Útivist

29. ágú 07:08

Erfið endurhæfing eftir skíðaslys

30. júl 19:07

Úti­leg­u­græj­ur rifn­ar úr hill­un­um

12. jún 07:06

Vitarnir varða gönguleið á Suðurlandi

08. jún 06:06

Bannaði þreytunni að koma fyrr en eftir út­skrift

Þau Búi Steinn Kárason og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir unnu Hengil Ultra um helgina. Hlupu 161 kílómetra. Ragnheiður mætti í vinnu í gær þar sem hún útskrifaði 26 nemendur í Húsaskóla. Búi tók sér frí og ætlar að slaka á út vikuna.

23. apr 14:04

Kór­ón­a­veir­­an grein­­ist á E­ver­est

31. mar 11:03

Tískan á gosstöðvum: Margt getur leynst undir ljótum jakka

Fjölmargir hafa lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið. Erfitt er að fletta í gegnum samfélagsmiðla án þess að rekast á minnst tíu myndir frá gestum á svæðinu. Fréttablaðið fékk fatahönnuði og tískuspekúlanta til að rýna í íslenska útivistarstílinn á svæðinu

10. júl 06:07

Göngutúrinn er fimm hundruð kílómetrar

Kristján Helgi Carrasco og Kristinn Birkisson ganga þvert yfir Ísland, samtals fimm hundruð kílómetra frá Lóni í austri að Borgarfirði í vestri. Útsendari Fréttablaðsins rakst á þá í Hvannalindum, þá nýbúna að lenda í svaðilförum.

Auglýsing Loka (X)