Úrslit

12. ágú 13:08

Hlaupið um gamla póstleið

Pósthlaupið fór fram í fyrsta sinn á dögunum en um var að ræða utanvegahlaup eftir gamalli póstleið í stórbrotinni náttúru. Hlaupið hófst við minnisvarða um landpósta við Staðarskála í Hrútafirði og endaði í Búðardal.

Auglýsing Loka (X)