Verkalýðsmál

Krefjast krónutöluhækkunar upp á 167 þúsund krónur

Sólveig Anna útilokar framboð til forseta ASÍ

Halldór Benjamín: „Fátt nýtt undir sólinni“

Gera kröfu um fjögurra daga vinnuviku

Snýst um völd og ekkert annað

Varaforseti ASÍ útilokar ekki framboð
Drífa Snædal hefur sagt af sér embætti forseta ASÍ og þeim trúnaðarstöðum sem hún hefur gegnt sem forseti. Varaforseti útilokar ekki framboð.

Segir kerfið hafa sigrað fólkið í landinu

Vaxtahækkanirnar gríðarlegt högg
Stýrivaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur vakið hörð viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar. Verkalýðsleiðtogar tala um stríðsyfirlýsingu og segja bankann leggja línurnar fyrir kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjarasamningum.

Kostnaður hópuppsagnarinnar um 75 milljónir

Gagnrýnir hreinsanir innan Eflingar

Sólveig sár yfir móttökunum á aðalfundi Eflingar

Drífa spyr hvað SA finnst vera eðlilegur launamunur

Stefnir í harðan slag hjá Eflingu
Félagsmenn í Eflingu segja spennandi formannskosningu fram undan. Alls ekki ljóst hvert þeirra þriggja sem stefna að formennsku beri sigur úr býtum. Sólveig Anna snýr aftur og safnar meðmælendum um helgina.

Guðmundur býður sig fram til formanns Eflingar

Starfslokamál forystu Eflingar trúnaðarmál

Drífa Snædal: „Það er víst nóg til“

Forseti ASÍ segir samfélagssátt langt undan

Þurfa að senda tugi barna heim af hverjum skóla
Leikskólastjórar segja að senda þurfi tugi barna heim af hverjum leikskóla þegar starfsmenn Eflingar fara í verkfall á morgun. Á að minnsta kosti einum leikskóla mun eldhúsið loka og þurfa foreldrar að ná í börnin sín í hádeginu til þess að gefa þeim að borða. Leikskólastjóri segir það vera miður að ganga þurfi svona langt til að ná fram kjarabótum.

Ragnari finnst ólíklegt að verkalýðshreyfingin bjóði fram
Formaður VR mun kynna könnun á stuðningi við stjórnmálaflokk á vegum verkalýðshreyfingarinnar, á miðstjórnarfundi ASÍ á morgun. Hann segir það vera skyldu verkalýðshreyfingarinnar að setja þrýsting á stjórnmálaflokka, og frekar megi lesa þessar hugmyndir sem slíkan þrýsting. Ólíklegt sé að verkalýðshreyfingin muni bjóða fram í kosningum.

„Stjórnvöld verða að koma að borðinu strax“
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir mikilvægt að stjórnvöld komi strax að borðinu til þess að samningar milli SA, félaga verslunarmanna og félaga Starfsgreinasambandsins náist. Fundað var fram yfir miðnætti nótt.