Útboð

Söluráðgjafar útboðsins til skoðunar

Sjálfstæðismenn ósáttir við gagnrýni Lilju og telja hana geta einangrast
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Lilju Alfreðsdóttur í hættu á að einangrast eftir gagnrýni hennar á sölu hlutabréfa úr Íslandsbanka. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir engar athugasemdir frá Lilju fyrir söluna hafa verið færðar til bókar.

Bankasýslan svarar gagnrýni á Íslandsbankaútboð
Bankasýsla ríkisins hefur birt svar við nokkrum spurningum og gagnrýni sem komið hefur upp í kjölfar útboðsins á hlutum í Íslandsbanka sem fram fór 22. mars síðastliðinn.

Þorbjörg: Stórpólitísk tíðindi í orðum Lilju

Bankasýslan hafnar gagnrýni á Íslandsbankaútboð
Rétt í þessu var Bankasýsla ríkisins að senda frá sér stutta tilkynningu þar sem gagnrýni um lagalega annmarka á útboði hlutabréfa Íslandsbanka er vísað á bug.

Neitun Bankasýslunnar gengur þvert á orð Katrínar

Margir milljarðar í afslátt í Íslandsbankaútboðinu

Arðgreiðslur renna að verulegu leyti beint í ríkissjóð
Búast má við að talsverður hluti arðgreiðslna stærstu fyrirtækja landsins í þessum mánuði renni beint til ríkisins vegna sölu á hlut þess í Íslandsbanka í gær. Markaðir í Bandaríkjunum virðast vera að jafna sig eftir skarpa lækkun í kjölfar yfirlýsinga seðlabankastjóra þar vestra um væntanlegar vaxtahækkanir. Farið er yfir þessi mál í Morgunpunktum Markaðsviðskipta Landsbankans í morgun.

Ríkið fær tæpa 53 milljarða fyrir 22,5 prósent hlut
