Útgáfa

04. des 21:12

Lítur á sig sem brúarsmið

Lína Guð­laug Atla­dóttir fór fyrst til Kína árið 2003 í þeim til­gangi að sækja dóttur sína sem hún hafði ætt­leitt. Í þeirri ferð kol­féll hún fyrir landinu. Lína gaf ný­lega út bókina Rót, sem er nokkurs konar leiðar­vísir fyrir Ís­lendinga og inni­heldur allt sem við þurfum að vita um Kína.

15. nóv 19:11

Bókin per­sónu­leg og endur­speglar mig sem bakara

13. okt 11:10

Stuð á út­gáfu­hófi Úlfars Þor­móðs­sonar

Rit­höfundurinn og fyrrum blaða­maðurinn Úlfar Þor­móðs­son sendi frá sér nýja bók í gær sem ber titilinn Usli. Blásið var til út­gáfu­hófs í Ey­munds­son Skóla­vörðu­stíg og ljós­myndari Frétta­blaðsins fangaði stemninguna.

Auglýsing Loka (X)