Uppskriftir

25. mar 20:03

Kjúk­lingur í hnetu­sósu sem er til­valinn í fermingarnar

20. mar 11:03

„Það er svo­lítið eins og að reka fyrir­tæki að vera með þrjú börn“

26. feb 16:02

Lovísa býður upp á ævin­týra­legan viku­mat­­seðil fyrir fjöl­skylduna

Lovísa Ás­geirs­dóttir líkams­ræktar­þjálfari og frum­kvöðull á heiðurinn af viku­mat­seðli Frétta­blaðsins að þessu sinni. Hún býður upp á girni­legan viku­mat­seðil þar sem fiskur og kjúk­lingur fá að leika aðal­hlut­verkið með með­læti sem býður bragð­laukunum upp á ævin­týra­legt ferða­lag sem bragð er af.

21. feb 09:02

Vikumatseðill Áslaugar Örnu ef hún næði heilli viku heima á kvöldin

17. feb 12:02

Rjómabollur að frönskum hætti

Ólöf Ólafsdóttir konditori er þekkt fyrir sína sælkeraeftirrétti sem hafa slegið í gegn á veitingastaðnum Monkeys, fyrir bragð, áferð og útlit. Hún hefir unnið til verðlauna fyrir Eftirrétt ársins árið 2021 en þá kom hún, sá og sigraði með guðdómlegum eftirrétti. Ári síðar var hún skipuð í dómnefndina.

14. feb 16:02

„Ef þú spyrð mömmu þá setti ég allt eldhúsið á hliðina“

13. feb 18:02

Fréttavaktin: Ást, bakstur og sjókvíaeldi

12. feb 08:02

Matreiðslan í kringum Ofurskálina mikilvæg

15. jan 15:01

„Ég er salatfíkill og því matarmeira, því betra“

18. des 13:12

Syndsam­lega ljúffengur há­tíðar­pipar­myntu­ís í boði Maríu Gomez

17. okt 12:10

Hanna Þóra býður upp á ljúffengan og ketóvænan vikumatseðil sem steinliggur

Hanna Þóra Helgadóttir matarbloggari og flugfreyja á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem er ketóvænn enda liggur ástríðu Hönnu Þóru í matargerðinni að vera með ketóvæna rétti.

15. okt 15:10

Rómantískar og bleikar kræsingar

Eva María Hallgrímsdóttir, kökuskreytingameistari og eigandi Sætra synda, veit fátt skemmtilegra en að baka fagurlega skreyttar kökur og bleiki liturinn er hennar uppáhalds, sérstaklega í október. Hún var með bleikar kræsingar á bleika deginum í gær.

14. okt 09:10

Elenora býður upp á bleikar kræsingar

Bleiki dagurinn er í dag og eru landsmenn hvattir til að bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa upp skammdegið með bleikum ljóma svo allar konur sem hafa greinst með krabbamein finni stuðning landsmanna og samstöðu.

03. okt 12:10

Íris bæjarstýra býður upp á girnilegan vikumatseðil með haustblæ

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem er fullur af góðri orku með girnilegum sælkeraréttum og allir fá þá eitthvað við sitt hæfi. Íris segir að bestu stundir fjölskyldunnar séu að borða öll saman og njóta góðs matar á fallegum haust- og vetrarkvöldum.

02. okt 12:10

Ekta sunnudagsmatur sem gleður matarhjartað

Haustið er dásamleg árstíð og margir blómstra í eldhúsinu við matargerðina. Þá eru matarmeiri réttir vinsælli og kartöflurnar fá að koma sterkar inn og ljúffengar steikur sem gleðja sælkerana.

26. sep 12:09

Guðbjörg Glóð býður upp á sælkera vikumatseðil sem steinliggur

Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem lítur alveg dásamlega út og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

19. sep 11:09

Ketóvænni matseðillinn hennar Hönnu Þóru einn sá vinsælasti

Einn vinsælasti matseðillinn sem birtur hefur verið á matarvef DV.is á fyrri hluta þess árs er ketóvænn matseðill í boðið Hönnu Þóru Helgadóttur matreiðsubókarhöfundi og matarbloggara. Seðillinn einstaklega girnilegur og ketóvænn á allan hátt.

