Útlendingamál

02. feb 08:02

Ræddu út­lendinga­frum­varp til tvö í nótt

31. jan 12:01

Bjartsýnn að útlendingafrumvarpið fari í gegn

16. des 05:12

Taki aðeins við Úkraínumönnum

14. des 20:12

Út­lendinga­stofnun segir um­fjöllun vera á villi­götum

18. nóv 20:11

„Alltaf þegar ein­hver gengur fram hjá verðum við hræddir“

Afgönsku bræðurnir Amin, Amir og Omid hafa verið á flótta í sex ár. Íslensk stjórnvöld hafa nú úrskurðað um að það eigi að senda þá til Ítalíu. Þar eru þeir sagðir geta sótt um alþjóðlega vernd þrátt fyrir að þeir hafi þaðan úrskurði um að þaðan verði þeir sendir aftur til Afganistan.

04. nóv 13:11

Munu skoða framkvæmd brottvísunarinnar

03. nóv 18:11

Segir sláandi að sjá út­lendinga­stefnuna hold­ger­vast á svo ljótan hátt

21. okt 12:10

Út­lendingar­frum­varpið komið í dreifingu á Al­þingi

17. okt 16:10

Viður­kennt af lög­reglu­yfir­völdum að kerfið sé mis­notað

13. okt 14:10

„Vandamálið eru allir hinir“

08. okt 05:10

Vísa tveimur börnum til Grikk­lands

06. sep 09:09

Kalla eftir auknu sam­ráði við breytingu á út­­lendinga­lögum

25. ágú 05:08

Mörg hundruð frá Venesúela sótt um al­þjóð­lega vernd

07. jún 14:06

Segj­ast kom­in upp við vegg og reyn­a sætt­ir við Jón um út­lend­ing­a­mál

23. maí 11:05

Verð­i að koma í veg fyr­ir „mest­u fjöld­a­brott­vís­an­ir Ís­lands­sög­unn­ar“

19. maí 10:05

Skor­a á stjórn­völd að dýpk­a sam­tal um breyt­ing­ar á út­lend­ing­a­lög­um

19. mar 05:03

Sífellt færri fá ríkisborgararétt

19. jan 05:01

Flestir af erlendu bergi brotnir búa í Mýrdalshreppi

19. nóv 13:11

Verndar­­kerfið að springa og bú­setu­úr­ræði við þol­mörk

05. ágú 07:08

Hælisumsóknum fækkað mikið á fimm árum

14. jún 11:06

Þor­steinn sæk­­ir um for­­mennsk­­u í kær­­u­­nefnd­ út­lend­ing­a­mál­a

30. maí 13:05

Kirkjan for­dæmir Útlendingastofnun fyrir að neyða hælisleitendur í PCR-próf

22. apr 10:04

„Ómannúðlegt að halda fólki í óvissu um framtíð sína“

12. apr 15:04

„Það vill enginn vera flótta­maður“

17. mar 14:03

Um­deilt frum­varp um út­lend­ing­a­lög rætt á Al­þing­i í dag

12. feb 14:02

Píratar vilja að með­ferð þol­enda mansals hjá ÚTL sé skoðuð

11. feb 22:02

Tæpar 44 þúsund undir­skriftir á einni viku

09. feb 15:02

Lögmaður Uhunoma bjartsýnn - Samstöðufundur í dag

11. jan 13:01

Tómas skipaður vara­for­maður kæru­nefndar út­lendinga­mála

03. feb 19:02

Megi ekki bara hjálpa fólki með gott tengsla­net

Þor­gerður Katrín óttast að dóms­mála­ráð­herra sé ey­land innan Sjálf­stæðis­flokksins þegar kemur að út­lendinga­málum. Kallaði Þor­gerður Katrín á­samt Loga Einars­syni eftir heildar­sýn í út­lendinga­málum í ó­undir­búnum fyrir­spurna­tíma á Al­þingi. Ekki væri nóg að hjálpa bara þeim sem hefðu gott tengsla­net eða hreyfðu við þjóðinni.

24. jan 20:01

Eiga á hættu að verða vísað úr landi

Mál mannanna sem voru hand­teknir við Héðins­húsið í Vestur­bænum í vikunni er komið inn á borð Út­lendinga­stofnunar, en þeir eru grunaðir um að hafa unnið hér á landi án til­skilinna réttinda. Vinnu­veit­endur þeirra eru líka til rann­sóknar.

23. jan 12:01

Börn fái ekki sjálf­krafa ríkis­borgara­rétt

Lög sem taka gildi í Dan­mörku í næsta mánuði munu koma í veg fyrir að börn sem fæðast á yfir­ráða­svæðum hryðju­verka­manna fái sjálf­krafa danskan ríkis­borgara­rétt. Vara­for­maður Mann­réttinda­stofnunar Dan­merkur segir að með lögunum sé verið að refsa börnum fyrir gjörðir for­eldra sinna.

12. apr 17:04

Létu sig hverfa eftir synjun um hæli

Hjónum sem höfðu ítrekað stungið lögreglu og innflytjendayfirvöld af var vísað úr landi eftir að hafa sætt gæsluvarðhaldi.

10. apr 19:04

Von­brigði að Þór­dís leggi frum­varpið fram „nánast ó­breytt“

Formaður Samfylkingarinnar segir það vonbrigði að Þórdís Kolbrún leggi frumvarp Sigríðar Á. Andersen um breytingar á útlendingalögum fram nánast óbreytt.

Auglýsing Loka (X)