Veitingar

09. nóv 17:11

Carl‘s Jr. opnar útibú í Sviss

Skyndibitakeðjan Carl‘s Jr. mun opna veitingastað í Sviss á næsta ári. Ákvörðunin er í samræmi við áætlun CKE Restaurants Holdings um að færa út kvíarnar á Evrópumarkað.

25. jún 10:06

Matar­karni­val í mið­bænum

16. apr 05:04

Mynda­kassar vin­sælli en mar­sípan í fermingar­veislum

Fermingarföt og -greiðslur eru ekki það eina sem er tískusveiflum háð. Veitingar og umgjörð veislunnar sveiflast einnig með tíðarandanum. Fréttablaðið kannaði helstu strauma og stefnur í fermingarveislunum þetta vorið

29. mar 12:03

Vill að allir séu glaðir og það sé stuð í veislunni

Mæðginin Bjarni Gabríel Bjarnason og Eva Dögg Sigurgeirsdóttir eru í óðaönn að undirbúa fermingardag Bjarna Gabríels. Hann mun fermast 2. apríl næstkomandi og er fullur tilhlökkunar. Það er að mörgu að huga fyrir stóra daginn og Bjarni Gabríel tekur fullan þátt í undirbúningnum með móður sinni enda með sjálfstæðar skoðanir og veit hvað hann vill.

Auglýsing Loka (X)