12. sep 13:09

Ævintýralegur og frumlegur vikumatseðill í boði Hildar arkitekts

Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt og umhverfisfræðingur og framkvæmdastjóri JVST Iceland á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins að þessu sinni sem er hinn frumlegasti og ævintýralega skemmtilegur. Hildur leggur mikið upp úr því að eiga gæðastundir fjölskyldunnar og vill því gjarnan fara auðveldu leiðina í matargerðinni en samt fá ljúffenga og fallega rétti sem allir elska að borða. Hugmyndaauðgi Hildar er dásamlega skemmtilegur og svo er hún með svo skemmtilegan Instagram reikning sem vert er að fylgjast með.

05. sep 12:09

Nýr og girnilegur vikumatseðill í boði Öglu Maríu landsliðskonu

Knattspyrnu- og landsliðskonan Agla María Albertsdóttir, sem er ein af okkar hæfileikaríkustu knattspyrnukonum landsins, setti saman vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni sem er hinn girnilegasti og býður upp á fjölbreytta rétti sem gleðja bæði líkama og sál. Agla María er fyrirmynd í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur hvort sem það er í námi, starfi eða hinu daglega lífi.

22. ágú 12:08

Ómótstæðilegur og bráðhollur vikumatseðill í boði Lindu Pé

Linda Péturdóttir á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins þessa vikuna sem er hreint út sagt ómótstæðilegur og stuðlar að hollum og heilsusamlegum lífsstíl. Hún setti saman nokkrar af sínum uppáhalds uppskriftum.

15. ágú 11:08

Glænýr vikumatseðill í boði Gurrýjar sem gleður bragðlaukana

Unnur Guðríður Indriðadóttir markaðsstjóri og einn af eigendum Lemon setti saman vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni sem er fjölbreyttur og gleður bragðlaukana þar matur og munúð er í forgrunni.

13. jún 12:06

Vikumatseðillinn þar sem matur og munúð eru í forgrunni að hætti Berglindar

Heiðurinn af vikumatseðlinum á matarvef Fréttablaðsins þessa vikuna á Berglind Guðmundsdóttir sem heldur úti síðunni Gulur, rauður, grænn og salt og er þekkt fyrir útgeislun sína og sælkerakræsingar.

06. jún 12:06

Nýr vikumatseðill í boði Írisar Ann matgæðings og ástríðukokks

Íris Ann Sigurðardóttir er lærður ljósmyndari og rekur listræna vinnustofu ásamt því að vera í veitingarekstri en hún og eiginmaður hennar, Lucas Keller, eiga og reka veitingastaðinn Coocoo´s Nest og hinn frumlega og skemmtilega bar Luna Flórens út á Granda.

06. jún 11:06

Sumarlegur seðill fyrir sælkera á hvítasunnu

Er sumarið kom yfir sæinn og sólskinið ljómaði um bæinn, orti skáldið. Það er auðvelt að fyllast innblæstri þegar fíflarnir blómstra um öll tún og hér deilir verðlaunakokkur sumarlegum uppskriftum fyrir svanga sælkera.

30. maí 12:05

Anna Björk býður upp á sælkera vikumatseðil með sumarlegu ívafi

Anna Björk Eðvarðsdóttir matar- og sælkerabloggari á heiðurinn að vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni sem á eftir að slá í gegn hjá sælkerum landsins. Hún elskar rétti þar sem brögðin fá að njóta sín.

30. maí 10:05

Matartöfrar frá Túnis

Viktor Freyr Joensen matreiðslumaður fór á kostum í eldhúsinu á dögunum í þættinum Matur og heimili. Hann framreiddi sælkeramáltíð þar sem matarheimur Íslands og Túnis mættust með stórkostlegri útkomu þar sem íslenska lambið og heimagerð krydd voru í forgrunni.

