Verðbólga

13. jan 11:01

Verð­bólg­a fari hjaðn­and­i

Íslandsbanki spáir að verðbólga mun hjaðna jafnt og þétt á árinu. Í janúar vegist á útsöluáhrif annars vegar og hækkun á opinberum gjöldum hins vegar. Bankinn telur útsöluáhrif vega þyngra að þessu sinni. Útlit sé fyrir að verðbólga verði við markmið Seðlabankans fyrri hluta ársins 2023. Þetta kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka í dag.

04. jan 18:01

Bid­en ræðst gegn verð­sam­ráð­i kjöt­fram­leið­end­a

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur blásið til herferðar gegn stærstu kjötframleiðendum Bandaríkjanna og hyggst meðal annars herða reglur um það hvenær megi segja kjöt framleitt í Bandaríkjunum, sem getur leitt til stirðara sambands við þau lönd sem eiga viðskipti við Bandaríkin.

29. des 07:12

Blik­ur á loft­i en sókn­ar­fær­i til stað­ar

Árið sem er að líða hefur að mörgu leyti komið á óvart. Staða ríkissjóðs við árslok er betri en óttast var fyrir fram. Skatttekjur urðu meiri en reiknað hafði verið með, á sama tíma og kostnaður vegna aðgerða til stuðnings við atvinnulífið vegna Covid varð minni en búist var við.

21. des 15:12

Breytt sam­setn­ing verð­bólg­unn­ar

Hagfræðideild Landsbankans segir samsetningu verðbólgunnar hafa breyst mikið milli ára, en í morgun birti Hagstofan verðbólgutölur sem sýna hæstu verðbólgu í níu ár.

21. des 10:12

Meir­i verð­bólg­a en bú­ist var við

09. des 11:12

Spá fimm prós­ent­a verð­bólg­u í desember

01. des 11:12

Ragnar Þór vill lækka eða afnema virðisaukaskatt á nauðsynjavörum

25. nóv 10:11

Ársverðbólgan mælist nú 4,8 prósent

Ársverðbólgan hækkar enn og mælist nú 4,8 prósent í nóvember en án húsnæðis er hún um 3,0 prósent. Verðbólgan í október nam 4,5 prósentum.

15. nóv 19:11

Fréttavaktin - Sviku samningana - Horfðu á þáttinn

14. nóv 14:11

Verð­bólgan búi til auknar kröfur um launa­hækkanir

12. nóv 05:11

Hækkanir á hús­næði og bensíni leiða til verð­bólgu

11. nóv 12:11

Spáir fimm prósenta verð­bólgu

„Við teljum að draga muni úr verðhækkunum á íbúðamarkaði á næstu mánuðum sem mun styðja við hjöðnun verðbólgunnar,“ segir í greiningu Landsbankans.

10. nóv 11:11

Ís­lands­bank­i spá­ir mest­u verð­bólg­u í níu ár

„Við teljum að verðbólga muni aukast enn frekar á næstu mánuðum áður en hún tekur að hjaðna,“ segir í greiningu Íslandabanka.

10. nóv 09:11

Mark­aðs­að­il­ar vænt­a nú meir­i verð­bólg­u en í ág­úst

Könnunin gefur til kynna að markaðsaðilar vænti þess að gengi krónunnar hækki á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 143 krónur eftir eitt ár.

27. okt 09:10

Verðbólga jókst í 4,5 prósent

20. okt 09:10

Efna­hags­bat­inn haf­inn af full­um kraft­i

Daníel Svavarsson, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir að efnahagsbatinn sé hafinn af fullum krafti.

28. sep 11:09

Í­búð­a­verð held­ur á­fram að kynd­a und­ir verð­bólg­u

Í nýrri greiningu Íslandsbanka segir að áætlað sé að verðbólgumarkmiði Seðlabankans verði loks náð að nýju á þriðja ársfjórðungi 2022.

26. ágú 07:08

Gagn­rýna hækkun stýri­vaxta

Sér­fræðingar segja að efna­hags­batinn sé brot­hættur og því ó­ráð­legt að hækka stýri­vexti, eins og Seðla­bankinn til­kynnti um í gær. Seðla­banka­stjóri segir að bankinn hafi núna á­kveðið að stíga til hliðar í kaupum á ríkis­skulda­bréfum á markaði.

03. jún 11:06

Einn vildi hækka vexti meira

Þjóðhagsvarúðartæki utan vaxtatækisins komu til umræðu á fundi peningastefnunefndar, en samstaða um að breyta ekki stefnu í þeim efnum.

26. maí 06:05

Spáir hægfara vaxtahækkunarferli og vextir verði 3,25% í árslok 2023

19. maí 12:05

Seðl­a­bank­inn er með öll spil á hend­i til að bregð­ast við verð­bólg­u

19. maí 08:05

Vextir Seðlabankans hækkaðir í eitt prósent

Peningastefnunefnd telur nauðsynlegt að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur til þess að tryggja kjölfestu verðbólguvæntinga í 2,5 prósenta markmiði bannkans. Efnahagshorfur hafa batnað frá fyrri þjóðhagspá.

29. apr 12:04

Nær ör­uggt að Seðl­a­bank­inn virkj­i þjóð­hags­var­úð­ar­tæk­i

Ekki útilokað að Seðlabankinn hækki stýrivexti á næstu mánuðum. Það yrði sársaukafullt fyrir heimili og fyrirtæki.

29. apr 11:04

Ríflegar hækkanir á fasteignaverði og smjöri

Hagfræðingur telur líklegt að peningamálayfirvöld muni fyrst um sinn beita öðrum tólum en vaxtahækkunum til að kæla fasteignamarkaðinn. Auglýsing verðlagsnefndar búvara frá byrjun aprílmánaðar fól meðal annars í sér 8,5 prósenta hækkun á heildsöluverði smjörs.

29. apr 09:04

Verðbólgan hækkar langt umfram væntingar og mælist 4,6%

12 mánaða verðbólga komin í 4,6 prósent. Hækkandi húsaleiga og hærra matvælaverð, einkum á mjólkurvörum, drífa áfram hækkun verðlags.

28. apr 07:04

Verðbólgan verði þrálátari en væntingar hafa verið um

„Mikil hækkun á hrávöruverði, flutningskostnaði og ójafnvægi á mörkuðum mun kynda undir verðbólgu innanlands,“ segir í nýrri greiningu Jakobsson Capital.

03. feb 08:02

Vextir Seðlabankans haldast óbreyttir í 0,75 prósent

Innlend eftirspurn þróttmeiri í fyrra en áður var áætlað og efnahagssamdrátturinn því minni en spáð var í nóvember. Lakari útflutningshorfur á þessu ári og verðbólgan mun hjaðna hratt þegar liður á árið.

27. jan 07:01

Hag­kerf­ið fer á skrið á seinn­i hlut­a árs

Hagspáin er afar næm fyrir fjölda ferðamanna. Íslandsbanki gerir ráð fyrir um 700 þúsund ferðamönnum í ár. Aðalhagfræðingur bankans segir að skapa þurfi skilyrði til að íbúðafjárfesting verði aukin. Líkur eru á að stýrivextir verði óbreyttir fram á næsta ár.

Auglýsing Loka (X)