Vestmannaeyjar

27. sep 12:09

Matarupplifanir á heimsklassa sem aldrei hafa sést á MATEY

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september.

07. sep 12:09

Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag með pomp og prakt

Sjávarréttahátíðín MATEY verður sett með pomp og prakt í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum í kl:17:00-18:30. Dagskráin verður í léttum anda og eru allir velkomnir að koma og taka þátt.

05. sep 17:09

Hrun í lundapysjum og lífslíkur litlar

02. sep 13:09

Helmingur á móti því að ­­dýrin séu geymd á bíla­þil­fari Herjólfs

02. sep 07:09

Eyjavöllurinn í þekktan tölvuleik

19. ágú 05:08

Eyjamenn vonsviknir með afsvar innviðaráðuneytis um vatnsleiðslu

13. ágú 18:08

Vegleg sjávarréttarhátíð framundan í Vestmannaeyjum

Matgæðingar geta nú látið sig hlakka til því framundan er einstök matarhátíð í Vestmannaeyjum þar sem sjávarfang verður í forgrunni.

02. ágú 20:08

Lögreglan skráði 253 mál í Vestmannaeyjum

01. ágú 10:08

Ró­­leg nótt hjá lög­­reglunni í Vest­manna­eyjum

30. júl 11:07

Ró­leg nótt í eyjum

29. júl 11:07

Fjöl­mennasta Húkkara­ballið hingað til

30. jún 14:06

Í­huga að kljúfa hand­­bolta­­deildina frá ÍBV eða leggja hana niður

29. jún 14:06

Gefa lítið fyrir tillögu stjórnar ÍBV: Þurfum sátt sem byggir á réttlæti

29. jún 10:06

Ólga í Eyjum eftir á­kvörðun aðal­stjórnar og allir segja af sér

24. jún 05:06

Bráða­þjónustan tekur allan tímann frá heilsu­gæslunni

Aðeins tveir fastráðnir læknar sinna allri grunnþjónustu hjá heilsugæslunni í Vestmannaeyjum, en gert er ráð fyrir fjórum stöðugildum lækna. Yfirlæknir segir stöðuna grafalvarlega og álagið gríðarlegt. Auk fullrar dagvinnu taki þeir tví- til þrískiptar vaktir, sem sé algjörlega óásættanlegt til lengri tíma.

31. maí 05:05

Ekkert flug til Vestmannaeyja

28. apr 05:04

Hips­um­haps á Þjóð­há­tíð í fyrsta sinn

Sala á Þjóð­há­tíð í Eyjum hefst á Tix.is klukkan 9 í dag. Fram koma Bríet, Bubbi Morthens, Emm­sjé Gauti, Reykja­víkur­dætur og Flott, auk hljóm­sveitarinnar Hips­um­haps sem spilar á há­tíðinni í fyrsta sinn.

08. apr 05:04

Sam­ein­ar ekki starf­sem­i sýsl­u­mann­a á ein­um stað á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u

05. apr 19:04

Páll Magn­ús­son leið­ir list­a Fyr­ir Heim­a­ey

04. apr 18:04

Fréttavaktin mánudag 4. apríl - Sjáðu þáttinn

29. mar 14:03

Veiddu 50 kílóa þorsk í Háfadýpinu

29. mar 13:03

„Mikið þægilegra að biðjast afsökunar en biðja um leyfi“

27. mar 08:03

Eyþór nýr oddviti Sjálfstæðisflokks í Eyjum

16. mar 10:03

Bæj­ar­stjór­i Vest­mann­a­eyj­a ó­sátt við út­spil dóms­mál­a­ráð­herr­a

10. mar 05:03

Fleiri nem­endur í Vest­manna­eyjum geta lesið texta

03. mar 05:03

Ekki frekja að ætlast til að varaaflið sé til staðar

02. mar 10:03

Íris svarar Guðmundi: „Dæmið gengur ekki upp!“

02. mar 05:03

Staðan í Vestmannaeyjum ekkert verri en annars staðar

01. mar 05:03

Segja Landsnet ábyrgt fyrir skorti á varaafli vegna þarfar á forgangsorku

Rafmagnsleysi eins og það sem varð í Vestmannaeyjum fyrir viku er ein birtingarmynd óásættanlegrar stöðu í rafmagnsmálum bæjarins, ef marka má umræður í bókunum í bæjarstjórn. Minnst 6 MW vanti upp á að tryggja lágmarks forgangsorkuþörf.