26. maí 11:05

Eldað með Hönnu Þóru | Bragðgott ketó ostanachos er snarl dagsins

Hanna Þóra heldur áfram að kenna okkur að búa til einfalda og bragðgóða ketórétti sem tekur örskamma stund að galdra fram.

23. maí 08:05

Kaja býður upp á sælkeramatseðil vikunnar

Karen Jónsdóttir, sem ávallt er kölluð Kaja, sem á og rekur Matarbúr Kaju, Kaja Organic og Café Kaju á Akranesi býður upp á vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni. Kaja hefur síðustu vikur staðið í ströngu og tekið þátt í íslenskum markaðsdögum sem haldnir voru á dögunum í Hagkaup. Kaja er með fjölmargar vörur í framleiðslu og bætt enn frekar við framleiðslu sína með nýjum vörur sem slógu í gegn á markaðsdögunum.

21. maí 12:05

Eldað með Hönnu Þóru | Girnilegt Ketó-lasagna er réttur dagsins

Í dag ætlar Hanna Þóra Helgadóttir að kenna okkur að töfra fram ketó-lasagna sem smellpassar fyrir helgarkvöldverðinn fyrir alla fjölskylduna

16. maí 12:05

Kristján Thors frumkvöðull frumsýnir vikumatseðilinn sinn

Kristján Thors kokkur og frumkvöðull með meiru á heiðurinn að vikumatseðlinum að þessu sinni.

09. maí 13:05

Gleðigjafinn Berglind Festival býður upp á vikumatseðilinn -nýjar mánudagshefðir

Berglind Pétursdóttir, ávallt kölluð Berglind Festival, á heiðurinn á vikumatseðil Fréttablaðsins að þessu sinni.

07. maí 16:05

Kræsingar fyrir Eurovision-matarboðið

Nú styttist óðum í Eurovision-gleðina og margir slá upp Eurovision-matarboði í tilefni þess og fjölskyldur og vinahópar fylgjast saman með keppninni í beinni. Berglind Hreiðars, einn ástsælasti matarbloggari landsins, er ótrúlega klár í því að undir- búa og bjóða í þemaveislur og það á líka við þegar kemur að Eurovision-matarboðinu.

02. maí 13:05

Girnilegur og spennandi vikumatseðill í boði þáttarins Matur og heimili

Vikumatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut og Bónus en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili.

02. maí 12:05

Ljúffeng villibráð og sumarlegt salat

Íslensk villibráð er einhver sá besti matur sem völ er á og gaman er að bjóða upp á ljúffenga villibráð þegar von er á góðum gestum. Vert er að geta þess að villibráðin er auk þess afar hollur matur, fitusnauð, ómenguð og án allra aukefna.

28. apr 10:04

Fullkominn ofurflöguréttur í Júróvisíon partíið

Nú styttist óðum í Júróvisíon gleðina og upplagt er að bjóða heim í partí. Það er því frábært að fá góðir hugmyndir af réttum til að bjóða gestum upp á.

25. apr 11:04

Elísa býður upp á spennandi vikumatseðil af betri gerðinni

Elísa Viðarsdóttir knattspyrnu- og afreksíþróttakona er mikil áhugamanneskja um mat og notar eldamennsku sem hálfgerða hugleiðslu. Henni finnst mjög gaman að nostra við matinn og legg mikið upp úr því hvernig maturinn er borinn fram, nota fallega liti og segir að ekki skemmi fyrir að borða matinn í góðum félagsskap.

16. apr 18:04

Ungkokkur Norðurlandanna býður upp á páskamáltíðina

Gabríel Kristinn Bjarnason kom, sá og sigraði í keppninni Besti ungkokkur Norðurlandanna, sem haldin var í mars síðastliðnum í Danmörku.

04. apr 11:04

Vikumatseðillinn í boði Örnu sem boðar vorið

Arna G. Einarsdóttir kökuskreytingarmeistari og matgæðingur á heiðurinn að vikumatseðli Fréttablaðsins fyrstu viku aprílmánaðar sem er boðberi vorsins.

