Útboð

14. apr 17:04

„Þögn ráð­herra yfir páska­há­tíðina mun ekki kæfa kröfur um svör“

13. apr 19:04

Kaup ráð­gjafa á hluta­bréfum fela í sér hags­muna­á­­rekstur

12. apr 09:04

Sölu­ráð­gjafar út­boðsins til skoðunar

12. apr 05:04

Sjálf­stæðis­menn ó­sáttir við gagn­rýni Lilju og telja hana geta ein­angrast

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Lilju Alfreðsdóttur í hættu á að einangrast eftir gagnrýni hennar á sölu hlutabréfa úr Íslandsbanka. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir engar athugasemdir frá Lilju fyrir söluna hafa verið færðar til bókar.

11. apr 14:04

Bank­a­sýsl­an svar­ar gagn­rýn­i á Ís­lands­bank­a­út­boð

Bankasýsla ríkisins hefur birt svar við nokkrum spurningum og gagnrýni sem komið hefur upp í kjölfar útboðsins á hlutum í Íslandsbanka sem fram fór 22. mars síðastliðinn.

11. apr 13:04

Þor­björg: Stór­pólitísk tíðindi í orðum Lilju

08. apr 18:04

Bank­a­sýsl­an hafnar gagnrýni á Íslandsbankaútboð

Rétt í þessu var Bankasýsla ríkisins að senda frá sér stutta tilkynningu þar sem gagnrýni um lagalega annmarka á útboði hlutabréfa Íslandsbanka er vísað á bug.

06. apr 16:04

Almenningur á heimtingu á að vita hverjir keyptu, segir Katrín

06. apr 12:04

Neitun Bankasýslunnar gengur þvert á orð Katrínar

23. mar 21:03

Margir milljarðar í af­slátt í Ís­lands­banka­út­boðinu

23. mar 10:03

Arð­greiðsl­ur renn­a að verulegu leyti beint í rík­is­sjóð

Búast má við að talsverður hluti arðgreiðslna stærstu fyrirtækja landsins í þessum mánuði renni beint til ríkisins vegna sölu á hlut þess í Íslandsbanka í gær. Markaðir í Bandaríkjunum virðast vera að jafna sig eftir skarpa lækkun í kjölfar yfirlýsinga seðlabankastjóra þar vestra um væntanlegar vaxtahækkanir. Farið er yfir þessi mál í Morgunpunktum Markaðsviðskipta Landsbankans í morgun.

22. mar 22:03

Rík­ið fær tæpa 53 millj­arð­a fyr­ir 22,5 prós­ent hlut

05. okt 20:10

Tillaga um útvistun felld í borgarstjórn: „Þetta er til skammar“

05. ágú 16:08

Hækkunin í Íslandsbanka nemur nú 44,3 prósent

25. jún 17:06

Ísorka aldrei kvartað yfir hleðslustöðvum ON sem slökkt verður á

Auglýsing Loka (X)