Verkjalyf

18. jún 05:06

Oxykódon aftur náð út­breiðslu hér á landi eftir Co­vid

Haldlagning á oxykódon-lyfjum hefur margfaldast síðan faraldrinum lauk og hefur aldrei verið meiri. Mikill samdráttur varð í haldlagningu oxykódon-lyfja árið 2020 er Covid geisaði sem mest. Bendir það til minna magns slíkra lyfja í umferð á þeim tíma. Samt sóttu fleiri í fíkniefnameðferð hjá SÁÁ.

02. okt 05:10

Skoða hvort að breyta þurfi leið­beiningum um para­seta­mól

Samkvæmt nýrri vísindagrein er parasetamól, algengasta verkjalyf Vesturlanda, hættulegt fyrir börn í móðurkviði. Lyfjastofnun mun í samráði við Lyfjastofnun Evrópu skoða málið en samkvæmt íslenskum leiðbeiningum er engin skráð áhætta af notkun lyfsins fyrir þungaðar konur.

24. sep 09:09

Vísinda­menn vara barns­hafandi konur við að taka parasetamól

Auglýsing Loka (X)