Verslun

Lækka vöruverð um tíu prósent til að slá á verðbólgu

Opnuðu fyrir sjötíu metra röð í fimmtán stiga gaddi
Raftækjaverslunin ELKO fagnar 25 árum í vikunni. Umhverfið á markaðnum hefur breyst töluvert frá opnun verslunarinnar.

Sprenging í netverslun í nóvember

Grafið undan verðvitund neytenda

Uppboðsgjald vegna tollkvóta búvara rýkur upp

Jólaverslun dregst lítillega saman og bækur og spil eru jólagjöfin í ár
Rannsóknarsetur verslunarinnar spáir því að jólaveltan aukist um 5 milljarða á þessu ári. Samkvæmt þessu dregst veltan saman að raunvirði um 1,7 prósent frá árinu 2021, sem reyndar fór fram úr væntingum. Íslenskar bækur og spil eru jólagjöfin í ár.

Bandaríkjamenn stöðvuðu pylsusendingu frá Íslandi

Netafsláttur breytir verslunarhegðun

„Er þetta bara allt í lagi og eðlilegt?“

Nær þrjátíu þúsund í miðnæturopnun

Díana nýr verslunarstjóri í Hrísey
Nýr verslunarstjóri hefur verið ráðinn í Hríseyjarbúðina en Guðrún Þorbjarnardóttir sem gegndi stöðunni til bráðabirgða hættir 1. september.

Kortavelta eykst og færist úr verslun í þjónustu
Innlend kortavelta jókst umtalsvert í marsmánuði frá sama mánuði 2021. Kortavelta Íslendinga erlendis bar uppi vöxtinn líkt og verið hefur á undanförnum mánuðum. Augljós breyting er á neyslumynstrinu milli ára og veltan hefur færst úr verslun yfir í þjónustu. Þetta kemur fram í Korni Íslandsbanka í dag.

Hælaskór og áberandi djammfatnaður rýkur út
Samkvæmislífið hefur heldur betur lifnað við eftir afléttingar samkomutakmarkana, með tilheyrandi fjárútlátum. Mæðgurnar í Verzlanahöllinni segja að árshátíðardressið þurfi ekki að kosta mikið, sérstaklega ef um sé að ræða þemapartí. Sniðugt sé að taka sér tíma og hika ekki við að biðja starfsfólkið um ráð.

Afsláttardagar hafa lítil áhrif á verslun í búðum
Kortavelta hækkaði mjög mikið milli október og nóvember. Afsláttardagar hafa mest áhrif á netverslun

Íslendingar æstir í afsláttardaga

Þeir sem kaupa á netinu kaupa oft

Grímuskylda afnumin í Krónunni

Fjallakofinn stækkar við sig í Hallarmúla
Fjallakofinn hóf rekstur í 17 fermetra húsnæði í Bæjarhrauni fyrir ríflega 17 árum síðan, en opnar nú nýja 1700 fermetra verslun í Hallarmúla.

Vínsala jókst ekki þrátt fyrir endurheimt frelsi

Milljarðar í breytta Kringlu
Hafist hefur verið handa við framkvæmdir og breytingar á þriðju hæð Kringlunnar fyrir milljarð króna. Breytingarnar fela meðal annars í sér nýja mathöll, búbblublómaskála og ýmsa afþreyingu.

Fyrsta Bónusverslunin var opnuð

Faraldurinn vítamínsprautan sem þurfti
Framkvæmdastjóri Krónunnar segir að heimsfaraldurinn hafi orsakað varanlega breytingar á innkaupamynstri og hraðað framþróun netverslunar. Velta Krónunnar jókst um þriðjung á síðasta ári. Átelur SKE fyrir að skapa réttaróvissu til handa fyrirtækjum.

Lindex opnar á Selfossi í sumar

Jákvætt fyrir fyrirtæki ef 50 mættu mæta í vinnuna

Átta af tíu Íslendingum versluðu á netinu í fyrra

Verslunin Hrím til sölu

Velta í smásölu jókst um 13 prósent

Ein stærsta verslanamiðstöð Bretlands í fang kröfuhafa í kjölfar rekstrarerfiðleika
Stærsti lífeyrissjóður Kanada gat ekki fellt sig við þau tilboð sem bárust frá hugsanlegum kaupendum. Kröfuhafar munu nú taka við rekstri Trafford Centre um óákveðinn tíma.

Fólk hvatt til að kaupa hluti sem það vantar ekki fyrir pening sem það á ekki
Formaður Neytendasamtakanna gagnrýnir tilboð smálánafyrirtækja í aðdraganda svarts föstudags og segir þau hvetja til óhóflegrar neyslu. Forstjóri Neytendastofu segir að tilfinning starfsfólks sé að ekki hafi borist meira um ábendingar um verðhækkanir nú en í fyrra. Fleiri ábendingar gætu þó enn borist.

Kauphegðunin breytist hratt
Formaður Neytendasamtakanna segir vanta rannsóknir á netverslun Íslendinga og vill stórefla neytendarannsóknir. Mikill fjöldi mála kemur á borð samtakanna vegna þjónustukaupa á netinu. Ný Evrópureglugerð mikil búbót fyrir þann hóp sem kýs að versla á netinu.

Kaupa meira á góðum síðum
Ef fólk er óöruggt með netverslunina sem það er að skoða á vefnum kaupir það síður þótt það langi í vöruna. Gott útlit á netverslun skiptir gríðarmiklu máli. Einnig þarf síðan að vera símavæn.