03. apr 14:04

Vítalíu er margt til lista lagt

02. apr 12:04

Dýrðlegt lambakonfekt sem er fullkomið á grillið

Vorið er að koma og sumarið er skammt undan og þá er tími til kominn að fara út og grilla.

27. mar 14:03

Ofureinfaldar kjúklinganúðlur

26. mar 17:03

Dýrðlegar blinis með heitreyktri bleikju

13. mar 16:03

Töfrar gestina upp úr skónum með freyðandi eftirrétti

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, veit fátt skemmtilegra en að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir og bjóða góðum vinum í mat. Þrátt fyrir að hafa ekki alltaf mikinn tíma í matseld kemur það samt ekki í veg fyrir að hún reiði fram einfaldan og góðan mat fyrir sitt besta fólk.

26. feb 11:02

Bolludagurinn er uppáhalds dagurinn hennar Elenoru Rós

Elenora Rós Georgsdóttir hefur náð lengra en flestir á hennar aldri í bakstri og kökugerð hér á landi og hefur vakið athygli fyrir einlægni sína í öllu því sem hún hefur tekið sér fyrir hendur.

18. des 22:12

Seiðandi rjúpur sem bræða bragðlaukana með mjúku villibráðarbragði

Rjúpan hefur notið mikilla vinsælda hjá landanum yfir hátíðarnar undanfarin ár og má með sanni segja að villibráð njóti vaxandi vinsælda á hátíðarborðum landsmanna. Þegar kemur að því að matreiða villibráðina eins og rjúpuna þá er hver með sína aðferð. Berglind Hreiðars matar- og ævintýrabloggari var svo heppin að fá rjúpur í ár og matreiddi rjúpurnar dögunum fyrir bloggið sitt á Gotterí og Gersemar með góðri útkomu.

16. des 11:12

Unaðslega ljúffengt jólasalat borið fram með fersku wasabi

Alvöru sælkerar elska að njóta matar um hátíðirnar þar sem brögðin lyfta þeim á hæstu hæðir.

13. des 14:12

Jólalegar kryddlegnar perur og heimatilbúinn kanilís kveikja í bragðlaukunum

Þessi klassíski eftirréttur er mjög hátíðlegur og skemmtilega öðruvísi yfir hátíðarnar. Ólöf Einarsdóttir annar eigandi Kryddhússins á heiðurinn af þessum dásamlega kryddlegna eftirrétti sem hefur slegið í gegn í matarboðum hjá henni og eiginmanni hennar Omry.

10. des 11:12

Gómsætt taco með andaconfit sem sælkerarnir elska

Taco með ýmsu góðgæti nýtur mikilla vinsælda hér á landi í dag og það er hægt að vera með alls konar skemmtilegar útfærslur.

08. des 12:12

Nostalgía - Bananasplitt með piparkökukaramellusósu

Piparkökuilmur og piparkökubragð er það sem minnir okkur á jólin og ilmurinn er svo lokkandi. Svo er einn elsti og frægasti ísrétturinn sem minnir okkur gjarnan á gömlu tímana, algjör nostalgía.

03. des 23:12

Heitt Toddý sem yljar kroppnum alla leið

Hin sjarmerandi og undursamlega Nigella Lawson sjónvarpskokkurinn sem hefur farið á kostum í eldhúsinu kann ráð við öllu, meira segja við kuldahrolli og kvefi

30. nóv 11:11

Himnesk eðal kjúklingasúpa yljar og kitlar bragðlaukana

Þegar veturkonungur er mættur og snjórinn fegrar umhverfið er yndislegur tími til að laga ljúffenga súpu sem yljar og kitlar bragðlaukana. Þessi súpa er ein af þeim sem ávallt hittir í mark og matargestirnir umla að gleði.

27. nóv 14:11

Æðislegar lakkríssörur

27. nóv 10:11

Ómótstæðilegt nauta-carpaccio framreitt á augabragðið

Hér er á ferðinni ómótstæðilega ljúffengt nauta-carpaccio með ferskum rifnum parmesanosti sem hentar ótrúlega vel sem forréttur sem á vel við á hátíðisdögum eða bara þegar þið viljið gera ykkur dagamun.

