Vestfirðir

23. mar 06:03

Byggja upp ferðaþjónustu við ratsjárstöð NATO

Í Póllandi er verið að smíða stóran útsýnispall sem boraður verður inn í Bolafjall við Bolungarvík. Þar er fyrir ratsjárstöð Atlantshafsbandalagsins og huga þarf að örygginu varðandi uppbygginguna. Bæjarstjóri segir ferðaþjónustu og ratsjárstöð vel geta farið saman og vill auka aðdráttaraflið fyrir ferðamenn.

11. mar 21:03

„Ó­á­sættan­legt að leggja fyrir sam­ræmd próf í ó­full­nægjandi kerfi“

11. mar 08:03

Snjóflóðahætta á vegi milli Ísa­fjarðar og Súða­víkur

03. mar 10:03

Látrabjarg loks orðið friðlýst

18. feb 09:02

Grunaður um að ráðast á og hóta fólki í Bíldu­dal

23. jan 15:01

Hættu­stigi lýst yfir á Flat­eyri

23. jan 11:01

Svæði rýmt á Ísa­firði vegna snjó­flóða­hættu

22. jan 19:01

Óvissu­stig vegna snjó­flóða­hættu á norðan­verðum Vest­fjörðum

20. jan 11:01

Líðan mannsins eftir at­vikum góð

16. jan 11:01

Þrír í bíl sem fór í sjóinn - Kafarar á leiðinni

15. jan 07:01

Árið í fyrra var farsælt fyrir refastofninn á Hornströndum

07. jan 16:01

Smit greinst í Vestmannaeyjum og á Vestfjörðum

15. des 16:12

Líkamsárás í heimahúsi: Hleyptu sér sjálfir inn

15. des 16:12

Enginn í einangrun og sóttkví á Vestfjörðum

19. jan 10:01

Ó­lík­legt að björgunar­að­gerðir haldi á­fram í dag

Hafnar­stjóri Ísa­fjarðar­hafna segir að ó­lík­legt sé að vinna við að björgun báta í Flat­eyrar­höfn. Báturinn Blossi náðist á land í gær, og þá hefur tekist að festa einn bát við bryggju. Engin olíu­mengun hefur orðið frá bátunum.

16. jan 12:01

Ráðherrar fara vestur í dag

Þyrla Landhelgisgæslunnar mun flytja þrjá ráðherra til Vestfjarða nú eftir hádegi. Þar ætla þeir að hitta íbúa á Flateyri, Suðureyri og Ísafirði og skoða aðstæður eftir snjóflóðin sem féllu í fyrrakvöld.

29. nóv 21:11

Vestfirðingar vilja betri almenningssamgöngur

Óskað er eftir samstarfi milli sveitarfélaga á Vestfjörðum um samgöngur

Auglýsing Loka (X)