Útlendingastofnun

Fleiri drengir en stúlkur komið fylgdarlaus til landsins

Segir Útlendingastofnun bera ábyrgð á fósturmissi

„Einhver hlýtur að vera með sál“

Systurnar glaðar að komast aftur í skólann

Þingmaður segir engan geta varist Gísla Marteini

„Alltaf þegar einhver gengur fram hjá verðum við hræddir“
Afgönsku bræðurnir Amin, Amir og Omid hafa verið á flótta í sex ár. Íslensk stjórnvöld hafa nú úrskurðað um að það eigi að senda þá til Ítalíu. Þar eru þeir sagðir geta sótt um alþjóðlega vernd þrátt fyrir að þeir hafi þaðan úrskurði um að þaðan verði þeir sendir aftur til Afganistan.

Útiloka ekki fleiri leiguflug fyrir brottvísanir

Kom sem fylgdarlaust barn en vísað úr landi fullorðnum

Segist ekki styðja „menningarþvott“ Katrínar

„Þetta er mjög ljótur leikur með líf fólks“

„Vandamálið eru allir hinir“

Vísa tveimur börnum til Grikklands

Vilja stofnunina í Reykjanesbæ

Tólf einstaklingum verið fylgt úr landi frá lok maí

Flúði frá Venezúela og mun nú fá vernd á Íslandi

Ríkið viðurkennir bótaskyldu í máli barnshafandi konu

Verulegur annmarki á ákvörðun ÚTL um að brottvísa flóttakonu
Senda átti sómalska konu úr landi sem lifði af tvær hryðjuverkaárásir og frelsissviptingu. Kærunefnd útlendingamála segir annmarka hafa verið á úrskurði Útlendingastofnunar.

Útlendingastofnun öflugur brandarabanki
Uppistandarinn Dan Nava flutti hingað frá Venesúela fyrir tæpum sex árum og hefur farið með gamanmál undanfarin tvö ár. Hann tekur nú sviðið með sýningu sinni Becoming Icelandic en helsti innblástur hans er aðlögun að landi og þjóð og Útlendingastofnun.

Unnið að úrbótum eftir úttekt Rauða krossins á Ásbrú
UN Women sagði nýlega í yfirlýsingu að íslensk stjórnvöld væru að vanrækja skyldur sínar gagnvart flóttafólki á Ásbrú. Rauði kross Íslands hefur nú tekið út aðstæður og aðbúnað og vinnur félags- og vinnumarkaðsráðuneytið að úrbótum.

Þrjú börn frá Úkraínu í úrræðum barnaverndar

„Mikilvægt skref í þjónustu við fólk á flótta“

Útlendingastofnun gefur lítið fyrir fyrirtæki og frægð á TikTok
Bandarískri samfélagsmiðlastjörnu sem rekur ráðgjafarfyrirtæki á Íslandi, hefur verið synjað um dvalarleyfi á þeim forsendum að hún hafi ekki sérmenntun í sínu fagi. Hún segir menntunina ekki til og flutningur hennar úr landi yrði harður missir fyrir íslenskt atvinnulíf.

Útlendingastofnun ekki fyrirstaða

Segja ráðherra svara með hroka og lítilsvirðingu

Hælisleitendur fá 5,8 milljónir í desember

Nýbakaðri móður vísað úr landi

Kærum okkur ekki lengur um konur í viðkvæmri stöðu

Bíða brottvísunar í von og ótta

Ekkert komið fram um að Þorsteini sé ekki treystandi

Neitað um bólusetningu ef ekki er mætt í skimun

Hælisumsóknum fækkað mikið á fimm árum

Segja ÚTL hafa pyntað sig og komið fram við sig sem glæpamenn
Hópur palestínskra flóttamanna sem Útlendingastofnun úthýsti og stöðvaði þjónustu hjá hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja frá reynslu sinni og samskiptum sínum við ÚTL. Mennirnir lýsa tímanum þegar þeir höfðust við á götunni sem tímabili mikils ótta og örvæntingar.

Tveir hælisleitendur handteknir með valdi

Öllum boðin þjónusta aftur og greidd framfærsla

Undirbúa skaðabótamál gegn Útlendingastofnun

Sema Erla: Áfellisdómur yfir Útlendingastofnun

Útlendingastofnun óheimilt að fella niður þjónustu

Neitað um aðgerð af Útlendingastofnun og úthýst á götuna
Ahmad Dasthi er 42 ára gamall Írani sem kom til Íslands á síðasta ári, hann er einn af minnst fjórtán hælisleitendum sem Útlendingastofnun hefur úthýst eftir að hann neitaði að gangast undir COVID sýnatöku þegar senda átti hann aftur til Grikklands. Þá neitaði Útlendingastofnun Ahmad um aðgerð sem hann þarf að gangast undir vegna hnjámeiðsla ef hann á ekki að hljóta varanlegan skaða.

Palestínumennirnir biðla til stjórnvalda

Sendið mig frekar aftur til Gaza þar sem fjölskyldan getur grafið mig
Wesam Zidan er 28 ára gamall Palestínumaður frá Gaza. Wesam sótti um alþjóðlega vernd hér á landi í október síðastliðnum en fékk synjun frá Útlendingastofnun í ljósi þess að hann er þegar með alþjóðlega vernd frá Grikklandi. Wesam bíður nú niðurstöðu frá kærunefnd útlendingamála en hann kveðst heldur vilja deyja en að snúa aftur til Grikklands.

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

„Það vill enginn vera flóttamaður“

„Myndi frekar deyja en að fara aftur til Grikklands“

Vísa 34 flóttamönnum aftur til Grikklands

Lögmaður Uhunoma bjartsýnn - Samstöðufundur í dag

Átján hundruð vildu ríkisborgararétt frá Alþingi

Útlendingastofnun styttir málsmeðferð

Aldrei fleiri fengið alþjóðlega vernd á Íslandi

Barnaverndaryfirvöld taki við aldursgreiningu

Þurfa að greiða 90 þúsund krónur til að endurnýja dvalarleyfi
Sex manna fjölskylda sem þarf að endurnýja dvalarleyfi sitt rétt fyrir jól þarf að greiða samtals 90 þúsund krónur fyrir í heildinni. Enginn greinarmunur er gerður á börnum og fullorðnum.

Allt að 300 umsækjendur um alþjóðlega vernd fá þjónustu í Reykjavík
Í samningi velferðarsviðs við Útlendingastofnun felst að útvega umsækjendum um alþjóðlega vernd húsnæði, fæðis- og framfærslueyri og skólavist fyrir börn, ásamt ýmissi annarri þjónustu á meðan umsókn þeirra um alþjóðlega vernd er til meðferðar hjá stjórnvöldum.

Megi ekki bara hjálpa fólki með gott tengslanet
Þorgerður Katrín óttast að dómsmálaráðherra sé eyland innan Sjálfstæðisflokksins þegar kemur að útlendingamálum. Kallaði Þorgerður Katrín ásamt Loga Einarssyni eftir heildarsýn í útlendingamálum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi. Ekki væri nóg að hjálpa bara þeim sem hefðu gott tengslanet eða hreyfðu við þjóðinni.

Eiga á hættu að verða vísað úr landi
Mál mannanna sem voru handteknir við Héðinshúsið í Vesturbænum í vikunni er komið inn á borð Útlendingastofnunar, en þeir eru grunaðir um að hafa unnið hér á landi án tilskilinna réttinda. Vinnuveitendur þeirra eru líka til rannsóknar.