Verbúðin

16. apr 05:04

Verbúðin setti standardinn

18. feb 11:02

Verbúðin var ekki bara í gamla daga

16. feb 13:02

Selskinnsjakki, gul Guðbjörg og „brattur kall að norðan“

15. feb 13:02

Linda Pé birtir myndir frá Verbúðartímanum

15. feb 10:02

Ver­búðin setur söguna í pólitískt sam­hengi

Hall­dór Auðar Svans­son, vara­þing­maður Pírata, vísaði í Ver­búðar­þættina í sinni fyrstu þing­ræðu enda finnst honum þættirnir frá­bærir auk þess sem rauði þráðurinn í þeim stendur nærri fjöl­skyldu hans.

15. feb 07:02

Þor­steinn Már kannast ekki við veru­leika Ver­búðarinnar

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri og einn aðal­eig­andi Sam­herja, segist ekki kannast við þá mynd sem dregin er upp í sjón­varps­þáttunum Ver­búðin en vill að öðru leyti ekki tjá sig um þættina.

13. feb 22:02

Ver­búð­inn­i slútt­að með stæl: „Það best­a í sögu ís­lensks sjón­varps“

13. feb 21:02

Lands­menn leit­a í mynd­a­alb­úm­in fyr­ir síð­ast­a þátt Ver­búð­ar­inn­ar

02. feb 05:02

SodaStream blandað eftir uppskrift Gumma síróps

Lífsreyndir áhorfendur supu sumir kolsýrðar hveljur yfir síðasta Verbúðarþætti og aðförum Einars, persónu Guðjóns Davíðs Karlssonar, þegar hann vígði glænýtt SodaStream-tæki. Guðjón, ekki síður þekktur sem Gói, segir atriðið þó hafa verið útpælt.

31. jan 10:01

Þetta er dansinn sem sló í gegn í Ver­búðinni

26. jan 05:01

Aldís sér sjálfa sig á sunnudögum

25. jan 09:01

Bjössi var í baði þegar honum bauðst Elsa Lund

Þeir Björg­vin Franz Gísla­son og Björn Stefáns­son fóru mikinn í hlut­verkum tví­eykisins Hemma Gunn og Elsu Lund í fimmta þætti Ver­búðar. Bjössi var í baði þegar honum bauðst hlut­verk Elsu með tveggja daga fyrir­vara.

24. jan 10:01

Jón Viðar hættur að horfa á Ver­búðina

18. jan 10:01

Grunnar per­­sónur velkjast í Ver­búðar­sápunni

Leik­listar­rýnirinn ein­arði Jón Viðar Jóns­son hefur kveðið upp sinn dóm yfir fyrstu fjórum þáttum Ver­búðarinnar og er, ó­líkt flestum sem hafa látið í sér heyra á sam­fé­lags­miðlum, ekki sér­stak­lega upp­rifinn og segir það sem komið er auð­vitað vera „ein­tóm sápa og hún ekki nema rétt í meðal­lagi.“

11. jan 16:01

Höfuð­borgar­búar á­nægðari með Ver­búðina en lands­byggðin

08. jan 12:01

Vissu merki­lega lítið um kvóta­kerfið

04. jan 10:01

Sér­fræðingurinn: Ó­pólitískt að saga af sér fingur

Manstu eftir þegar Stein­grímur Her­manns­son sagaði í puttana og heldurðu að það hafi haft ein­hver pólitísk á­hrif?

04. jan 08:01

Á­takan­lega fyrir­sjáan­legur fingramissir í Ver­búðinni

Ver­búðar­þættirnir hrista á­fram upp í eldri á­horf­endum en að loknum öðrum þætti logðu sam­fé­lags­miðlar þó ekki í ver­búða­grobbi heldur angist þeirra sem muna þegar Stein­grímur Her­manns­son for­sætis­ráð­herra sagaði framan af tveimur fingrum og vissu því hvað beið þing­mannsins, nafna hans, í fyrra­kvöld.

28. des 06:12

Árangursríkur áratugur í Verbúð

Auglýsing Loka (X)