Útlendingamál

22. apr 10:04

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

12. apr 15:04

„Það vill enginn vera flótta­maður“

17. mar 14:03

Um­deilt frum­varp um út­lend­ing­a­lög rætt á Al­þing­i í dag

12. feb 14:02

Píratar vilja að með­ferð þol­enda mansals hjá ÚTL sé skoðuð

11. feb 22:02

Tæpar 44 þúsund undir­skriftir á einni viku

09. feb 15:02

Lögmaður Uhunoma bjartsýnn - Samstöðufundur í dag

11. jan 13:01

Tómas skipaður vara­for­maður kæru­nefndar út­lendinga­mála

03. feb 19:02

Megi ekki bara hjálpa fólki með gott tengsla­net

Þor­gerður Katrín óttast að dóms­mála­ráð­herra sé ey­land innan Sjálf­stæðis­flokksins þegar kemur að út­lendinga­málum. Kallaði Þor­gerður Katrín á­samt Loga Einars­syni eftir heildar­sýn í út­lendinga­málum í ó­undir­búnum fyrir­spurna­tíma á Al­þingi. Ekki væri nóg að hjálpa bara þeim sem hefðu gott tengsla­net eða hreyfðu við þjóðinni.

24. jan 20:01

Eiga á hættu að verða vísað úr landi

Mál mannanna sem voru hand­teknir við Héðins­húsið í Vestur­bænum í vikunni er komið inn á borð Út­lendinga­stofnunar, en þeir eru grunaðir um að hafa unnið hér á landi án til­skilinna réttinda. Vinnu­veit­endur þeirra eru líka til rann­sóknar.

23. jan 12:01

Börn fái ekki sjálf­krafa ríkis­borgara­rétt

Lög sem taka gildi í Dan­mörku í næsta mánuði munu koma í veg fyrir að börn sem fæðast á yfir­ráða­svæðum hryðju­verka­manna fái sjálf­krafa danskan ríkis­borgara­rétt. Vara­for­maður Mann­réttinda­stofnunar Dan­merkur segir að með lögunum sé verið að refsa börnum fyrir gjörðir for­eldra sinna.

12. apr 17:04

Létu sig hverfa eftir synjun um hæli

Hjónum sem höfðu ítrekað stungið lögreglu og innflytjendayfirvöld af var vísað úr landi eftir að hafa sætt gæsluvarðhaldi.

10. apr 19:04

Von­brigði að Þór­dís leggi frum­varpið fram „nánast ó­breytt“

Formaður Samfylkingarinnar segir það vonbrigði að Þórdís Kolbrún leggi frumvarp Sigríðar Á. Andersen um breytingar á útlendingalögum fram nánast óbreytt.

Auglýsing Loka (X)