Útivist

Góða skapið kemur þegar lagt er af stað upp á fjöll
Sjúkraliðinn Ingibjörg Guðmundsdóttir hefur farið yfir 250 ferðir í ár á fjöll eða fell, yfirleitt í ferðum með Fjallavinum. Þá hefur hún gengið 54 sinnum á Esjuna þetta árið en ferðirnar voru yfir 100 á síðasta ári.

Gert við lengstu göngubrú landsins

Fundu hver aðra á fjöllum uppi

Helga María ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar
Helga María Heiðarsdóttir, fjallaleiðsögumaður og hlaupaþjálfari, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar, nýstofnaðs útivistarfyrirtæki sem sérhæfir sig í krossþjálfun og útiævintýrum.

Íslensk hönnun efst hjá Independent
Jakkinn Straumnes frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður var valinn einn af bestu hlaupa- og útvistarjökkum sem völ er á í umfjöllun breska dagblaðsins Independent. Þetta er annað árið í röð sem Straumnes er valinn einn af hlaupa- og útivistarjökkunum af Independent.

Hilaree Nelson fannst látin

Vill auka veg og virðingu fjallahjólreiða á Austurlandi

Sprenging í sölu höfuðljósa og mikil eldgosastemning
Gríðarleg sala er á ýmsum búnaði sem landsmenn og erlendir ferðamenn nýta til hinnar löngu göngu milli bílastæða og eldgossins í Meradölum. Langflestir ferðast með ábyrgum hætti.

Hvert á að fara? | Rauðsgil létt og skemmtilegt en dulmagn Glissu kallar
Sumarið er tíminn. Til þess að ferðast um landið, og Fréttablaðið leitar því ráða hjá reyndu útivistarfólki þar sem einfaldlega er spurt: Hvert á að fara í sumar?

Erfið endurhæfing eftir skíðaslys

Útilegugræjur rifnar úr hillunum

Vitarnir varða gönguleið á Suðurlandi

Bannaði þreytunni að koma fyrr en eftir útskrift
Þau Búi Steinn Kárason og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir unnu Hengil Ultra um helgina. Hlupu 161 kílómetra. Ragnheiður mætti í vinnu í gær þar sem hún útskrifaði 26 nemendur í Húsaskóla. Búi tók sér frí og ætlar að slaka á út vikuna.

Kórónaveiran greinist á Everest

Tískan á gosstöðvum: Margt getur leynst undir ljótum jakka
Fjölmargir hafa lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið. Erfitt er að fletta í gegnum samfélagsmiðla án þess að rekast á minnst tíu myndir frá gestum á svæðinu. Fréttablaðið fékk fatahönnuði og tískuspekúlanta til að rýna í íslenska útivistarstílinn á svæðinu

Göngutúrinn er fimm hundruð kílómetrar
Kristján Helgi Carrasco og Kristinn Birkisson ganga þvert yfir Ísland, samtals fimm hundruð kílómetra frá Lóni í austri að Borgarfirði í vestri. Útsendari Fréttablaðsins rakst á þá í Hvannalindum, þá nýbúna að lenda í svaðilförum.