheimtur 15 prósent

Norskt greiningarfyrirtæki hefur verðlagt skuldabréf WOW air á 15 prósent af nafnvirði. Norskir og þýskir sjóðir keyptu skuldabréf flugfélagsins ásamt bandarískum fjármálarisa. Norskur sjóðsstjóri segir vörumerkið og farþegagögnin einu verðmætin sem eru eftir.

29. mar 08:03

Tvö­falt lengri kröfu­­lýsingar­frestur en venju­legt er

Frestur til að lýsa kröfu í þrotabú WOW air verður fjórir mánuðir en meginreglan er að hann sé helmingi styttri.

29. mar 07:03

Arion upplýsir ekki um niðurfærslu

Arion banki sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fram kom að stöðvun rekstrar WOW air myndi ekki hafa veruleg bein áhrif á rekstrarafkomu bankans. Bankinn getur ekki veitt upplýsingar um hversu mikið hefur verið fært niður af skuldum flugfélagsins.

Auglýsing Loka (X)