Uppsprettan

24. maí 14:05
Hagar veita frumkvöðlum nýsköpunarstyrki
Tólf sprotafyrirtæki fengu nýsköpunarstyrk Uppsprettunnar til að vinna að nýsköpunarverkefnum í matvælaiðnaði.

01. apr 11:04
Allt að 20 milljónir til úthlutunar úr Uppsprettunni 2022
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna. Þetta er í annað sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og eru allt að 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2022.