Útlendingastofnun

17. jan 13:01

Fleiri drengir en stúlkur komið fylgdarlaus til landsins

16. des 20:12

Segir Út­lendinga­stofnun bera á­byrgð á fóstur­missi

14. des 11:12

„Ein­hver hlýtur að vera með sál“

13. des 12:12

Systurnar glaðar að komast aftur í skólann

06. des 14:12

Þingmaður segir engan geta varist Gísla Marteini

18. nóv 20:11

„Alltaf þegar ein­hver gengur fram hjá verðum við hræddir“

Afgönsku bræðurnir Amin, Amir og Omid hafa verið á flótta í sex ár. Íslensk stjórnvöld hafa nú úrskurðað um að það eigi að senda þá til Ítalíu. Þar eru þeir sagðir geta sótt um alþjóðlega vernd þrátt fyrir að þeir hafi þaðan úrskurði um að þaðan verði þeir sendir aftur til Afganistan.

05. nóv 20:11

Úti­loka ekki fleiri leigu­flug fyrir brott­vísanir

04. nóv 19:11

Kom sem fylgdar­laust barn en vísað úr landi full­orðnum

03. nóv 14:11

Segist ekki styðja „menningarþvott“ Katrínar

03. nóv 10:11

„Þetta er mjög ljótur leikur með líf fólks“

03. nóv 09:11

Segir þurfa að skoða stöðu fatlaða mannsins sem var vísað burt

13. okt 14:10

„Vandamálið eru allir hinir“

08. okt 05:10

Vísa tveimur börnum til Grikk­lands

27. sep 15:09

Tvær barna­fjöl­skyldur í hópi 40 ein­stak­linga sem á að vísa til Grikk­lands

20. sep 05:09

Vilja stofnunina 
í Reykjanesbæ

16. sep 17:09

„Viljum forðast í lengstu lög að opna flótta­manna­búðir“

16. sep 10:09

Nánast fullt í búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

31. ágú 18:08

Segja flótta­fólki komið fyrir í Hafnar­firði án sam­ráðs við bæjar­yfir­völd

12. ágú 11:08

Tólf ein­stak­lingum verið fylgt úr landi frá lok maí

23. júl 05:07

Flúði frá Venezúela og mun nú fá vernd á Ís­landi

22. jún 16:06

Ríkið viður­kennir bóta­skyldu í máli barns­hafandi konu

08. jún 18:06

Verulegur annmarki á ákvörðun ÚTL um að brottvísa flóttakonu

Senda átti sómalska konu úr landi sem lifði af tvær hryðju­verka­á­rásir og frelsis­sviptingu. Kæru­nefnd út­lendinga­mála segir ann­marka hafa verið á úr­skurði Út­lendinga­stofnunar.

31. maí 05:05

Út­lendinga­stofnun öflugur brandara­banki

Uppistandarinn Dan Nava flutti hingað frá Venesúela fyrir tæpum sex árum og hefur farið með gamanmál undanfarin tvö ár. Hann tekur nú sviðið með sýningu sinni Becoming Icelandic en helsti innblástur hans er aðlögun að landi og þjóð og Útlendingastofnun.

28. maí 20:05

Líð­ur eins og full­trú­ar Út­lend­ing­a­stofn­un­ar hati þau

26. maí 05:05

Unnið að úr­bótum eftir út­tekt Rauða krossins á Ás­brú

UN Women sagði nýlega í yfirlýsingu að íslensk stjórnvöld væru að vanrækja skyldur sínar gagnvart flóttafólki á Ásbrú. Rauði kross Íslands hefur nú tekið út aðstæður og aðbúnað og vinnur félags- og vinnumarkaðsráðuneytið að úrbótum.

23. maí 11:05

Verð­i að koma í veg fyr­ir „mest­u fjöld­a­brott­vís­an­ir Ís­lands­sög­unn­ar“

26. apr 12:04

Kostnaður brott­vísunar 457 út­lendinga rúmar 643 milljónir

07. apr 15:04

Þrjú börn frá Úkraínu í úr­ræðum barna­verndar

04. apr 20:04

„Mikilvægt skref í þjónustu við fólk á flótta“

04. apr 17:04

Umsækjendur um vernd um 1.400 | Tvöföldun frá því í byrjun mars

01. apr 05:04

Útlendingastofnun gefur lítið fyrir fyrirtæki og frægð á TikTok

Bandarískri samfélagsmiðlastjörnu sem rekur ráðgjafarfyrirtæki á Íslandi, hefur verið synjað um dvalarleyfi á þeim forsendum að hún hafi ekki sérmenntun í sínu fagi. Hún segir menntunina ekki til og flutningur hennar úr landi yrði harður missir fyrir íslenskt atvinnulíf.

