Viðreisn

29. júl 18:07

Vill mennt­­a­­mál­­a­r­áð­h­err­­a á fund um skól­­a­h­ald í Co­v­id

10. jún 08:06

Við­reisn aug­lýsir eftir skýrslu sjávar­út­vegs­ráð­herra í smá­aug­lýsingum

07. jún 21:06

Ríkisstjórnin hafi gengisfellt Samherjamálið

07. jún 07:06

Fyrr­verandi bæjar­stjóri leiðir lista Við­reisnar í Norðvestur

27. maí 13:05

Sigmar í öðru sæti hjá Viðreisn

22. maí 06:05

Tíð­ind­a vænst í vik­unn­i um fram­boðs­list­a Við­reisn­ar

19. maí 11:05

For­dæma á­rásir á ó­breytta borgara og kalla eftir vopna­hléi

22. apr 09:04

Guð­brandur Einars­son leiðir lista Við­reisnar í Suður­kjör­dæmi

31. mar 18:03

Leggja fram til­lögu um aðildar­við­ræður við ESB

23. mar 10:03

Fyrrum bæjar­stjóri Ísa­fjarðar leiðir lista Við­reisnar í Norð­vestur

18. feb 15:02

Guðbrandur vill leiða Viðreisn í Suðurkjördæmi

18. feb 12:02

Sam­fylking tapar fylgi en stjórnin styrkist

28. jan 06:01

Þing­kon­a gæti þurft að víkj­a fyr­ir var­a­for­mann­i flokks­ins

15. sep 06:09

Átti ekki að koma fólki á óvart

Benedikt Jóhannesson vill leiða lista Viðreisnar á ný en nú á suðvesturhorninu. Hann segist hafa látið forystuna vita af áætlunum sínum og að þær hefðu ekki átt að koma fólki á óvart miðað við fyrri áætlanir.

14. sep 12:09

Benedikt vill aftur á þing

Fyrrverandi formaður Viðreisnar vill vera í forystuhlutverki í flokknum fyrir næstu alþingiskosninar. Hann hyggst fara fram á höfuðborgarsvæðinu en ekki fyrir norðan eins og síðast.

16. jún 19:06

Daði býður sig fram til vara­for­manns Við­reisnar

Daði Már Kristófers­son, for­seti fé­lags­vísinda­sviðs Há­skóla Ís­lands, býður sig fram sem vara­for­maður Við­reisnar. Á­huginn á að hafa á­hrif kviknaði í kjöl­far CO­VID-far­aldursins. Mikil­vægt að endur­taka ekki mis­tökin sem gerð voru eftir hrunið 2008.

03. feb 19:02

Megi ekki bara hjálpa fólki með gott tengsla­net

Þor­gerður Katrín óttast að dóms­mála­ráð­herra sé ey­land innan Sjálf­stæðis­flokksins þegar kemur að út­lendinga­málum. Kallaði Þor­gerður Katrín á­samt Loga Einars­syni eftir heildar­sýn í út­lendinga­málum í ó­undir­búnum fyrir­spurna­tíma á Al­þingi. Ekki væri nóg að hjálpa bara þeim sem hefðu gott tengsla­net eða hreyfðu við þjóðinni.

31. mar 15:03

Ís­lenska krónan „fíllinn í her­berginu“

Þingmaður Viðreisnar spyr hvort ekki eigi að ræða íslensku krónuna í samhengi við fall flugfélagsins WOW Air og hvaða áhrif hún hefur á íslensk útflutningstæki.

Auglýsing Loka (X)