Verbúðin

Verbúðin setti standardinn

Verbúðin var ekki bara í gamla daga

Selskinnsjakki, gul Guðbjörg og „brattur kall að norðan“

Linda Pé birtir myndir frá Verbúðartímanum

Verbúðin setur söguna í pólitískt samhengi
Halldór Auðar Svansson, varaþingmaður Pírata, vísaði í Verbúðarþættina í sinni fyrstu þingræðu enda finnst honum þættirnir frábærir auk þess sem rauði þráðurinn í þeim stendur nærri fjölskyldu hans.

Þorsteinn Már kannast ekki við veruleika Verbúðarinnar
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og einn aðaleigandi Samherja, segist ekki kannast við þá mynd sem dregin er upp í sjónvarpsþáttunum Verbúðin en vill að öðru leyti ekki tjá sig um þættina.

SodaStream blandað eftir uppskrift Gumma síróps
Lífsreyndir áhorfendur supu sumir kolsýrðar hveljur yfir síðasta Verbúðarþætti og aðförum Einars, persónu Guðjóns Davíðs Karlssonar, þegar hann vígði glænýtt SodaStream-tæki. Guðjón, ekki síður þekktur sem Gói, segir atriðið þó hafa verið útpælt.

Þetta er dansinn sem sló í gegn í Verbúðinni

Aldís sér sjálfa sig á sunnudögum

Bjössi var í baði þegar honum bauðst Elsa Lund
Þeir Björgvin Franz Gíslason og Björn Stefánsson fóru mikinn í hlutverkum tvíeykisins Hemma Gunn og Elsu Lund í fimmta þætti Verbúðar. Bjössi var í baði þegar honum bauðst hlutverk Elsu með tveggja daga fyrirvara.

Jón Viðar hættur að horfa á Verbúðina

Grunnar persónur velkjast í Verbúðarsápunni
Leiklistarrýnirinn einarði Jón Viðar Jónsson hefur kveðið upp sinn dóm yfir fyrstu fjórum þáttum Verbúðarinnar og er, ólíkt flestum sem hafa látið í sér heyra á samfélagsmiðlum, ekki sérstaklega upprifinn og segir það sem komið er auðvitað vera „eintóm sápa og hún ekki nema rétt í meðallagi.“

Vissu merkilega lítið um kvótakerfið

Sérfræðingurinn: Ópólitískt að saga af sér fingur
Manstu eftir þegar Steingrímur Hermannsson sagaði í puttana og heldurðu að það hafi haft einhver pólitísk áhrif?

Átakanlega fyrirsjáanlegur fingramissir í Verbúðinni
Verbúðarþættirnir hrista áfram upp í eldri áhorfendum en að loknum öðrum þætti logðu samfélagsmiðlar þó ekki í verbúðagrobbi heldur angist þeirra sem muna þegar Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra sagaði framan af tveimur fingrum og vissu því hvað beið þingmannsins, nafna hans, í fyrrakvöld.
