Uppskrift

Humarsalat með hvítvíns- og eplasósu fyrir sælkerana
Á fallegum sumardögum er fátt skemmtilegra en að snæða ljúffenga kræsingar í góðra vina hópi.

Eldað með Hönnu Þóru | Kúrbíts pasta með ostasósu
Í örþætti Hanna Þóra heldur áfram að kenna okkur að búa til einfalda og bragðgóða ketórétti sem tekur örskamma stund að töfra fram og ljúft er að njóta.

Eldað með Hönnu Þóru | Ketó skinkuhorn sem bráðna í munni
Í næsta örþætti Hanna Þóra heldur áfram að kenna okkur að búa til einfalda og bragðgóða ketórétti sem tekur örskamma stund að töfra fram og nú er það grillaðir réttir.

Einfaldasta gulrótarkakan sem er völ er á
Stundum er ágætt að stytta sér leið og nýta sér þau kökumix sem í boði eru og baka dýrindis kökur. Þá er lag að bæta við mixin það sem þið teljið að gera kökuna enn betri.

Eldað með Hönnu Þóru | Ljúffengar risarækjur með chilli og hvítlauk
Hanna Þóra heldur áfram að kenna okkur að búa til einfalda og bragðgóða ketórétti sem tekur örskamma stund að töfra fram.

Eldað með Hönnu Þóru – Indverskur ketó kjúklingaréttur sem rífur í
Hanna Þóra heldur áfram að kenna okkur að búa til einfalda og bragðgóða ketórétti sem tekur örskamma stund að galdra fram.

Silkimjúkur gulrótarhleifur með rjómaostakremi sem bráðnar í munni
Hér er á ferðinni einn besti gulrótahleifur sem töfraður hefur verið fram með kaffinu.

Guðdómlegar sumarvefjur með BBQ kjúkling
Hverjum langar ekki í gómsætar sumarvefjur á góðum sumardegi?

Eldað með Hönnu Þóru – Brakandi ketó ostabrauðstangir réttur dagsins
Í dag ætlar Hanna Þóra að kenna okkur að töfra fram ketó ostabrauðstangir sem eru frábærar sem snakk eða meðlæti með kvöldmatnum.

Glóðvolgt bananabrauð að hætti Hrefnu Sætran
Hér er á ferðinni uppskrift af bananabrauði frá Hrefnu Rósu Sætran kokki og veitingahúseiganda sem smellpassar með sunnudagskaffinu.

Ostasalatið sem setur allt á hliðina
Ostasalöt njóta mikilla vinsælda í veislum eða hvers kyns boðum eins og saumaklúbbnum.

Best geymda fegrunarleyndarmál flugfreyjunnar
Hér á ferðinni best geymda fegrunarleyndarmál flugfreyjunnar að mati Maríu Gomez lífsstíls- og matarbloggara og flugfreyju með meiru.

Sumarbústaður í páskabúningi
Þórunn Högna, stílisti og fagurkeri, og eiginmaður hennar fjárfestu í sumarbústað fyrir liðlega tveimur árum og fundu honum stað í Grímsnesinu. Þórunn hefur gaman af því að skreyta og fegra híbýli sín eftir árstíðum og þá eru páskarnir engin undantekning.

Snickerskakan hennar Katrínar steinliggur með páskakaffinu
Þegar Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona var heimsótt á dögnum í þættinum Matur og heimili bauð hún upp á þessa himnesku snickersköku sem allir elska.

Heimili þar sem listin og gleðin eru í fyrirrúmi
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, söng- og leikkona, býr ásamt fjölskyldu sinni í Sundahverfi þar sem þau una hag sínum vel á fallegu heimili þar sem fegurð og þægindi fara vel saman.

Páskaísinn sem á eftir að slá í gegn í boðinu
Það styttist óðum í páskana og góðar hugmyndir af eftirréttum með páskalegu ívafi eru oft vel þegnar. Svo má líka taka forskot á sæluna og nýta helgina til að prófa sig áfram í páskakræsingunum enda pálmasunnudagur framundan.

