Útgáfa

04. des 21:12
Lítur á sig sem brúarsmið
Lína Guðlaug Atladóttir fór fyrst til Kína árið 2003 í þeim tilgangi að sækja dóttur sína sem hún hafði ættleitt. Í þeirri ferð kolféll hún fyrir landinu. Lína gaf nýlega út bókina Rót, sem er nokkurs konar leiðarvísir fyrir Íslendinga og inniheldur allt sem við þurfum að vita um Kína.

15. nóv 19:11
Bókin persónuleg og endurspeglar mig sem bakara

13. okt 11:10
Stuð á útgáfuhófi Úlfars Þormóðssonar
Rithöfundurinn og fyrrum blaðamaðurinn Úlfar Þormóðsson sendi frá sér nýja bók í gær sem ber titilinn Usli. Blásið var til útgáfuhófs í Eymundsson Skólavörðustíg og ljósmyndari Fréttablaðsins fangaði stemninguna.