Veitingastaður

Óhefðbundin matargerð í forgrunni í sögufrægu húsi
Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.

Veitingastaður með ítölsku ívafi á einum fallegasta staðnum á Seltjarnarnesi
Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.

Apéro Vínbar nýr og glæsilegur veitingastaður með frönskum blæ
Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess sem hægt er að fá smárétti sem passa vel með vínglasinu.

Töframáttur Bjórbaðanna sveipaður ævintýraljóma í kyrrðinni
Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð.

Sjöfn fær að upplifa matartöfrana á Borginni
Veitingastaðurinn Borg Restaurant opnaði nýverið eftir gagngerar endurbætur þar sem glæsileikinn hefur verið hafður í forgrunni.

Einstök matarupplifun og fallegasta útsýnið
Í Grundarfirði á Snæfellsnesi er að finna einstaklega hrífandi veitingahús með sál sem ber heitið Bjargarsteinn og stendur við sjávarkambinn þar sem náttúran skartar sínu fegursta. Það er einstök upplifun að sitja í veitingasal staðarins með útsýni út yfir Grundarfjörðinn og eitt fallegasta fjall landsins, Kirkjufell.

Ásdís og Agnar skemmtu sér vel á opnunarhófi Borg restaurant
Veitingastaðurinn Borg Restaurant opnar í kvöld, eftir gagngerar endurbætur þar sem tignarleikinn hefur verið hafður í forgrunni. Af því tilefni var haldið opnunarhóf í gærkvöldi og fjölmargir góðir gestir komu og fögnuðu endurvakningu Borgarinnar.

Matarástríðan blómstrar á Brasserie Kársnes
Matar- og menningarflóran blómstrar í hverfum höfuðborgarsvæðisins sem aldrei fyrr. Þó nokkrir veitingastaðir hafa opnað í úthverfum höfuðborgarinnar við mikinn fögnuð úthverfisíbúana enda kærkomið að geta farið út að borða í sínu hverfi. Nýr röff og kósý hverfisstaður opnaði í Kárnesinu í Kópavogi á síðasta ári sem hefur vakið athygli metnaðarfulla matargerð og notið mikla vinsælda.

Heimsklassa matreiðsla með skandinavískum áhrifum
Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar veitingastaðinn Tides sem er á EDITION hótelinu við Reykjavíkurhöfn. Þar má njóta heimsklassa matreiðslu en einnig einfaldari hressingar á kaffihúsinu og barnum. Georg Halldórsson er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Tides þar sem áherslan er á heilnæma skandinavíska matreiðslu og hefur Georg mikla ástríðu fyrir matargerð.

Nýr veitingastaður í Urriðaholti slær í gegn
Matar- og menningarflóran blómstrar á Íslandi sem aldrei fyrr. Nú hafa bæst við flóruna nokkrir veitingastaðir í úthverfum höfuðborgarinnar við mikinn fögnuð úthverfisíbúana enda kærkomið að geta farið út að borða í sínu hverfi.