Veitingaþjónusta

29. jan 05:01
Krossa fingur um að óvissu sé lokið
Breytingar á sóttvarnareglum tóku gildi á miðnætti og má nú til að mynda opna bari og skemmtistaðir á ný. Starfsmaður á Veðri segist spenntur að geta mætt aftur til vinnu. Til stendur að öllum takmörkunum verði aflétt á næstu sex til átta vikum.

14. jan 18:01
Veitingamenn bíða styrkjafrumvarps með eftirvæntingu

11. jan 11:01
Flestar atvinnugreinar að taka við sér
Samkvæmt virðisaukaskattskýrslum jókst velta um 19 prósent milli ára að raunvirði í september og október í fyrra og er þetta fjórða uppgjörstímabilið í röð sem vöxtur mælist. Það er ljóst að hagkerfið er óðum að ná vopnum sínum og margar atvinnugreinar að rétta úr kútnum. Þróunin er þó misjöfn eftir greinum.