Verslunarmannahelgi

31. júl 11:07

Þjóð­há­tíðar­úti­bú úti um allar Eyjar

Eyja­fólk hefur ekki bein­línis borið harm sinn í hljóði eftir að Þjóð­há­tíð var blásin af en þótt pirringur hafi nú vikið fyrir sorg er auð­heyrt á Eyja­pæjunum Svövu Kristínu Grétars­dóttur og Söru Sjöfn Grettis­dóttur að í Eyjum sé ein­hugur um að gera sem best úr graut­fúlum að­stæðum.

31. júl 09:07

Flest­ir ætla að elta stemn­ing­un­a

30. júl 19:07

Úti­leg­u­græj­ur rifn­ar úr hill­un­um

30. júl 17:07

Víð­ir ætl­ar að dund­a í garð­in­um um helg­in­a

Viðir Reynisson yfirlögregluþjónn átti miða á þjóðhátíð og var að vonum fúll þegar henni var aflýst. Hann hyggst taka til hendinni heima fyrir í staðinn.

30. júl 16:07

Sam­­drátt­­ur í á­­feng­­is­­söl­­u fyr­­ir helg­in­a

30. júl 14:07

Lítil með öllu á Akur­eyri um helgina

30. júl 10:07

Fal­legur dagur í vændum um allt land

29. júl 21:07

Víðir um Versló: „Við treystum á að fólk sé skyn­samt“

28. júl 07:07

Fram­boðið tak­markað á tjald­stæðum um helgina

Sam­komu­tak­markanir skyggja á blíð­viðris­spá um verslunar­manna­helgina. Fram­kvæmda­stjóri í Út­hlíð segir leiðin­legt að ekki verði hægt að taka á móti fleira fólki á tjald­svæðinu.

27. júl 06:07

Verslunar­manna­helgi án úti­há­tíða annað árið í röð

Annað árið í röð verður lítið sem ekkert um há­tíðir um verslunar­manna­helgina vegna heims­far­aldursins og sótt­varna­reglna. Ás­geir Guð­munds­son segist hafa skipu­lagt Inni­púkann með það í huga að há­tíðinni yrði mögu­lega af­lýst.

26. júl 10:07

Þjóðhátíðarnefnd ekki enn tekið ákvörðun um framhaldið

Þjóðhátíðarnefnd hefur fundað stíft undanfarna daga í von um að finna farsæla lausn hvort að Þjóðhátíð fari fram í ár og er von er á frekari fundarhöldum í dag þar til ákvörðun hefur verið tekin.

23. júl 20:07

Akureyri aflýsir Einni með öllu

Ákveðið var í kvöld að aflýsa hátíðinni Ein með öllu sem átti að fara fram um Verslunarmannahelgina á Akureyri í ljósi hertra samkomutakmarkanna.

21. júl 12:07

Flúðir um Versló aflýst

16. júl 12:07

Verslunarmanna Helgi í streymi frá Borginni

Auglýsing Loka (X)