Utanríkismál

06. maí 13:05

Utan­­­rík­­is­r­áð­­u­n­eyt­­ið veitt­­i 77 leyf­­i fyr­­ir her­­gagn­­a­fl­utn­­ing­­um í fyrr­­­a

20. apr 14:04

Borgin býður fram Höfða: „Við erum með op­inn faðm­inn“

16. apr 16:04

Kína sakar Ís­land um lygar og brot á al­þjóða­lögum

16. apr 06:04

Vill beit­a sér til að koma á sam­tal­i

15. apr 14:04

Utan­ríkis­ráð­herra Rússlands til Reykja­víkur

15. apr 13:04

Beita Rússa refsiaðgerðum meðal annars vegna forsetakosninganna

14. apr 06:04

Æfðu á­rekstur far­þega­skips og olíu­flutninga­skips í net­heimi

Strandgæslur á norðurslóðum æfðu saman viðbragð við stórum skipaárekstri norðan við Ísland. Vegna faraldursins var æfingunni frestað og hún færð í netheima. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir björgun mannslífa í hæsta forgangi, þá björgun umhverfisins og að lokum björgun verðmæta.

30. mar 22:03

700 milljónir til Sýr­lands: „Við megum ekki líta undan“

26. mar 10:03

Meiri­hluti telur ó­­þarft að fylgja NATO í kjarn­orku­­málum

24. mar 06:03

Viðhorf til Svíþjóðar versnað á Norðurlöndunum á einu ári

Samkvæmt nýrri könnun hafa viðhorf annarra Norðurlandabúa í garð Svíþjóðar versnað til muna á undanförnu ári. Fjörutíu prósent Íslendinga segjast hafa neikvæðara viðhorf til Svíþjóðar en áður og tæplega tíu prósent mun verra. Mjög fáir segjast hafa jákvæðara viðhorf til Svíþjóðar en fyrir ári síðan.

23. mar 06:03

Nota heitin Belarús og Hvíta-Rússland til skiptis

Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að notast frekar við heitið Belarús þegar kemur að málefnum Hvíta-Rússlands og feta með því í fótspor nágrannaríkja okkar.

19. mar 21:03

„Málefni norðurslóða eru forgangsmál“

23. feb 12:02

Guð­laugur Þór: Far­aldurinn má ekki nýta til að skerða mann­réttindi

13. feb 06:02

Sprengju­vélum Rússa bægt frá Ís­landi

Norski flugherinn beindi tveimur rússneskum sprengjuvélum, sem geta borið kjarnorkuvopn, af leið. Þær voru á óvanalegri leið í átt að Íslandi. Fluginu líklega ætlað að senda NATO skilaboð. Svæði milli Íslands og Grænlands gæti orðið átakapunktur í ófriði.

12. feb 06:02

Stjórn Banda­ríkjanna stefnir aftur í Mann­réttinda­ráð SÞ

Stjórn Joes Biden hefur tilkynnt að hún vilji koma aftur til starfa í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Biden hefur unnið að því frá því hann tók við embætti að endurreisa orðspor Bandaríkjanna á alþjóðavettangi. Stjórn Donalds Trump vék úr mannréttindaráðinu vegna gagnrýni ráðsins á Ísrael.

28. jan 06:01

Lúka­sjen­kó fær ekki að stíga fæti sínum á ís­lenska grundu

Alexander Lúkasjenkó og 83 aðrir háttsettir Hvít-Rússar mega ekki stíga fæti á íslenska grundu. EES ríkin og þrjú umsóknarríki Evrópusambandsins hafa ákveðið að taka þátt í þvingunaraðgerðum sambandsins gegn Hvíta-Rússlandi eftir vafasamar kosningar og ofbeldi stjórnvalda gegn mótmælendum.

20. jan 19:01

Um­deildur sendi­herra kveður

15. jan 17:01

Ingi­björg Sól­rún skipuð vara­full­trúi í UNAMI

28. des 20:12

NATO noti Ís­land til að mýkja í­mynd sína

16. des 17:12

Flug­­sam­­göngur milli Ís­lands og Bret­lands tryggðar

13. des 10:12

Ólafur Ragnar segir íslensk stjórnvöld hafa klúðrað herstöðvarmálinu

08. feb 16:02

Vinstri græn for­dæma friðar­á­ætlun

Flokks­ráð Vinstri grænna for­dæmir friðar­á­ætlun Donalds Trump í mál­efnum Ísraels og Palestínu og segir hana brjóta gegn al­þjóða­lögum. Í á­lyktun flokks­ráðs­fundar er skorað á ís­lensk stjórn­völd að hvetja til höfnunar á á­ætluninni.