16. mar 19:03

Kerfi Útlendingastofnunar er sprungið segir aðgerðarstjóri vegna flóttafólks frá Úkraínu

10. mar 11:03

Sagði Út­lendinga­stofnun og Jón Gunnars­son hafa framið valda­rán

02. mar 05:03

Út­lendinga­stofnun ekki fyrir­staða

27. jan 10:01

Segja ráð­herra svara með hroka og lítils­virðingu

25. jan 14:01

Þing­menn brjálaðir við Út­lendinga­stofnun: „Frú for­seti, þetta er lygi“

17. des 14:12

Hælis­leit­endur fá 5,8 milljónir í desember

09. des 14:12

Nýbakaðri móður vísað úr landi

03. des 14:12

Sam­stöðu­fundur með konum á flótta: Kyn er á­hrifa­þáttur

19. nóv 13:11

Verndar­­kerfið að springa og bú­setu­úr­ræði við þol­mörk

18. nóv 14:11

Segja með­ferð Út­lendinga­stofnunar og kæru­nefndar ekki sam­ræmast lögum

04. nóv 20:11

Kærum okkur ekki lengur um konur í við­­kvæmri stöðu

02. nóv 20:11

Bíða brottvísunar í von og ótta

17. okt 15:10

Flúði Palestínu ein: Vildi ekki vera neydd til að giftast

14. sep 13:09

Ekkert komið fram um að Þorsteini sé ekki treystandi

07. sep 21:09

Af­hend­a ráð­herr­a á­skor­un vegn­a skip­un nýs formanns KNU í vik­unn­i

13. ágú 21:08

Neitað um bólu­setningu ef ekki er mætt í skimun

05. ágú 07:08

Hælisumsóknum fækkað mikið á fimm árum

20. júl 20:07

Segj­a ÚTL hafa pynt­að sig og kom­ið fram við sig sem glæp­a­menn

Hópur palestínskra flótta­manna sem Út­lendinga­stofnun út­hýsti og stöðvaði þjónustu hjá hafa sent frá sér yfir­lýsingu þar sem þeir segja frá reynslu sinni og sam­skiptum sínum við ÚTL. Mennirnir lýsa tímanum þegar þeir höfðust við á götunni sem tíma­bili mikils ótta og ör­væntingar.

07. júl 18:07

Seg­ir raf­­byss­­um ekki hafa ver­ið beitt við hand­t­ök­­u hæl­­is­­leit­­end­­a

06. júl 14:07

Tveir hæl­is­leit­end­ur hand­tekn­ir með vald­i

16. jún 14:06

Öllum boðin þjónusta aftur og greidd fram­færsla

16. jún 12:06

Undir­búa skaða­bóta­mál gegn Út­lendinga­stofnun

15. jún 21:06

Sema Erla: Áfellisdómur yfir Útlendingastofnun

15. jún 15:06

Út­lendinga­stofnun ó­heimilt að fella niður þjónustu

14. jún 11:06

Þor­steinn sæk­­ir um for­­mennsk­­u í kær­­u­­nefnd­ út­lend­ing­a­mál­a

02. jún 20:06

Neit­að um að­gerð af Út­lendinga­stofnun og út­hýst á göt­un­a

Ahmad Dasthi er 42 ára gamall Írani sem kom til Ís­lands á síðasta ári, hann er einn af minnst fjór­tán hælis­leit­endum sem Út­lendinga­stofnun hefur út­hýst eftir að hann neitaði að gangast undir COVID sýnatöku þegar senda átti hann aftur til Grikk­lands. Þá neitaði Út­lendinga­stofnun Ahmad um að­gerð sem hann þarf að gangast undir vegna hnjá­meiðsla ef hann á ekki að hljóta varan­legan skaða.