23. feb 12:02

Ólafur Elíason gerir minnisvarða um gosið í Heimaey

20. feb 08:02

Um níu metra ölduhæð spáð og Herjólfur fellir niður ferð

26. jan 05:01

Íbúar ánægðastir í Vestmannaeyjum

30. des 11:12

Öskubíll og tveir aðrir bílar í ljósum logum

22. des 05:12

Átta oddvitar Sjálfstæðismanna síðan taphrinan hófst

16. des 05:12

Lög­reglan í Eyjum fær fíkni­efna­hund

14. des 05:12

Eyja­menn vilja tryggt raf­magn

08. des 05:12

Engin merki um sameiningu fylkinga Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum

Þrátt fyrir vilja landsforystu Sjálfstæðisflokksins til að sameina þær fylkingar sem klofnuðu árið 2018 eru engin merki um að slíkt sé í pípunum. Slegið hefur í brýnu á kjörtímabilinu.

02. des 05:12

Vonsvikin vegna verðhækkana

14. sep 05:09

Bæjarstjóri vill minnka bilið í heilbrigðismálum

31. ágú 06:08

Vonbrigði að Icelandair hætti flugi til Vestmannaeyja

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það séu vonbrigði að Icelandair ætli að hætta að fljúga til Vestmannaeyja um mánaðamótin.

18. ágú 17:08

Skipulagi breytt fyrir nýtt baðlón í Eyjum

13. ágú 23:08

„Hollusta við for­mann má ekki breytast í með­virkni, því þá er hún skað­leg“

05. ágú 07:08

Ný laug fyrir Litlu-Grá og Litlu-Hvít

02. ágú 15:08

Bilun í netstreymi brekkusöngs og útsendingu auglýsinga

01. ágú 13:08

Fimm­tán er­lend­ir ferð­a­menn fóru smit­að­ir í Herj­ólf

16. júl 20:07

Sigurður ætla að búa til taco úr 400 kílóa túnfisk

08. júl 21:07

Nýtt farþegamet slegið hjá Herjólfi á fyrri hluta ársins

06. júl 14:07

Hætta með Eld og Brennistein eftir gagnrýni

01. júl 07:07

Lund­a­veið­i leyfð í eina viku í ág­úst

28. jún 12:06

Gróðursettu tré á Orkumótinu

08. jún 06:06

Minnis­varði reistur um slysið sem markar tíma­mót í björgunar­sögu

Strand belgíska togarans Pelagusar markaði tímamót í sögu björgunarsveitanna því þá fórust í fyrsta skipti björgunarmenn í útkalli. Tveir ungir skipverjar fórust einnig í slysinu, fyrir hartnær fjörutíu árum, sem minnst var með nýjum minnisvarða í Prestvík.

21. maí 07:05

Hreimur fer ó­troðna slóð í nýju þjóð­há­tíðar­lagi

Hreimur Örn Heimis­son semur og syngur þjóð­há­tíðar­lagið í ár en þar sem tuttugu ár eru síðan hann gerði eitt þekktasta þjóð­há­tíðar­lag síðari tíma, Lífið er yndis­legt, þótti til­valið að fá hann til þess að endur­taka leikinn. Nýja lagið heitir Göngum í takt og í því segist hann feta ó­troðnar slóðir.

30. mar 18:03

Starfs­fólk Hraun­búða heldur starfinu og kjörunum

03. mar 10:03

Herjólfsvefurinn hrundi vegna álags

27. jan 13:01

Mótmæla förgun Blátinds

22. jan 07:01

Vilja leyfi til að farga Blátindi

07. jan 16:01

Smit greinst í Vestmannaeyjum og á Vestfjörðum

11. des 13:12

Eitt verst­a veð­ur sem menn muna eft­ir í Vest­mann­a­eyj­um

Lögreglan í Vestmannaeyjum segir að óveðrið í nótt sé eitt það versta sem gegnið hafi yfir eyjarnar. Áhyggjuefni að illa sé gengið frá ruslatunnum. Enn er hvasst í eyjum og verður fram eftir degi.

31. mar 12:03

Ríkið greiði ekki auka­greiðslu fyrir Herjólf

Nýr Herjólfur er nærri til­búinn í Gdansk í Pól­landi. Skipa­smíða­stöðin hefur krafist auka­greiðslu vegna breytinga á búnaði skipsins. Sam­göngu- og sveitar­stjórnar­ráð­herra segir að krafan verði ekki greidd.

Auglýsing Loka (X)