15. okt 21:10

Eflir tengsl við Bandaríkin í miðjum pólitískum stormi

Utanríkismálanefnd hefur fengið umbeðið minnisblað um fundi utanríkisráðherra með ráðamönnum í Bandaríkjunum. Á sama tíma og allt er vitlaust í stjórnmálum vestanhafs er Ísland að efla tengslin.

08. okt 07:10

Trump hótar efnahag Tyrklands

Donald Trump hótaði í gær að leggja efnahag Tyrklands í rúst geri Tyrkir eitthvað sem honum finnst óásættanlegt í fyrirhugaðri innrás þeirra í Sýrland. Forsetinn hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir að leyfa Tyrkjum að ráðast á Kúrda, bandamenn Bandaríkjanna.

09. sep 08:09

Forseti Indlands kominn til Íslands

Ram Nath Kovind, forseti Indlands, er mættur í opinbera heimsókn til Íslands. Hann fundar með forseta Íslands á morgun og forsætisráðherra á miðvikudag.

05. sep 05:09

Varar við Rússum og Kínverjum

Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, voru samskipti Íslands við Kínverja ofarlega í huga á blaðamannafundum í heimsókn sinni hér á landi. Íslendingum var aftur á móti fjölbreytileiki efst í huga.

04. sep 05:09

Fundað í rammgirtum Höfða

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hittir forseta Íslands, utanríkisráðherra og borgarstjóra í Höfða í dag. Viðbúnaður er gríðarlegur vegna fundarins og verður götum í kringum fundarstaðinn lokað í dag.

20. ágú 05:08

Gamall draumur að heimsækja Ísland

Forsætisráðherra tók á móti Angelu Merkel Þýskalandskanslara og forsætisráðherrum Finnlands og Svíþjóðar í gær. Katrín ræddi loftslagsmál, jafnréttismál og stöðuna í Evrópu við kanslarann sem verður gestur sumarfundar Norðurlandaleiðtoganna í dag.

19. ágú 05:08

Leiðtogar koma til landsins

Forsætisráðherra tekur á móti þjóðarleiðtogum Finna, Þjóðverja og Svía í dag.

17. ágú 08:08

Þaulsætni kanslarinn

Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð.

12. júl 06:07

Mann­réttinda­vaktin fagnar hug­rekki Ís­lands

Fréttablaðið ræddi við Lailu Matar frá Noregi sem sér um málefni Filippseyja fyrir Mannréttindavaktina.

12. jún 06:06

Þátttaka Íslands mikilvæg fyrir NATO

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, heimsótti Ísland í gær og átti fund með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ræddu um kjarnorkumál, norðurslóðir og stafræn öryggismál.

07. jún 06:06

Sannfærður um bætt kjör neytenda

Fyrsta viðskiptasamráð Bandaríkjanna og Íslands stofnað í dag.

06. jún 06:06

Helgi örvæntir ekki þrátt fyrir hægagang í aðildarmálum ESA

Til­laga um að fela utan­ríkis­ráð­herra að sækja um aðild að Geim­vísinda­stofnun Evrópu var sam­þykkt ein­róma á þingi í októ­ber 2016. Lítið heyrst af málinu síðan. Helgi Hrafn, sem var flutnings­maður til­lögunnar, segir eðli­legt að mál sem þessi taki sinn tíma og er von­góður.

08. maí 06:05

Hléi á sam­skiptum við Rússa lokið

„Eins og jafnan gildir um slíkar diplómatískar aðgerðir þá eru þær tímabundnar í eðli sínu,“ segir í svari utanríkisráðuneytisins.

06. maí 07:05

Ánægður með framgang tillagna frá Stoltenberg

Gerð hefur verið úttekt á afdrifum tillagna Stoltenberg-skýrslunnar um norrænt samstarf í utanríkis- og varnarmálum. Skýrslan, sem kom út fyrir tíu árum, markaði tímamót. Utanríkisráðherra segist vona að úttektin verði leiðarljós að aukinni samvinnu.

16. apr 06:04

Bið eftir viðbrögðum

Utanríkisráðherra tjáir sig ekki um mál Julian Assange að svo stöddu. Félag fréttamanna á RÚV fundar um málið og stjórn BÍ fjallar um málið eftir páska.

05. apr 06:04

Samstaða á sjötíu ára afmæli NATO

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra NATO í Washington. Rætt um samskiptin við Rússa, hryðjuverkaógnina og stöðuna í Úkraínu. Hann segir að aðildin að NATO hafi reynst Íslandi heilladrjúg.

Auglýsing Loka (X)