22. nóv 15:11

Sá vinsælasti á Ítalíu

Einn vinsælasti eftirréttur á Ítalíu heitir tiramisù. Höfundur hans, veitingamaðurinn Ado Campeol, lést um síðustu mánaðamót, 93 ára. Tiramisù er á eftirréttaseðlum á öllum helstu veitingastöðum á Ítalíu.

22. nóv 13:11

Jólin snúast fyrst og fremst um sam­veruna

Samvera með fjölskyldunni er efst í huga Ragnars Freys Ingvarssonar, Læknisins í eldhúsinu. Hann segist vera íhaldssamur jólakokkur en ætlar þó að breyta aðeins út af vananum á jóladag.

21. nóv 19:11

Afgangarnir á jóladag bestir

Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari og „pastrychef“, hefur unnið hug og hjörtu sælkera landsins með sínum guðdómlegu og fallegu eftirréttum, ljúffengu bakkelsi og súrdeigsbrauðum síðan hann opnaði bakaríið sitt og veisluþjónustu Gulla Arnars í Hafnarfirðinum, við Flatahraun 31, á síðasta ári.

21. nóv 14:11

Bökuð Spiced White ostakaka með jólakeim

Kjartan Gíslason, matreiðslumaður og meðstofnandi Omnom Chocolate, hefur undirbúið jólin lengi, enda hefst undirbúningurinn snemma þar á bæ þegar kemur að framreiðslu jólasúkkulaðisins.

21. nóv 12:11

Hátíðlegur búðingur með glaðningi í botninum

Ragna Björg Ársælsdóttir, verkefnastjóri, matgæðingur og söngkona með meiru, er mikið jólabarn og segist alltaf reyna að vera með eitthvað nýtt og spennandi í desert á aðfangadag.

20. nóv 14:11

Lagtertan kemur með jólin

Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona, hefur í nógu að snúast á aðventunni, en þrátt fyrir það vill hún líka halda upp á aðventuna því hún er mikið jólabarn.

19. nóv 17:11

Bað konunnar á að­fanga­dags­kvöld

Eyþór Rúnarsson, yfirmatreiðslumaður hjá Múlakaffi, heldur jólin hátíðleg með fjölskyldu sinni og snúast þau fyrst og fremst um að njóta góðs matar og samveru.

19. nóv 15:11

Jólamatseðill Sollu Eiríks

Solla Eiríks, heilsu- og lífsstílsgúrú og matgæðingur með meiru, er þekkt fyrir sína ljúffengu og frumlegu grænmetisrétti og ekki síst fyrir að hafa auðgað matarflóruna þegar kemur að því að nýta grænmeti í matreiðsluna.

19. nóv 14:11

Heima­gert rauð­kál er ó­missandi á jóla­borðinu

19. nóv 14:11

Þrjár góðar súkku­laði­kökur á að­ventu

19. nóv 14:11

Tvær freistandi vegan kökur

19. nóv 14:11

Himnesk jólasíld

19. nóv 10:11

Skynsemi í fæðuvali eykur heilbrigði um jólin

Það þarf ekki að bæta á sig mörgum kílóum um jólin. Þau gætu allt eins orðið upphafið að heilbrigðara lífi sem síðan hefst að fullu í janúar.

15. sep 11:09

Bragðmiklir hversdagsréttir

04. ágú 07:08

Öðru­vísi sumar­salat með ferskjum

22. apr 11:04

Syndsam­lega ljúffengir ítalskir sumar­réttir

Sumar­dagurinn fyrsti hefur litið dagsins ljós og honum er iðu­lega tekið fagnandi með mat og drykk. Mat­gæðingurinn Sig­ríður Björk Braga­dóttir segir hér frá leyndar­dómum sínum um matar­hefðir og venjur á sumar­daginn fyrsta og yfir sumar­tímann.

28. mar 10:03

Matar­plönin minnkuðu röflið

12. des 12:12

Upp­lifir jólin í gegnum börnin sín

07. ágú 13:08

Léttar og frískandi sumar­upp­skriftir

Auglýsing Loka (X)