Bragðmikið ostasalat með mexíkóþema sem á eftir að slá í gegn
Ostasalöt njóta ávallt mikilla vinsælda í veislum og hér er komin ný útfærsla af ostasalati úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar sem á eftir að slá í gegn.

Suðræn helgarkokteill sem steinliggur
Það er komin helgi og þá er lag að birta hér uppskrift af suðrænum kokteil sem steinliggur úr smiðju Hildar Rutar Ingimarsdóttur, sem er einn af okkar vinsælu matar- og sælkerabloggurum.

Sjúklega góðar Cherrioskökur sem allir elska
Það er alveg að koma helgi og þá er upplagt að gera sér dagamun og útbúa auðveldar og gómsætar kræsingar til að eiga með helgarkaffinu.

Syndsamlega ljúffeng systursamloka croque madame
Á sunnudögum er fátt betra en að fá sér syndsamlega ljúffengan dögurð og þegar farið er í smiðju Frakka er ýmislegt þar að finna sem kitlar bragðlaukana.

Ofurljúffengt spaghettí með olíu og hvítlauk á ítalska vísu
Einfaldleikinn bragðast oft best og brögðin fá þá að njóta sín til fulls.

Djúsí heitur brauðréttur með krönsi
Það er fátt sem toppar heita brauðrétti í veislum. Þeir eru sívinsælir og oft það fyrsta sem klárast því allir elska þá.

Gómsætir hafraklattar með karamellusúkkulaði í hollari kantinum
Ekkert er betra en að geta gripið í ljúffenga bita í hollari kantinum í dagsins önn. Hér eru á ferðinni gómsætir hafraklattar með karamellusúkkulaði sem eru hollari kantinum úr smiðju Maríu Gomez matar- og lífsstílsbloggara með meiru sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is. María er iðin við að útbúa holla og góða bita fyrir börnin sín sem ávallt hitta í mark.

Baunasúpan eins og mamma gerði hana
Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður hjá LEX er alla jafna kölluð eldhúsdrottningin og sumir segja að hún sé okkar Martha Stewart eldhúsdrottningin knáa. Kristín er annálaður fagurkeri og matgæðingur og nýtur þess að vera í eldhúsinu eftir langa vinnudaga og segir það vera sína hugleiðslu og ástríðu.

Matarmikil og gómsæt grænmetissúpa sem yljar
Þessa dagana er ekta súpuveður þessa svo upplagt er að gera matarmikla og gómsæta súpu sem ljúft er að ylja sér við.

Gómsætar súkkulaðifylltar donuts bollur fyrir bolludaginn
Bolludagurinn að nálgast óðfluga og eflaust margir komnir í bolluhugleiðingar.

Saðsamur og girnilegur mexíkó brauðréttur fyrir sjónvarpskvöldið
Hér er á ferðinni saðsamur sælkerabrauðréttur sem er upplagt að bjóða upp á með sjónvarpinu í kvöld.

Guðdómlega ljúffeng frönsk lauksúpa
Arna Guðlaug Einarsdóttir er annálaður kökuskreytingarmeistari og veit fátt skemmtilegra en að töfra fram dýrindis kökur sem gleðja bæði auga og munn. Örnu er margt fleira til lista lagt en að baka og skreyta ljúffengar kökur.

Undursamleg skyrkaka með möndlu- og sítrónukeim
Hér er á ferðinni létt og ljúffeng skyrkaka sem er hreint út sagt, undursamleg. Uppskriftin kemur beint úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og ævintýrabloggara sem heldur úti bloggsíðunni Gotterí og gersemar.

Spínat- og ostafyllt cannelloni sem sælkerarnir elska
Þeir sem elska ítalska matargerð þar sem pasta er í forgrunni steinliggja þegar þeir smakka þetta guðdómlega cannelloni. Hér er spínatið í aðalhlutverki ásamt ostinum og bragðlaukarnir fara á flug.