Vestfirðir

17. ágú 05:08

Stofn­að­i al­þjóð­leg­a pí­an­ó­há­tíð á Pat­reks­firð­i

Banda­ríski píanó­leikarinn Andrew J. Yang fluttist á Pat­reks­fjörð í miðjum heims­far­aldri þar sem hann stofnaði Píanó­há­tíð Vest­fjarða, fyrstu tón­listar­há­tíðina á Vest­fjörðum sem er til­einkuð slag­hörpunni.

06. ágú 05:08

Sveitarfélagið tók við þvottaplaninu

29. júl 05:07

Stefnir í enn eitt met­sumarið í ferða­þjónustu á Vest­fjörðum

15. júl 05:07

Ein stærst­a sam­sýn­ing sem hald­in hef­ur ver­ið á Ís­land­i

Nr. 4 Um­hverfing er sam­sýning 125 lista­manna sem fer fram á Vest­fjörðum, Ströndum og í Dölum í sumar. Akademía skynjunarinnar stendur að verk­efninu, sem er það fjórða sinnar tegundar.

15. júl 05:07

Heilsusamlegt að hristast um Vestfirðina á dráttarvél

30. jún 10:06

Þyrl­an köll­uð út vegn­a veik­ind­a í skemmt­i­ferð­a­skip­i

21. jún 07:06

Aur­skriða lokar veginum milli Ísa­fjarðar og Hnífs­dals

31. maí 11:05

Arna á markað í Bandaríkjunum

14. maí 23:05

„Þetta er risastórt fyrir mig eftir allt sem á undan er gengið"

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi sveitarstjóri Strandabyggðar, leiddi í dag T-lista Strandabandalagsins til sigurs í sveitarfélaginu en Þorgeiri var sagt upp störfum sem sveitarstjóra á síðasta ári. Þorgeir verður starfandi oddviti nýs meirihluta og verður því framkvæmdastjóri sveitarfélagsins á nýjan leik.

13. maí 05:05

Meira rusl fannst í seinni kembingu Hornstranda

07. maí 05:05

Kanna hug Dala­manna til sam­einingar

21. apr 05:04

Sumarið 2022 stefnir í að verða sumar Vest­firðinga

Margt bendir til að veðrið í sumar verði endurtekning á sumrinu í fyrra. Gott fyrir norðan, rakt fyrir sunnan. Vestfirðingar gætu staðið uppi með pálmann í höndunum, að sögn Sigga storms.

19. apr 05:04

Ó­frá­gengið hættu­mat veldur vand­ræðum á Flat­eyri

29. mar 12:03

Vestri varð af 14,3 milljónum í vetur: Fá 4,8 milljónir frá bænum

24. mar 11:03

Ók inn í snjó­flóð í Súða­víkur­hlíð: „Þessi hlíð á eftir að drepa ein­hvern“

10. mar 16:03

Mætti bjarga fuglunum á Suður­eyri en yfirvöld vilja aflífa þá

30. jan 17:01

Fjöld­a­hjálp­ar­stöð opn­uð í Súð­a­vík vegn­a snjó­flóð­a­hætt­u

26. jan 22:01

Tík­in Píla fund­in eft­ir tutt­ug­u daga á hrak­hól­um

26. jan 05:01

Ankringislegt að Strandabyggð skeri sig ein úr

17. jan 11:01

„Aldrei hægt að reikna snjóflóð hundrað prósent út“

16. jan 18:01

Högg­bylgjan frá Tonga náði til Bolunga­r­víkur

07. jan 05:01

Kvótinn skertur um á annað hundrað tonn

24. nóv 08:11

Hóp­smit á Pat­reks­firði: Skólinn lokaður út vikuna

14. nóv 18:11

Ban­a­slys við Ör­lygs­hafn­ar­veg á Vest­fjörð­um

28. okt 17:10

Vestfirðir valdir sem besti áfangastaður í heimi

12. okt 17:10

Þór siglir með hvals­hræ frá Ströndum út fyrir Langa­nes

01. okt 06:10

Odd­viti í Stranda­byggð segir ýmsa sam­einingar­kosti vera á borðinu

28. sep 21:09

Skynjaði bæði ótta og spennu hjá ferða­mönnum í ó­veðrinu

15. sep 10:09

Björg­un­ar­sveit köll­uð út vegn­a fólks í sjálf­held­u á Bol­a­fjall­i

21. ágú 06:08

Sást glitta í fornan skála á fallegu sumarkvöldi

23. mar 06:03

Byggja upp ferðaþjónustu við ratsjárstöð NATO

Í Póllandi er verið að smíða stóran útsýnispall sem boraður verður inn í Bolafjall við Bolungarvík. Þar er fyrir ratsjárstöð Atlantshafsbandalagsins og huga þarf að örygginu varðandi uppbygginguna. Bæjarstjóri segir ferðaþjónustu og ratsjárstöð vel geta farið saman og vill auka aðdráttaraflið fyrir ferðamenn.

11. mar 21:03

„Ó­á­sættan­legt að leggja fyrir sam­ræmd próf í ó­full­nægjandi kerfi“

11. mar 08:03

Snjóflóðahætta á vegi milli Ísa­fjarðar og Súða­víkur

03. mar 10:03

Látrabjarg loks orðið friðlýst

18. feb 09:02

Grunaður um að ráðast á og hóta fólki í Bíldu­dal

23. jan 15:01

Hættu­stigi lýst yfir á Flat­eyri

23. jan 11:01

Svæði rýmt á Ísa­firði vegna snjó­flóða­hættu

22. jan 19:01

Óvissu­stig vegna snjó­flóða­hættu á norðan­verðum Vest­fjörðum

20. jan 11:01

Líðan mannsins eftir at­vikum góð

16. jan 11:01

Þrír í bíl sem fór í sjóinn - Kafarar á leiðinni

15. jan 07:01

Árið í fyrra var farsælt fyrir refastofninn á Hornströndum

07. jan 16:01

Smit greinst í Vestmannaeyjum og á Vestfjörðum

15. des 16:12

Líkamsárás í heimahúsi: Hleyptu sér sjálfir inn

15. des 16:12

Enginn í einangrun og sóttkví á Vestfjörðum

19. jan 10:01

Ó­lík­legt að björgunar­að­gerðir haldi á­fram í dag

Hafnar­stjóri Ísa­fjarðar­hafna segir að ó­lík­legt sé að vinna við að björgun báta í Flat­eyrar­höfn. Báturinn Blossi náðist á land í gær, og þá hefur tekist að festa einn bát við bryggju. Engin olíu­mengun hefur orðið frá bátunum.

16. jan 12:01

Ráðherrar fara vestur í dag

Þyrla Landhelgisgæslunnar mun flytja þrjá ráðherra til Vestfjarða nú eftir hádegi. Þar ætla þeir að hitta íbúa á Flateyri, Suðureyri og Ísafirði og skoða aðstæður eftir snjóflóðin sem féllu í fyrrakvöld.

29. nóv 21:11

Vestfirðingar vilja betri almenningssamgöngur

Óskað er eftir samstarfi milli sveitarfélaga á Vestfjörðum um samgöngur

Auglýsing Loka (X)