30. maí 13:05

Kirkjan for­dæmir Útlendingastofnun fyrir að neyða hælisleitendur í PCR-próf

28. maí 22:05

61 prósent um­­­sækj­enda með vernd á Grikk­landi synjað um efnis­­lega með­­ferð

28. maí 13:05

Boða til mót­mæla­fundar gegn ó­mann­úð­legri með­ferð á flótta­fólki

25. maí 21:05

Út­lend­ing­a­stofn­un synj­ar flótt­a­mann­i um lækn­is­að­stoð: „Ég held að botn­in­um sé náð“

24. maí 22:05

Palestínumennirnir biðla til stjórnvalda

24. maí 20:05

Send­ið mig frek­ar aft­ur til Gaza þar sem fjöl­skyld­an get­ur graf­ið mig

Wesam Zidan er 28 ára gamall Palestínu­maður frá Gaza. Wesam sótti um al­þjóð­lega vernd hér á landi í októ­ber síðast­liðnum en fékk synjun frá Út­lendinga­stofnun í ljósi þess að hann er þegar með al­þjóð­lega vernd frá Grikk­landi. Wesam bíður nú niður­stöðu frá kæru­nefnd út­lendinga­mála en hann kveðst heldur vilja deyja en að snúa aftur til Grikk­lands.

27. apr 22:04

Að­stæður sem við myndum aldrei sætta okkur við fyrir börnin okkar

22. apr 14:04

Vísa á mánaðar­gömlu barni úr landi sem fæddist á Ís­landi

22. apr 10:04

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

14. apr 17:04

Uhunoma lagður inn á bráðageðdeild: Synjað um landvistarleyfi

12. apr 15:04

„Það vill enginn vera flótta­maður“

08. apr 22:04

„Myndi frekar deyja en að fara aftur til Grikk­lands“

08. apr 14:04

Vísa 34 flótta­mönnum aftur til Grikk­lands

17. mar 18:03

Flóttafólkið bíður í Grikklandi meðan leitað er staðfestingar á uppruna þess

12. feb 14:02

Píratar vilja að með­ferð þol­enda mansals hjá ÚTL sé skoðuð

09. feb 15:02

Lögmaður Uhunoma bjartsýnn - Samstöðufundur í dag

02. feb 06:02

Átján hundruð vildu ríkisborgararétt frá Alþingi

20. jan 18:01

Útlendingastofnun styttir málsmeðferð

20. jan 14:01

Aldrei fleiri fengið alþjóðlega vernd á Íslandi

15. des 14:12

Barn­a­vernd­ar­yf­ir­völd taki við ald­urs­grein­ing­u

11. des 19:12

Þurfa að greiða 90 þúsund krónur til að endur­nýja dvalar­leyfi

Sex manna fjölskylda sem þarf að endurnýja dvalarleyfi sitt rétt fyrir jól þarf að greiða samtals 90 þúsund krónur fyrir í heildinni. Enginn greinarmunur er gerður á börnum og fullorðnum.

11. des 18:12

Allt að 300 um­sækj­endur um al­þjóð­lega vernd fá þjónustu í Reykja­vík

Í samningi vel­ferðar­sviðs við Út­lendinga­stofnun felst að út­vega um­sækj­endum um al­þjóð­lega vernd hús­næði, fæðis- og fram­færslu­eyri og skóla­vist fyrir börn, á­samt ýmissi annarri þjónustu á meðan um­sókn þeirra um al­þjóð­lega vernd er til með­ferðar hjá stjórn­völdum.

11. des 10:12

Átta smit rakin til bú­setu­úr­ræðis Út­lendinga­stofnunar í Hafnar­firði

03. feb 19:02

Megi ekki bara hjálpa fólki með gott tengsla­net

Þor­gerður Katrín óttast að dóms­mála­ráð­herra sé ey­land innan Sjálf­stæðis­flokksins þegar kemur að út­lendinga­málum. Kallaði Þor­gerður Katrín á­samt Loga Einars­syni eftir heildar­sýn í út­lendinga­málum í ó­undir­búnum fyrir­spurna­tíma á Al­þingi. Ekki væri nóg að hjálpa bara þeim sem hefðu gott tengsla­net eða hreyfðu við þjóðinni.

24. jan 20:01

Eiga á hættu að verða vísað úr landi

Mál mannanna sem voru hand­teknir við Héðins­húsið í Vestur­bænum í vikunni er komið inn á borð Út­lendinga­stofnunar, en þeir eru grunaðir um að hafa unnið hér á landi án til­skilinna réttinda. Vinnu­veit­endur þeirra eru líka til rann­sóknar.

Auglýsing Loka (X)